Morgunblaðið - 08.12.1998, Page 53

Morgunblaðið - 08.12.1998, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 53 AÐSENDAR GREINAR „Hvað ert þú að gera hér?“ NÝFENGINN hæstaréttar- dómur er fagnaðarefni. Frá 1988-1991 sat ég á Alþingi og gerði margar tilraunir til að fá fag- lega greinargerð um jafnréttis- reglu stjórnarskrár og ákvæði um atvinnufrelsi. Til enn frekari áherslu á málið skrifaði ég form- legt bréf til nefndarinnar sem ég sat sjálfur í (sjávarútvegsnefnd Neðri deildar) og óskaði eftir því að þrír valinkunnir lögmenn yrðu fengnir til að vinna álitsgerð um hvaða grundvallaratriði Alþingi þyrfti að gæta að við lagasetningu sem snerti víðtæka takmörkun at- vinnufrelsis, (kvótalögin). Meiri- hluti nefndarinnar vildi þetta ekki og málið var saltað. Ofi-íki eins manns á stærstan þátt í því að breytingum á kvótalögunum hefur hvað eftir annað verið troðið í gegnum Alþingi í skipulögðu tíma- I hraki. Fagleg vinnubrögð hafa oft- ast verið látin víkja fyrir hrossa- kaupum og nú koma afleiðingarn- ar í ljós. Það stendur hvergi í stjórnarskránni að gæta beri að því að hafa Kristján Ragnarsson sæmilega ánægðan. Einhverju sinni hafði ég greitt atkvæði eins og honum líkaði ekki. I kaffi niðri í LÍÚ daginn eftir var ég spurður: „Hvað ert þú að gera hér?“ Krist- ján Ragnarsson hefur það að aðal- starfi að leggja þingmenn og aðra þá sem ekki spyrja hann ráða í ein- elti. Nú situr Kristján uppi með fyrsta hæstaréttardóminn og allt í uppnámi, vegna þess að hann hafnar faglegum vinnubrögðum. Beitir þess í stað stjórnmálamenn þrýstingi til hrossakaupa að geð- þótta. „Ríkið það er ég,“ sagði AUGLÝSINGADEllÐ Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is Loðvík 14. Það eru því miður fleiri tifandi tímasprengjur í hrossa- kaupakerfi Ki-istjáns o.co. en ný- fallinn hæstaréttardómur. Stærsta sprengjan er sjálf forsendan: frið- unarkenning fiskifræðinga „draga Óþörf afskipti stjórn- málamanna, segir Kristinn Pétursson, ofstjórn og mismunun gat varla endað öðru- vísi en í uppnámi. úr veiði til að byggja upp stofn- inn“. Kenning sem hefur leitt til sí- fellt minnkandi afraksturs þorsk- stofna í N-Atlantshafi og er af- raksturinn nú um 30% af því sem var og sums staðar enginn. Eg þykist nokkuð viss um hvert álit Hæstaréttar yrði, fengi hann til máls- meðferðar allt platið, hugmyndaflugið, töl- fræðilegar tilgátur og ósannindi þau sem fel- ast í veiðiráðgjöf Haf- rannsóknastofnunar. Uppsveiflan í þorsk- stofninum virðist nú aftur á niðurleið. Afli á sóknareiningu fer nú minnkandi á Vest- fjarðamiðum og þorsk- urinn horast. Hafrann- sóknastofnun hefur látið djöflast á öðrum fiskistofnum sem minna hefur reynst til af en hún hefur fullyrt um, þvert ofan í að- varanh' skipstjórnarmanna. Van- veiddur, svangur þorskstofn virð- ist hins vegar langt kominn með að éta upp rækjuna og tvístra af- gangnum. Hættan á stórauknu sjálfáti þorsks hefur vaxið mjög vegna aðgerða stjórnvalda. Sl. 8 ár er búið að henda a.m.k. 400 þús- und tonnum af þorski vegna allt of lítils kvóta. Vanveiði (aflatap) er a.m.k. annað eins. Það er von að sumir séu að springa af ánægju yf- ir ágæti stjórnkerfisins. Útgerð smábáta virðist fara afskaplega mikið í taugarnar á Ki-istjáni Ragnarssyni miðað við framgöngu hans um dagana. Merkilegt nokk, þar sem maður- inn er sjálfur alinn upp á trillufiski. Upp- kaup ríkisins á smá- bátum voru hneyksli. Fiskistofnum getur alls ekki stafað hætta af krókaveiðum. Af þeirri ástæðu geta stjórnvöld vart tak- markað veiðar króka- báta á forsendum al- mannaheilla með vís- an í ákvæði í stjórnar- skrá um atvinnufrelsi. Almannaheill í mörgum sjávar- þorpum stafar frekar ógnun af ríkjandi fyrirkomulagi en að verið sé að vernda almannaheill. Svo einfalt er það en verður ekki út- skýrt nánar hér. Óþörf afskipti stjórnmálamanna, ofstjórn og mis- munun gátu varla endað öðravísi en í uppnámi. Ég er margbúinn að vara við þessu. Fyrsta sprengjan er sprangin - en varla sú síðasta. Ég fæ aukna trú á íslensku réttar- kerfi. Yfirgangur Kristjáns Ragn- arssonar á Alþingi Islendinga er vonandi á undanhaldi. Höfundur er framkvæmdastjóri. LISTSKAUTAR Hvítir: 28-44 Svartir: 33-46 Verð aðeins kr. 3.990 stgr. Stærðir (28-36) kr. 4.455 stgr. Stærðir (37-46) HOKKISKAUTAR Stærðir 36-46 Verð aðeins 5.690 stgr. SMELLU- j W SKAUTAR Stærðir 29-41 \ Verð aðeins kr. 4.740 stgr. Opið laugardaga frá kl. 10-14 BARN ASKAUT AR (Smelluskautar) Stærðir 29-36 Verð aðeins kr. 3.790 stgr. ÍÉjS: V/SA Skeifunni 11, sími 588 9890 Kristinn Pétursson Siírefiiisvönir Karin Herzog Kynning í dag í Ingólfs Apóteki, Kringlunni, kl. 14—18 og Hraunbergs Apóteki, Breiðholti, kl. 15—18. NÝJA BÍLAHÖLLIN Funahöfða 1 - Fax 567 3938 Mercedes Benz S 280 árg. 95, ek. 80 þús. km, svartur. Einn með öilu. Sjón er sögu rikari. Toyota Corolla 1,6 XU, árg. '93, ek. 66 þús. km, grár, 5 g. Verð 880.000. Ath.skipti. Volvo S40, árg. '97, ek. 37 þús. km, blár, 5 g. m/öllu. Verð 1.950.000. Ath. skipti. Ford Econoline Club Wagon disel 7,3, árg. '89. Ekinn 146 þ. km, 12 manna, 36" dekk, góður bíll. MMC Galant GLS 2.0L, árg. '97, ek. 26 þús. km, grár ssk., r/ö, álfelgur, samlæsing, ABS, Suzuki Sidekick JX árg. '96, ek. 32 þús. km, 5 g„ rauður. Verð 1.550.000. Ath. skipti. LánrtJmialltadO Ör, Oýno þrooð of NAS& fynr getmforo - nu foonfeg fyrir þtg f _ I * IM’RINC ) í 1« Lr - u m q \ lc/t i Itúi lú í iJ íjit u « . 'W * t' með fimm svæba stuðttíngskerfinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.