Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 29 ERLENT Forsetakosningar í Venesúela Deilur iiman frönsku Þjóðfylkingarinnar Uppreisnarmaðurinn fyrr- verandi vann stórsigur Reuters HUGO Chávez veifar til stuðningsraanna sinna eftir að sigur hans í forsetakosningunum f Venesúela var ljós. Caracas. Reuters. UPPREISNARMAÐURINN fyrr- verandi, Hugo Chávez, vann stór- sigur í forsetakosningum í Venesú- ela um helgina, og tókst Chávez þannig að vinna með atkvæðum þau völd sem honum mistókst að hrifsa til sín í valdaránstilraun árið 1992. Sagðist Chávez eftir að úrslitin voru ljós að hann myndi verða „hermað- ur íólksins." „Ríkisstjórn Hugos Chávez verður ríkisstjórn almúg- ans,“ sagði nýkjörinn forseti við ánægða stuðningsmenn sína í mið- borg Caracas, höfuðborg Venesú- ela, en Chávez bauð sig fram í emb- ættið í nafni þjóðernisstefnu og andstöðu við þá spillingu sem al- menningi hefur þótt einkenna stjórnarhætti í landinu. Mun Chá- vez einnig hafa notið góðs af þeirri óánægju sem ríkir með misskipt- ingu auðsins í landinu. Þegar búið var að telja tvo-þriðju allra atkvæða hafði Chávez hlotið 56,2% greiddra atkvæða en helsti andstæðingur hans, Henrique Salas, sem naut stuðnings stærstu stjórn- málaflokka í landinu, einungis 39,7%. Lýsti Salas Chávez stuttu síðar sigurvegara í kosningunum og óskaði honum alls hins besta í nýju starfí, sagði hann þurfa á þeim ósk- um að halda enda bíður Chávez nú það verkefni að rífa Venesúela upp úr efnahagslægð, þeirri þriðju á síð- ustu fímm árum, en einungis tvö lönd flytja út meiri olíu á ári hverju í heiminum. Sigurinn í forsetakosningunum þyk- ir marka þáttaskil á óvenjulegum ferli hins 44 ára gamla Chávezar. Fjórða febrúar árið 1992 fór hann fyrir valdaránstilraun þar sem fjöldi manna féll en lauk með því að Chá- vez og menn hans lögðu niður vopn sín. Þótt uppreisnin nyti ekki stuðn- ings á sínum tíma vakti hún athygli á Chávez og eftir að hann var laus úr fangelsi árið 1994 varð hann fljótt vinsæll baráttumaður fyrir réttind- um fátækari íbúa Venesúela. Árásir andstæðinganna skiluðu ekki árangri Lögðu stuðningsmenn hans í for- setakosningunum áherslu á að þeir teldu hann þann eina sem hefði áhuga á málefnum fjöldans, and- stætt spilltum stjórnmálamönnum ríkjandi stjórnmálaafla í Iandinu. Andstæðingar Chávez reyndu hins vegar í kosningabaráttunni að út- mála Chávez sem valdníðing og hættulegan mann. Sagði Chávez á fréttamannafundi eftir að úrslit voru ljós á sunnudag að árásir andstæðinga hans hefðu greinilega ekki náð að skaða hann en sagði að þær hefðu samt sem áð- ur „varpað fram mynd af Hugo Chá- vez sem er ekki raunsönn". Var sáttatónn í Chávez og kvaðst hann alls ekki hafa í hyggju að taka upp einræðistilburði í anda Fidels Ca- stro Kúbuleiðtoga. Sagði hann að menn ættu eftir að komast að raun um að nýir stjórnarherrar í Venesú- ela væru heiðarlegt fólk sem hefði hag þjóðar sinnar í fyrirrúmi. Hitnar verulega undir Le Pen París. Reuters. JEAN-MARIE Le Pen, hinn rosta- fengni leiðtogi frönsku Þjóðfylking- arinnar, úthúðaði um helgina þeim, sem hafa gagnrýnt hann innan flokksins, sem kynþáttahöturum og öfgamönnum, og gaf í skyn að vara- formanninum Bruno Megret væri hollast að ganga úr flokknum. Le Pen lét þessi orð falla daginn eftir að nokla-ir félagar hans úr flokkSforystunni dii’fðust að gagn- rýna meintan gerræðisstjórnunai’stíl leiðtogans á flokksstjórnarfundi á laugardag. Le Pen sagði að gagn- rýnendur sínir væru „lengst til hægri í hópi þjóðernissinnaðra hægrimanna" og hélt því fram að flokkurinn stæði enn heill að baki sér. En hann