Morgunblaðið - 08.12.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 08.12.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR PRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 59 Hrossauppboðið í Hindisvrk • • 011 hross- in seld- ust en verð lágt UPPBOÐSHALDARARNIR Davíð Jónsson og Ástmundur Norland voru hæstánægðir með vel- heppnað uppboð sem þeir stóðu fyrir á laugardaginn í hesta- miðstöðinni Hindisvík. Þeir sögðust að vísu ekki hafa hagnast neitt á því en sloppið skaðlaust frá. Mikill fjöldi manna mætti á uppboðið og var feikna góð stemming. Margir buðu í og var allnokkur samkeppni um nokkur hrossanna. 011 hrossin tíu, sem voru á aldrinum ljögurra til sjö vetra gömul og ótamin og boðin voiu upp, seldust en verðið ekki hátt. Þau eru öll fædd hjá Guðjóni Antonssyni á Skeggjastöðum í Vestur-Landeyjum. Meðalverðið var um 30 þúsund krónur, það dýrasta fór á 46 þúsund krónur en það ódýrasta á 14 þúsund krónur. Gengið var að öllum boð- um og þau greidd við hamars- högg. Þeir félagar Davíð og Ástmund- ur töldu allt eins líklegt að þeir myndu endurtaka leikinn síðar og vaknar sú spurning hvort út frá þessu geti þróast ný og vænleg leið til að markaðssetja hross á innanlandsmarkaði. Skemmst er ÓDÝRASTI hesturinn var moldóttur stóðhestur sem Sigurður T. Sigurðarson og kona hans, Ragnhildur Sig- urðardóttir, keyptu á fjórtán þúsund krónur og skoða þau gripinn ásamt syni sínum. DÝRASTA hestinn keypti Sigurður Sigurðarson, sem nýlega var út- nefndur knapi ársins. Verðið var fjörutíu og sex þúsund og hesturinn númer eitt eins og sjá má og taldi Sigurður það vísbendingu um hvert verði hlutskipti hestsins að Iokinni tamningu. að minnast aðalfundar Félags hrossabænda þar sem hvatt var til að leitað yrði leiða með að auka sölu hrossa innanlands samhliða markaðsstarfí erlendis. Þótt verðið sem hrossin seldust á á þessu uppboði væri Iangt undir kostnaðarverði er þess að geta að hér er um frumraun að ræða og einnig hitt að ekki er um að ræða stórættuð hross frá þekktu rækt- unarbúi. Víða erlendis eru íslensk hross í háum gæðaflokki seld á uppboð- um fyrir gott verð og því spurn- ing hvort ekki sé hægt að þróa uppboð hér á landi þannig að menn séu tilbúnir að selja góð hross á þeim vettvangi. ! HAGKAUP 17 verslanir og þjónustuabilar bjóða frábært vöruúrval til hátíbarundirbúnings og jólagjafa. Næg bílastæbi. Ucslihneíur Yteslihneíur flög"'- W' ->• jjt vMva"''7 J.' HAwEH laShnetukjarnar I Bráðumkoma l blessuðjólin... .... B uÉí 1 ■ ■■■' ■' ■■■•. :■'-•■'• • VELJUM ÍSLENSKTI ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.