Morgunblaðið - 06.12.1998, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 06.12.1998, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 51 I DAG BRIDS Um.vjón Guðmundur l'áll Arnarson ÞEGAR suður getur meldað fimm lauf á eigin spýtur tel- ur norður að hann eigi fyrir hækkun með ÁD í trompinu. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður A 96432 r 86 ♦ 10632 * ÁD Suður A- VÁDG2 ♦ ÁKG ♦ KG10864 Vestur Norðui- Austur Suður 2 spaðar Pass Pass Dobl Pass 3 tíglar Pass 5 lauf Pass 6 lauf Allir pass Nokkuð til í því, en þriðja laufið hefði þó verið vel þeg- ið. Hvað um það; suður er staddur í slemmu og fær út spaðakóng. Hvernig á að spila með spaðakóng út? Því miður er enginn sam- gangm- til að svína bæði í hjarta og tígli, svo besta áætl- unin er að gefa slag á hjarta- kóng, trompa eitt hjarta í borði og svína síðan fyrir tíguldi-ottningu. Er lesandinn sammála? Hvaða spil verður fyiir valinu í öðrum slag? Norður A 96432 V 86 ♦ 10632 AÁD Vestur A KDG875 V K ♦ 984 *732 Austur AÁ10 V 1097543 ♦ D75 *95 Suður A - VÁDG2 ♦ ÁKG * KG10864 Vonandi ekki hjarta- drottningin! Það kostar ekkert að taka ásinn fyrst. Þegar kóngurinn kemui- óvænt í slaginn er tromp tekið tvisvar og tígli svínað. Vörnin fær þá aðeins einn slag á hjai-ta í lokin. HOGNI HREKKVÍSI llmsjóii Margeir Péturvson STAÐAN kom upp í úr- slitaeinvíginu á bandaríska meistaramótinu í Denver um daginn. Joel Benjamin (2.595) var með hvítt, en Nick deFirmian (2.605) hafði svart og átti leik. 33. - Dxfl+! 34. Kxfl - Hdl+ 35. Ke2 - Hel+ 36. Kd2 - Hxe5 37. Kxc2 - He2+ og Benjamin gafst upp. Þetta var íyrsta skákin í einviginu og hún réð úr- slitum, því hinum þrem- ur lauk með jafntefli. Atkvöld Hell- is. Taflfélagið Hellir heldur eitt af sínum vinsælu at- bandinu). Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 minútur til að ljúka skákinni og síð- an þrjár atskákir, með tutt- ugu mínútna umhugsun. Þátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir aðra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri). SVARTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu Ast er... ■ að hjálpa honum að setja upp nýja nafn- spjaldið sitt. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rlghts reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÉG þakka bætiefnum það að ég er orðinn 103 ára. Ég hef tekið þau daglega síð- ustu þrjú ár. NÚ þú Kalli. Þú sást hvernig við gerðum þetta í gær. Orðabókin Til umhugsunar í RÚMAN áratug hefur þessi litli pistill verið á ferðinni hér á Mbl. sem eins konar leiðbeining til lesenda blaðsins um það, sem að mínum dómi og margra annarra mætti fara betur i máli okkar um notkun orða og orða- sambanda. Eins virðist merking orða á stundum misskilin, oft sökum fjar- lægðar fi’á uppruna sínum og eins vegna brejtti-a þjóðfélagsástæðna. Loks eiga gömul og gegn orð oft í vök að verjast fyrir ásókn erlendra orða og hugtaka, sem gerast æ áleitnari í máli okkar við aukin samskipti við tungumál fjölmennra þjóða. Um leið dofna eða jafnvel rofna tengslin við orðafai- forfeðra okkar. Stefna þessara pistla hef- ur verið sú að benda á það, sem mörgum hefur þótt fara miður i þessum efnum, og þá um leið að vekja menn til nokkurrar umhugsunar um málfar okkar nú á dögum. Því miður hefur mér of oft þótt þetta ekki bera til- ætlaðan árangur, þegar ég hlusta á tal fjölmiðla- fólks eða les greinar ým- issa þeiiTa, sem starfa t.d. við það blað, sem pistlarn- ir biitast í. Dettur mér þá á