Morgunblaðið - 08.12.1998, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 08.12.1998, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 69 , ! BRIDS IJmxjóii (iuiIniiiiMliir I'áll Arnarson REYNDIR keppnisspilarar hafa flestir snúið baki við einfaldri ásaspurningu og nota í staðinn fjögur grönd sem spurningu um ása, trompkóng og trompdrottn- ingu. Þetta afbrigði heitir á enskri tungu „Roman Key Card Blackwood", en ís- lenskir spilarar tala gjarnan um „lykilspilaspurningu". í svörunum er litið á tromp- kónginn sem „fimmta ásinn“, auk þess sem stundum er hægt að segja frá drottning- unni í trompi, neita henni eða játa. Ymsir hafa gengið lengra á þessari braut og tekið upp lykilspilaspurn- ingu á lægri nótum þegar trompliturinn er lauf eða tíg- ull. Tilgangurinn er auðvitað sá að geta stansað í geimi ef í Ijós kemur að lykilspil eru af skornum skammti: Suður gefur; AV á hættu. Norður * Á V D84 ♦ 862 * ÁG10542 Austur A 86432 V Á1076 ♦ D105 * 7 Suður AKD7 V 9 ♦ ÁKG943 *K86 Vestur Norðiu- Auslur Suður 1 tígull Pass 21auf Pass 2t%lar Pass 3 tlglar Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf Pass 6 tiglar Pass Pass Pass * Spuming um lykilspi]. ** Tveir „ásar“ án tromp- drottningar. Þegar norður samþykkii’ tígulinn, vaknar slemmuáhugi hjá suðri. En ef hann yrði að spyija með fjórum gröndum, væri hann kominn í slemmu ef makker ætti tvo ása án trompdrottningar (þá væri svarið 5 hjörtu). Því nota sum- ir þá reglu að stökk í fjóra yfir samþykktum tromplit sé spurning um lykilspil. En nóg um sagnir. Gegn 5 tíglum spilar vestur út spaða- gosa og spurningin er: Hvernig er best að spila? Þetta er auðvelt þegar maður sér allar hendur. En sagnhaíi við borðið nýtur ekki þeirra forréttinda og hann sér hættu á að gefa slag á lauf- drottningu og trompdrottn- ingu til hliðar við hjartaslag- inn, sem vömin hlýtur að fá. Til að losna undan ágiskun, er best að fara heim á trompás í öðrum slag og henda hjörtum niður í KD í spaða. Spila svo hjarta. Ef vestur tekur þann slag era vandamál sagnhafa úr sögunni, því vestur er illa endaspilaðm'. Besta vömin er sú að austur taki hjartaslag- inn og spili trompi. En þá svínar sagnhafi gosanum og er rétt sama þótt vestur fái á drottninguna, því þá er trompið upp urið og vestur neyðist til að hreyfa laufið eða spila út í tvöfalda eyðu. I þessu tilfelli heppnast svín- ingin, svo sagnhafi getur reynt við yfirslaginn. Vestur * G1095 V KG532 * 7 * D93 MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðar- Iausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmæl- isbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj (5>mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Arnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavílt. í DAG Arnað heilla Ljósmyndst. Sigr. Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 26. september sl. í Digraneskirkju af sr. Gunn- ari Sigurjónssyni Borghild- ur Guðmundsdóttir og Ric- hard Colby Buschina. Heimili þeh-ra er í Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 15. ágúst í Akureyr- arkirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Guðbjörg Stella Arnadóttir og Aðalsteinn Kjartansson. Heimili þeirra er að Akurgerði 1-d, Akur- eyri. