Morgunblaðið - 08.12.1998, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 08.12.1998, Qupperneq 74
74 ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 MORGUNBLADIÐ BYGGI NG AVÖRUTILBOÐ MÁNAÐARINS FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Arni Sæberg JÓLAKETTIRNIR Hjölli og Kalli lesa jólaguðspjallið. Flottustu lög í heimi Jólin eru björt, dýrðleg og yndisleg, eða hvað? Kvartettinn Jólakettir hefur gefið út diskinn Svöl jól sem sumum þykir nokkuð nýstárlegur. Hildur Loftsdóttir hitti einn timbraðan jólakött og annan nýrakaðan á Gráa kettinum. Desember Makita, rafhlöBuborvél 12 V, 1.3AH Utisería, 40 Ijós, meö straumbreyti, 5 litir. Reykskynjari, jónískur. Baövog, JS 7247 hvít, +/-100 gr. Barnasleöi, Stiga super gt. Gefðu uppbyggilegar jólagjafir í ár Afgreiðslutími í BYKO í desember * Þaö er opið lengur í BYKO á laugardögum fram aö jólum. Virklr dagar Laugard. Brelddin - Verslun Sími: 515 4001 8-18 10-16* Breiddin - Timbursala Sími: 515 4100 (Lokaft 12-13) 8-18 10-13 Breiddin - Hólf&Gólf Sími: 515 4030 8-18 10-16* Hringbraut Sími: 562 9400 8-18 10-16* Hafnarfjöröur Sími: 555 4411 8-18 9-13* Suöurnes Sími: 421 7000 8-18 9-13* Akureyri Sími: 461 2780 8-18 10-14* Sunnud. 11-15 í KVÖLD taka Páll Óskar, Rósa Ingólfs og Skapti Olafsson lagið með Jólaköttunum kl. 20.30 i Iðnó. Því miður kemst Móa ekki, vegna anna í útlöndum. Annars skipa þennan skemmtilega djasskvartett þeir Gunnar Hrafnsson bassaleik- ari, Hjörleifur Örn Jónsson á trommur, Karl 0. Olgeirsson sem leikur á Rhodespíanó og Snorri Sig- urðarson trompetleikari. Blessuð jólahlaðborðin - Hvað er svona svalt við ykkarjól? Hjölli: Bara við. - Já, ég skil. Og kewst það til skila á diskinum? Kalli: Já, þetta er allt meira og minna djass. Hjölli: Skapti Ólafsson er líka rosa- lega svalur. Kalli: Já, hann er mjög „kúl“. Ann- ars eru jólalög flottustu lög í heimi. Við settum saman þennan djasskvartett fyrir tveimur árum, sem heitir Jólakettir í ár. Þá útsett- um við heil þrjátíu jólalög og spiluð- um úti um allt. Hjölli: Aðallega í Seðlabankanum og á fleiri jólahlaðborðum. Kalli: Við ætluðum að græða rosa- lega á jólunum, en það mistókst. Töffarinn Skapti Hjölli: I ár ætluðum við ekki að græða og verða svona ríkir og fræg- ir. Hvernig gengu prófin? Hraðlestrarnámskeið er fráhær gjöf sem gefur ríkulegan arð alla æfi. lestrarbraði margfaldast og afköst í námi og starfi vaxa ótrúlega. Næsta námskeið hefst 21. janúar n.k. Pantið gjafakort. Skráning er í síma 565-9500 Margfaldaðu afköstin! HRAÐLESTRARSKÓLINN Sími: 565-9500 Pax: 565-9501 www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn Kalli: En leyfið peningunum að koma til mín. Við ætluðum bara að taka upp lögin sem við höfðum út- sett, því okkur fannst þau mjög svöl. Svo kom hugmyndin að fá söngvara til liðs við okkur, og þá gætum við gefíð út diskinn og jafn- vel selt hann. Svo varð þetta heljar- innar verkefni, alla vegana 50 söngvarar með öllum Hamrahlíðar- kórnum. -Þið eruð bæði með vinsælustu söngvarana í dag og í gær? Kalli: Já, Skapti Ólafsson sem söng „Það er allt á floti alls staðar“, eins og allir muna. Ég er nýbúinn að kynnast honum og hann er frábær söngvari og frábær karl. Hjölli: Já, hann er mesti töffari sem ég hef hitt á ævinni. Kalli: Raggi Bjarna er kettlingur við hliðina á Skapta. Hann er með allt á hreinu. Rósa jólabarn - Af hverju fenguð þið Rósu Ingólfs til að syngja með ykkur? Kalli: Hún er svöl. HjöIIi: Svo var hún alltaf í sjónvarp- inu og svona. Ég hef alltaf verið veikur fyrir Rósu. Mér finnst hún flott, svo er hún líka mikil listakona og alveg yndisleg. Kalli: Hún var líka alveg með það á hreinu hvernig stemmningin í lag- inu hennar átti að vera. Hjölli: Hún er jólabarn eins og við. - Hverjir hafa gaman af svona djassaðri jóiapiötu? Hjölli: Allir sem hafa gaman af jól- unum og djassi. Hún er kannski ágæt fyrir þá sem eru búnir að fá leiða á Helgu Möller, sem mér fínnst samt fín. Eiginlega eins og kampavín. Æðisleg af og til en ekki alltaf. Svöl jól er kannski frekar jólaplata fyrir fullorðna. Kalli: Ég hef fengið viðbrögð frá mörgum við þessari plötu, og það segja allir sömu setninguna sem er fáránlegt; „Hey, loksins jólaplata sem maður hlustar á.“ Aðsendar greinar á Netinu mbl.is -ALLT/\f= £=ITTH\/rA£} NÝTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.