Morgunblaðið - 08.12.1998, Page 73

Morgunblaðið - 08.12.1998, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 73 Þarsem ferskleikinn býr Taktu þá þátt í jólaleik Nýkaups og Sambíóanna og þú gætir unnid allan jólamatinn á einu bretti. Fylltu út þátttökuseðilinn og þú ert kominn í pott sem dregið verður úr í beinni útsendingu á FM 95.7 þann 21. desember. Aðalvinningarnir eru 3 fullar körfur af mat, hver að verðmæti 30.000, úr Nýkaup. Aukavinningar eru 500 miðar á jólamyndina Ég kem heim um jólin, sem frumsýnd verður í Sambíóunum á föstudaginn, og 100 stk. af jólamyndbandi Disney, Töfrajól Fríðu. Auka- vinningar eru dregnir út á hverjum degi fram að 21. desember á FM 95.7 *r!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.