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 2.800 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Saga K. Finnboga- dóttir, Sædís K. Finnbogadóttir og Elsa Valgarðsdóttir. Hlutavelta Með morgunkaffinu Ast er... ...eins og vor sé í lofti, þótt kominn sé vetur (c) 1998 Los Angeles Tlmes Syndcate EF þú villt vita hvað mér finnst, þá held ég að þú gætir þurft að bíða lengi cftir að veiða nokkuð hér ÞAÐ lítur út fyrir að hann sé að fara að rigna. Við verðum þá að halda samtalinu áfram gegnum síma COSPER EINS gott að konan mín vcit ekkert um þetta STJÖRNUSPÁ el'tir Frances Drake r BOGAMAÐURINN Þú ert gæddur ríku sjálfs- trausti og metnaði sem færír þér ýmislcgt í aðra hönd og þú ert óhræddur við að taka málstað þeirra sem minrm mega sín. Hrútur * (21. mars -19. apríl) Fornir fjendur munu svo sann- arlega koma þér á óvart og reynast traustari en þú hélst. Þú ert maður að meiri ef þú ert tilbúinn til sátta. Naut (20. apríl - 20. maí) Gefðu þér tíma til að koma hlutunum þannig fyrir að þú getir verið ánægður með út- komuna. Gefðu þér tíma til að leggja góðum málefnum lið. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) uA Þótt þú hafir þína skoðun á málum þarftu iíka að taka tillit til skoðana annarra. Nú hafa aðrir eitthvað til síns máls og þú verður að viðurkenna það. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Verðlaunaðu sjálfan þig fyrir vel unnin störf því þú átt það virkilega skilið. Það hvetur þig líka til að halda áfram á sömu braut. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert fullkomlega fær um að taka hverri þeirri áskorun sem á vegi þínum verður. Margir eru tilbúnir til að styðja þig því þú ert hetjan þein-a. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DlL Þú lætur aðgerðh- annarra fara í taugarnar á þér og þarft að hafa hugfast að aðrir verða að ráða sínum málum. Reyndu að ná tökum á þessu. Vog rrx (23. sept. - 22. október) Gefstu ekki upp þótt einhver vandamál komi upp varðandi verkefni þitt. Þú munt ná tök- um á því ef þú sýnir þolinmæði og beitir þig meiri aga. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hafðu það hugfast að aðeins ef þú beinir reiði þinni í réttan fai-veg mun hún verða þér til góðs. Láttu hana þvi vinna með þér frekar en á móti þér. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) XTr Þú færð tækifæri til að komast í smáferðalag og skalt nota það því þú hefur gott af því að komast í burtu frá amstri hversdagsins. Steingeit (22. des. -19. janúar) w Margir vilja gefa þér góð ráð og er það þakkarvert. En þeg- ar upp er staðið ert það þú sem þarft að vega og meta hvað þér er fyrir bestu. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) feílel Fólk sækir að þér úr öllum átt- um og vill ná athygli þinni. Gerðu það upp við þig hvað þú vilt setja í forgang og biddu fólk um að sýna biðlund. Fiskar ft[ (19. febrúar - 20. mars) >W> Gefðu þér tíma til að sinna áhugamálum þínum sérstak- lega þeim sem krefjast líkam- legrar áreynslu því þú þarft að komast í betra form. Stjörnuspána á að les a sem dægrndvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðai- á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Silfurhúðum kertastjakana fyrir jól Opnunartími ]ori., miá., fim. og fös. kl. 16-18 J^tlfurlmðim Álfhólsvegur 67 * sími 554 5820 Síðir kjólar, pils, buxur og toppar - mikið úrval Hverfisgötu 78, sími 552 8980. Opið laugardag kl. 10.30—16.00. Á horni Laugavegar og Klapparstígs s1 Sp ar bæöi silhxr Handunnir Tiffany’s- lampar í úrvali - Kristall Postulín - Húsgögn Gjafavara Pantaöu fermingarmynda- tökuna tímanlega. Óbreytt verð. f okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Passamyndir á fímm mínútum alla virka daga. opið í hádeginu. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 Mikið úrval af náttfötum 100% bómull POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 V......- — - ^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.