Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson AÐALSTEINN Jörgensen og Sigurður Sverrisson sigruðu á 50 ára af- mælismóti Bridsfélags Suðurnesja, sem fram fór um helgina. GISLI Isleifsson og Gunnar Sigurjónsson voru gerðir að heiðursfélög- um á 50 ára afmælismóti Bridsfélags Suðuniesja um helgina, en Gunn- ar var einn af stofnendum félagsins. GJAFABRÉF MORGUNBLAÐSINS Gjafabréf fyrir áskrift að Morgunblaðinu er líklega ekki það fyrsta sem þér dettur í hug að gefa í jólagjöf, en fyrir vikið er hún óvenjuleg og kemur skemmtilega á óvart. Gjafabréf með áskrift að Morgun- blaðinu er tilvalin gjöf fyrir unga fólkið sem er að hefja búskap eða er búsett erlendis, en einnig getur áskrift að Morgunblaðinu komið að góðum notum fyrir pabba og mömmu, afa og ömmu eða frændur og frænkur í útlöndum. Áskriftin getur verið í 1 mánuð eða lengur, allt eftir óskum hvers og eins. Hafðu samband eða komdu f Morgunblaðshúsið, Kringlunni 1 og fáðu allar nánari upplýsingar um gjafabréf fyrir áskrift að Morgunblaðinu. ÁSKRIFTARDEILD Sími: 569 1122 / 800 6122 • Bréfsími: 569 1155- Netfang: askrift@mbl.is Sigurður og Aðalsteinn sterkastir á enda- sprettinum BRIÐS Félagsheimilið við Sandgerðisveg AFMÆLISMÓT BRIDSFÉLAGS SUÐURNESJA Laugardaginn 5. desember. - 90 þátttakendur. AÐALSTEINN Jörgensen og Sigurður Sverrisson sigi-uðu í af- mælismóti Bridsfélags Suðurnesja sem fram fór sl. laugardag en félag- ið er 50 ára á þessu ári. Helztu keppinautar þeirra voru heima- mennirnir Þorgeir Ver Halldórsson og Rristján K. Kristjánsson for- maður félagsins sem enduðu í öðru sæti, Karl G. Karlsson og Gunn- laugur Sævarsson sem urðu þriðju og Selfyssingarnir Þórður Sigurðs- son og Gísli Þórarinsson sem end- uðu fjórðu en þeir leiddu mótið lengst af. Oll umgjörð mótsins var til fyrir- myndar. Afhjúpuð var mynd af þremur núlifandi stofnfélögum fé- lagsins ásamt bókun Gests Auðuns- sonar þáverandi ritara af stofnun félagsins. Þá voru tveir aldnir spil- arar, þeir Gísli ísleifsson og Gunnar Sigurjónsson, gerðir að heiðursfé- lögum félagsins og þeim færðir áletraðir skildir. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar bauð upp á kaffi í hléi sem gert var miðdegis en þar var m.a. á borðum glæsileg afmælisterta. Lokastaðan í mótinu varð annars þessi: Aðalsteinn Jörgensen - Sigurður Sverriss. 240 Kristján Kristjánss. - Þorgeir V. Halldórss. 204 Karl G. Karlsson - Gunnlaugur Sævarsson 171 Þórður Sigurðsson - Gísli Þóraitnsson 140 Helgi G. Helgason - Kristján M. Gunnarss. 115 Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinss. 110 Guðlaugur Sveinsson - Jón Stefánsson 109 Hrólfúr Hjaltason - Oddur Hjaltason 104 Mótið fór í alla staði mjög vel fram. Jakob Kristinsson sá um stjórnun og útreikninga og hafði í nógu að snúast, einkum í mótslok þegar smámistök komu upp 1 loka- stöðunni, sem var leiðrétt farsæl- lega. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 1. des. sl. spiluðu 26 pör Mitehell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Árnason 406 Guðm. Magnússon - Kristinn Guðmundss. 393 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 336 Lokastaða efstu para í A/V: Oddur Halldórss. - Viggó Norðquist 379 Lárus Hermannss. - Eysteinn Einarss. 373 Albert Þorsteinss. - Jón Stefánsson 358 A föstudaginn var spiluðu 24 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Sigurður Pálsson - Ólafur Lárusson 278 Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannss. 256 Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Árnason 246 Jón Stefánsson - Sæmundur Björnss. 248 Lokastaðan í A/V: Kristjana Halldórsd. - Eggert Kristinss. 267 Fróði Pálsson - Þorleifur Þórarinss. 250 Anton Sigurðsson - Hannes Ingibergss. 235 Meðalskor var 312 á þriðjudag en 216 á fóstudag. Arnór G. Ragnarsson Jersey-, krep- og flónels- rúmfatasett Póstsendum <iði» Skóluvör<)ustíg 21a, Reýkjavík, sími 551 4050.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.