Morgunblaðið - 08.12.1998, Side 5

Morgunblaðið - 08.12.1998, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 5 „Heldur spennu og flugi ' i ^ | U ut i gegns - Össur Skarphéðinsson, gagnrýnandi DV Opinská og einlæg ævisaga Steingríms Hermannssonar þykir mögnuð lesning. Bókin hefur hlotið einkar lofsamlega dóma og vermir efstu sæti metsölulistanna. Steingrímur segir meðal annars náið frá samskiptum við föður sinn, Hermann Jónasson, forsætisráðherra, sviptingum í einkalífi og forræðisdeilu sem hafði djúp áhrif á hann. 23.-30.11. Þetta er ævisagan í ár! á Mest selda ævisagan á lista Dags og Bókabúðakeðjunnar „Skemmtilegasta lesning ársins - Kolbrún Bergþórsdóttir, gagnrýnandi Bylgjunnar Nýtt smásagnasafn Þórarins Eldjárns, Sérðu það sem ég sé, ber gott vitni einstakri frásagnargáfu Þórarins og ísmeygilegri gamansemi. Gagnrýnendur fjölmiðla og aðrir lesendur keppast líka við að lofa bókina. Þórarinn hlaut á dögunum verðlaun Jónasar Hallgrímssonar fyrir stíl sinn og leikni með íslenska tungu og komst fyrr í haust í úrslitasætidómnefndarEvrópskubókmenntaverðlaunanna. , c II SMírMH á Tryggir gola skemmtun um jólin w ÉÉ Glæný barna- og unglingabók metsöluhöfundarins vinsæla, Guðrúnar Helgadóttur, tryggir lesendum hennar góða skemmtun um jólin. Guórún hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar hér heima og erlendis og henni bregst svo sannarlega ekki bogalistin að þessu sinni. Hér eru á ferð aðalpersónunar úr bókunum Ekkert að þakka! og Ekkert að marka! og nú berst leikurinn út á land. Spennandi atburðarás, spaugilegar uppákomur og sprelllifandi persónur. Ævintýrin gerast á síðum þessarar bókar! [.?Di Misstu ekki af Innsýn ,kynningarriti um jólabækur Vöku-Helgafells, sem dreift er með Morgunblaðinu í dag. Þar færðu upplýsingar um höfunda, persónur, efni bókanna, dóma um þær og annan fróðleik. *********** f ***»*♦« u,,.. i nánar útffáful) æ k ur olclcar og starfsemí á ve fsetri forlagsins: www.valca.i s. VAKA- HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK, SlMI 550 3000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.