Morgunblaðið - 06.12.1998, Side 55

Morgunblaðið - 06.12.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 55 FÓLK í FRÉTTUM GESTIR á djasstónleikunum. FYRSTI sunnudagur í aðventu var haldinn hátíðlegur með djasstónleikum í bústað ís- lensku sendiherrahjónanna í Washington DC. Sunna Tríóið spilaði fyrir alþjóðlegan hóp gesta Jóns og Bryndísar, sem gæddu sér á glögg og íslensku hangikjöti. Sannkölluð djass- stemmning ríkti í stofunni á Kalorama-stræti þar sem litlum Djass og glögg í Washington borðum með kertaljósum hafði verið stillt upp fyrir framan hljóðfæraleikarana. Tríóið Iék lög af nýlegum geisladiski sín- um, jafnframt gamalkunnug ís- lensk lög, s.s. „Gettu hver hún er“ eftir Jón Múla og „Komdu BRYNDÍS Schram býður gesti velkomna. inn í kofann minn“, sem fengu íslensk hjörtu í salnum til að slá hraðar.Sunna Gunnlaugsdóttir lauk píanónámi frá Wiliam Pa- terson College í New Jersey vorið 1996 og hefur verið bú- sett í New York síðan. Hún stofnaði Sunna Tríóið árið 1995 ásamt Scott McLemore sem spilar á trommur og Dan Fa- bricatore bassaleikara. 'olaaiofin l ár WfnHVnn^iii BODYpHASE Technology frá Robert Wulff BaSolíur, nuddolíur, sturtugel, olíuúSi og noglo olío. Þær hofo örvandi, slakandi.róandi eSo frískondi óhrif. I Nýr áfangi í ilmolíumeáferS sem veitir alhliða vellíðan fyrir líkama og sál. Kynningarafslattur Fjölbreitt íírvol af gjafasettum. K Y N N I N G des. Lyfja Lágmúla des. Lyfja Lágmúla des. Lyfja Lágmúla des. Hríngbrautar apót. des. Háaleitis apótek des Lyfja Skeifunni 1300 1400 1400 1400 1300 1400 1300 1700 1800 1800 1800 1800 1800 1700 Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum um land allt. Jólc jr nr i t ',c j Oill orr é 11 rr I lurnor f r cauö rneð írónskurn þcjvíor cþcj sofíron vincjicjr c; I I o" I cðcr lJcjrmo skinkcj ósorrrl fersku sc rlc r 11, rnarineruóu graenrne I i og Pop>oyo AAillircil lur Iskr cj[r> /\cSolr cát I i ir C >ljóó c ip >f jolsínu oncti ó o|r>lc3 ocg poru rrioukí t>or ín from rneð engifnr sór.u I ðo C >rilloc\, siTr ónukr ycJólocgió lornf >of illo I rneó kor Ioflukóku spínafi ocj myrvtuscásu I f Iir r óI lir fVún c>o livíl súkkuloc>ímúr. I c\< 1 3 1 ( )C) Kanarí 11.janúar í 3 vikur Irá kr. 59.932. Jólaferð 12 sæti laus 14. desember trá kr. 49.975 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð í sólina í janúar, þar sem þd getur tryggt þér þriggja vikna dvöl í þessari vetrar- paradís, þar sem þd finnur besta veður- far heimsins og um 24 stiga hita í jand- armánuði. Hjá Heimsferðum getur þd valið um gott drval gististaða og þd nýt- ur traustrar þjónustu fararstjóra Heims- ferða allan tímann. Leikflmi fyrir þá sem kjósa. Verð kr. 59.932 M.v. hjón með 2 börn, 2-14 ára, Igu- azu, 3 vikur, 11. jan. Verð kr. 69.960 M.v 2 fullorðna í íbúð, 3 vikur, 11. janúar. Sigurður Guð- mundsson Flugdagar 14. des. 21. des. 28. des. 4. jan. 11. jan. 1. feb. 8. feb. 22. feb. 1. mars 15. mars 22. mars 29. mars HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.