lét kaldhæðnisleg um- mæli falla um varaformanninn, Megret, sem nýtur stuðnings margra virkra flokksmanna sem eru orðnir þreyttir á þvi sem þeim finnst vera fíflaskapur hins sjötuga for- manns. „Það voru smálæti [á flokksstjórn- arfundinum], sem lítill minnihluti öfga- og aðgerðasinna, jafnvel kyn- þáttahatara, efndu til,“ sagði Le Pen er liann reyndi að lægja öldurnar eftir háreystismissætti sem varð á fundinum eftir að tveimur nánum samherjum Megrets var vísað úr húsi. Aðspui’ður um Megret sagði Le Pen: „Eg vísa engum á dyr. En ef einhverjir halda að nærvera þeirra fari ekki saman við mína, þá er þeim frjálst að fara.“ Franskir fjölmiðlar gerðu mikið úr Bruno Megret og Le Pen átökum helgarinnar innan forystu Þjóðfylkingarinnar, sem hefur aldrei áður komið með eins skýrum hætti upp á yfirborðið. Voru líkur leiddar að því að þetta væri upphafið að endalokum Le Pens sem leiðtoga hreyfíngarinnar, sem hann hefur farið fyrir í 26 ár. Framboðsmál í brennidepli Hart hefur verið tekizt á innan flokksforystunnar frá því varafor- maðurinn ákvað að sækjast eftir því að leiða framboðslista flokksins fyrir kosningarnar til Evrópuþingsins næsta sumar. Le Pen hafði fyrst út- nefnt eiginkonu sína í efsta sætið, þar sem útlit var fyrir að honum yrði bannað að bjóða sig fram eftir að hann var dæmdur fyrir að hafa í fyrra gerzt sekur um likamsmeiðing- ar á konu úr öðrum stjómmálaflokki. B^OiA áwr939b8úsStveT3’.890 4d, svartur, ek. Þ' ’ álfelgur, þús. Leðurinnr., sonuua, o.m.fl. Toyota Celica GT4, árg. 95, vst. 2000-Turbo, 5g, 2d, rauður, ek. 111 þús., verð 2.490 þús. Leður- innr, sóllúga, álfelgur o.m.fl. Hyundai Coupe FX, árg. 98 vst. 2000, 5g, 2d, rauður, ek. 9 þús., verð 1.790 þús. Leðurinnr., sóllúga, álfelgur. Hyundai Aloz, arg. 98, vst. 1000, 5g, silfurgrár, ek. 15 þús., verð 870 þús. AÐRIR BÍLAR Á S T A Ð NJJ M Subaru Legacy, árg. 90, vst. 1800, 5g, 5d, hvítur, ek. 158 þús, verö 790 þús. Station Mazda 323 LX, árg. 86, vst. 1300, ss, 4d, hvítur, ek. 146 þús., ve.rð 190 þús. Nissan Sunny Wagon, árg. 93, vst. 1600, 5g, 5d, steingr., ek. 120 þús., verð 850 þús. Hyundai Elantra GT, árg. 95, vst. 1800, 5g, 4d, grænn, ek. 60 þús., verð 950 þús. Volvo 740 GL, árg. 85, vst 2300, ss, 4d, hvítur, ek. 183 þús., verð 390 þús. Hyundai Accent GLS, árg. 98, vst. 1500, 5g, 5d, hvítur, ek. 36 þús., verð 1.080. BMW 520 IA Touring, árg. 92, vst 2000 ss, 5d, blár, ek. 141 þús. verð 1.690 þús. Hyundai Sonata GLSi, árg. 97, vst 2000, 5g, 4d, brons, ek. 45 þús. verð 1.330 þús. Ford Escort, árg. 96, vst. 1400, 5g, 3d, hvítur, ek. 45 þús. verð 860 þús., sendibíll Opel Astra, árg. 96, vst. 1400, 5g, 5d, blár, ek. 49 þús., verð 970 þús. Bílalán til allt að 60 mánaða. Visa-Euro-raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. Nissan Micra GX, árg. 98, vst. 1300, 5g, 3d, Ijósbr., ek. 3 þús. verð 1.190 þús. Land Rover Discovery, árg. 91, vst. 3500, 5 g, 5d, hvítur, ek. 80 þús. verð 1.440 þús. Renault Twingo, árg. 97, vst. 1200, 5g, 3d, rauður, ek. 45 þús., verð 840 þús. Hyundai Pony GLSi, árg. 94, vst. 1500, 5g, 4d, grænn, ek. 76 þús., verð 570 þús. Mazta 323F, árg. 97, vst. 1500, 5g, 5d, rauður, ek. 67 þús., verð 1.290 þús. Ford Transit, árg. 98, vst. 2500, 5g, 6d, rauður, 54 þús., verð 1.950 þús., Diesel Turbo Toyota Corolla Touring, árg. 96 vst. 1800, 5g, 5d, grænsans, ek. 27 þús., verð 1.450 þús., 4x4 Hyundai Accent GSi, árg. 98, vst. 1500, 5g, 3d, rauður, ek. 13 þús., verð 1.050 þús. B&L notaðir bílar • Suðurlandsbraut 12 • Sími: 575 1200 . Beinn simi: 575 1230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.