Morgunblaðið - 08.12.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 08.12.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Hagvöxtur ál- og orkuframkvæmda ÞjóðhaKsreikningar Mj.kr Hagvöxtur Líklegra dæmi Mi.kr Hagvöxtur 1. Laun 11,5 4,0 2. Vextir og hagnaður 8,5 5,0 3. Afskriftir (afborganir) 6,0 6,0 4. Landsframlciðsla (1+2+3) 26,0 4,5% 15,0 2,6% 5. - Vextir og hagnaður -7,5 -5,0 6. Þjóðarframleiðsla (4-5) 18,5 3,2% 9,0 1,7% 3. - Afskriftir (afborganir) -6,0 -6,0 7. Þióðartekiui' (6-3), hreinar 12,5 2,2% 3,0 0,7% Málefnaleg umræða LANDSVIRKJUN hefui' að undanfömu kall- að eftir málefnalegri um- ræðu um stóriðjumál hér á landi. Vonandi standa þeir heilir í þeim vilja og láta af hendi nauðsynleg- ar upplýsingar svo um- ræðan verði skýr. I þess- ari grein verður vikið að tvennu sem þarfast frek- ari skoðunar við. I íýrsta lagi ummælum iðnaðar- ráðherra í nýlegri blaða- grein um hagvaxtaráhrif stóriðju og hins vegar fullyrðingum Lands- virkjunar um þjóðhags- legan ávinning að stór- iðjustefnunni. Hver er hagvöxturinn? Iðnaðarráðherra staðhæfir í Morgunblaðsgrein 25. nóvember að með byggingu 360 þúsund tonna ál- vers á Reyðarfírði og 30 þúsund tonna stækkun Norðuráls aukist landsframleiðslan varanlega um 41/2% og þjóðarframleiðslan um ríf- * Eg held að aldrei fáist sátt um þessi mál, segir Jóhann Rúnar Björg- vinsson, nema óháðir aðilar verði fengnir til að skoða og meta þessi þjóðhagslegu áhrif. lega 3%. En hvað þýða þessar stað- hæfingar í fjárhæðum og störfum? Landsframleiðslan sem nú er 580 milljarðar króna myndi aukast um 26 milljarða króna eins og lesa má úr meðfylgjandi töflu og þjóðar- framleiðslan um 18-19 milljarða króna. Mismunurinn eða 7% millj- arður króna fer til greiðslu vaxta og hagnaðar til erlendra aðila. Ef fjár- festingin er 180 milljarðar króna á framkvæmdatímanum eins og fram kemur í umræddri grein eru árleg- ar afskriftir 6 milljarðar króna mið- að við 30 ára afskriftatímabil. Ljóst er að til þess að dæmið gangi upp þyrftu árlegar launa- greiðslur vegna stóriðjustefnunnar að vera 11-12 milljarðar króna, en það svarar til u.þ.b. 4 þúsund starfa ef gert er ráð fyrir að meðallaun séu 3 milljónir króna. I gi'eininni segir hins vegar að ný framleiðslustörf við iðjuverin verði 530. Hér vantar auðsjáanlega eitthvað inn í myndina sem skýra þyrfti betur. Miðað við að störfin væru þrettán hundruð á ári að jafnaði allt rekstrartímabilið og arðsemin viðunandi væri líklegra að landsframleiðslan ykist varan- Jóhann Rúnar Björgvinsson lega um rúmlega 2Vs%. Vöxtur hreinna þjóð- artekna yrði hins veg- ar ríflega V2V0 en það er það sem við íslend- ingar berum úr býtum þegar upp er staðið ef og ég endurtek ef arð- semisáformin ganga eftir. Þjóðhagslegur ávinningur? Landsvirkjun full- yrðir samkvæmt mati Páls Harðarsonar að þjóðhagslegur ávinn- ingur af stóriðjustefn- unni sé 92 milljarðar króna. Sigurður Jó- hannesson hagfræðingur heldur því hins vegar fram í grein í Vísbend- ingu frá því í ágúst að við aðrar for- sendur snúist ávinningurinn í 35 til 40 milljarða króna kostnað fyrir þjóðarbúið. Eg held að aldrei fáist sátt um þessi mál nema óháðir aðilar verði fengnir til að skoða og meta þessi þjóðhagslegu áhrif. Og að þeir fái sjálfir að meta kostnaðinn við upp- byggingu og rekstur virkjana án þess að vera mataðir af kostnaðar- upplýsingum af Landsvirkjun eins og raunin hefur verið á hingað til. Iðnað- an-áðherra treystir ekki upplýsing- um frá ríkisbönkunum. Hvers vegna ætti hann frekar treysta upplýsing- um frá ríkiseinokunarfyrii'tækinu Landsvirkjun sem kaupir sér álit hér og þar í áróðri sínum íýrir stóriðju? Það sætir í rauninni furðu að rík- isstjórnir landsins skuli ekki hafa látið vinna ítarlegar greinargerðir um ávinning af stóriðjustefnunni al- gerlega óháð Landsvirkjun þegar haft er í huga þá milljarðatugi sem hér eru lagðir undir. Hvaða einka- aðili myndi leggja undir jafnmikið fjármagn án ítarlegrar athugunar á arðsemi og öðrum þáttum? Hér eru á ferðinni vinnubrögð sem víðast hvar eru á undanhaldi í þróaðri samfélögum þar sem áherslan er æ meira á beina fjárhagslega ábyrgð aðila. Höfundur cr hagfræðingur. ||» mmmmmmim m m «t«r~ GANGAIGARÐ Jólasveinn í heimsókn á hverjum degi frá 12. desember! ÍPFJÖLSKYLDU-OC HUSDÝRAGARÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 BEYKJAVlK: Heimskringlan. Kringlunni. VESIURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Kaupfálag Borglirðlnga. Borgarnesi. Blómsiurvellir. Hellissandi. Guöni Hallgrimsson. Gmndarfirði.VESIIIRfllR: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfii. Póllinn. Isafirði. NOROURLAND: Kl Steingrímsfjarðar. Hðlmavík. KFV-Húnvelninga, Hvammstanga. Kf Húnvetninga. Blnnduósi. Skaglirðingabúð. Sauðórkróki. KEA. Dalvik. Ljósgiafinn. Akureyri. Kl Þingeyinga. Húsavík. Urð. Raufarhðfn.AUSTURLAND: Kf Héraösbúa, Egilsstöðum.Verslunin Vík. Neskaugsstað. Kauntún. Vopnafitði. K! Vo(mlitðinga.Vopnafirði. Kf Hétaðsbúa. Seyðisfitði.Tumbræðut. Seyðisfitði.KF Eáskrúðsfjaröar. Fáskrúðslirði. KASK. Djúpavogi. KASK. Höfn Homafiröi. SUDURLAND: Ralmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Heimstækni. Selfossi. KÁ, Sellossi. Rás. Þorláksböln. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg. Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Rafmætti. Hafnarfirði. Iðnborg, Kópavogi. qéé kaup! AKAI EEROASTÆÐA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.