stundum í hug, að þeir lesi þá einna síst, sem helzt ættu að geta haft þein-a einhver not við fréttaflutning eða skrif sín. Aftur á móti hafa pistlamir vakið athygli mai-gi-a lesenda Mbl. og það síðan leitt til þess, að þeir hafa sent ágætt efni til umhugsunar, og fyrir það ber sérstaklega að þakka. - J.A.J. STJÖRNUSPÍ cftir Frances llrake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert vel máli farinn en átt það til að vera of viðkvæm- ur. Brynjaðu þig fyrir um- heiminum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Gerðu þér ekki upp áhyggjur vegna vinnunnar. Ef einhver er með leiðindi skaltu ganga að honum og spyrja hvað búi að baki. Naut (20. apríl - 20. maí) Það má alveg gleðja sjálfan sig með óvæntum uppátækj- um við og við. Varastu bara að gera ekki of mikið úr hlut- unum eða ganga of langt. Tvíburar (21. maí - 20. jún!) 'AA Notaðu daginn til þess að stjana við sjálfan þig og láttu allar áhyggjur lönd og leið. Þú þai-ft að endurnýja ork- una. Njóttu þess að vera til. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er alltaf gaman að blanda geði við aðra þótt til- efnið sé oft lítilfjörlegt eða ekkert. Sýndu þínar bestu hliðar og njóttu stúndarinn- ar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er rétti tíminn runninn upp til að inna af hendi eitt og annað sem þú hefur látið reka á reiðanum. Gerðu það með bros á vör. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©SL Þú færð tilboð og skalt grípa gæsina meðan hún gefst. Ef þú tekur rétt á málum muntu ekki hafa neina eftirsjá. Vog (23. sept. - 22. október) m Láttu í þér heyra þegar þín hjartans mál ber á góma. Einhverjar breytingar standa fyrir dyrum sem þú getur haft áhrif á til hins betra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú lætur sem þú eigir erfitt með að taka ákvörðun í veigamiklu máli. Láttu slag standa og farðu eftir eigin hyggjuviti. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ák) Þú hefur mikið að gera og skait ekki fara út í stórar framkvæmdir á heimilinu. Hugsaðu um öll smáatriðin sem skipta svo miklu máli. Steingeit (22. des. -19. janúar) Ættingi þinn kallar á athygli þína en þú ert of önnum kaf- inn við aðra hluti. Gefðu þér samt tíma til að setjast niður og ræða málin. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Þér finnst hlutirnir ekki ganga nógu hratt fyrir sig og getur aðeins sjálfum þér um kennt. Gerðu bragarbót á því hið fyrsta. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er rangt að láta erfið- leika sína bitna á öðrum. Hertu upp hugann og reyndu að halda þínu striki hvað sem tautar og raulai-. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SKIPTILINSUR GLERAUGNABÚDIN Helxnout Kreidlcr Laugavegi36 y 6 I PAKKA FRÁ KR. 3.000 Fyrir öl-unnandann ! Allir öl-aðdáendur verða að eiga eigin bjórkönnu. 'h Itr. bjórkönnur með áletruðu nafni (líkist sand- blæstri). Þolir þvott í uppþvottavél. Verð áður kr. 2AQj}^* nú jólaverð k tn.800. Einng Sherry-glös, Koníaks- glös, Snafs-glös. Leitið uppl. Sendingarkostnaður bætist við vöruverö. Afhendingartími 7-14dagar PONTUNARSIMI virka daga kl 16-19 557 1960 SERTILB0Ð Opið sunnudag 13-18 Sendum í SKÓUERSLUN póstkröfu samdægurs KÚPAVOGS HAMRAB0RG 3 • SÍMI 554 17 54 fólatilboó á drögtum 15% afsláttur ídag, mánudag, þríðjudag og mióvikudag y\e>e>a tískuhús Hverfisgötu 52, síml562 5110 Stúfe±ar fá 20% afsl. af útekxlftardrögtxm MHHHMSHHHHHH mm i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.