Morgunblaðið - 08.12.1998, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 79
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning rh Skúrir
Slydda ý Slydduél
Snjókoma \J Él y
Sunnan, 2 vindstig. 10' Hitastig
Vindonn sýmr vmd-
! stefnu og fjöðrin ZSS Þoka
vindstyrk,heilfjöður ^4 Q., .
er 2 vindstig. * i>uia
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan gola eða kaldi. Rigning með
köflum og súld við ströndina sunnanlands en að
mestu þurrt norðaustan til. Heldur kólnandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Alihvöss eða hvöss austanátt og rigning á
miðvikudag, einkum sunnan- og austanlands.
Hiti 2 til 7 stig. Á fimmtudag snýst í allhvassa
norðanátt með snjókomu norðvestantil, en
fremur hæg vestlæg eða breytileg átt sunnan-
og austanlands og víða skúrir eða slydduél. Frá
föstudegi og fram á sunnudag eru líkur á
norðlægri eða breytilegri átt, golu eða kalda með
éljum í flestum landshlutum. Frost á bilinu 0 til 6
stig, hlýjast við suðurströndina.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veóurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. A
.1-3
1-2
Yfirlit: Um 300 km austsuðaustur af Hvarfi er viðáttumikil
955 mb lægð sem þokast norðnorðaustur. Skammt suður
af landinu er vaxandi smálægð sem hreyfist norður.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavík 8 skúr Amsterdam vantar
Bolungarvik 7 léttskýjað Lúxemborg 1 skýjað
Akureyri 9 skýjað Hamborg -1 léttskýjað
Egilsstaðir 10 vantar Frankfurt 2 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 8 þoka Vin 0 skýjað
JanMayen -2 súld á síð.klst. Algarve 15 heiðskírt
Nuuk -2 alskýjað Malaga 15 heiðskírt
Narssarssuaq 1 skýjað Las Palmas 21 léttskýjað
Þórshöfn 8 súld á síð.klst. Barcelona 10 léttskýjað
Bergen -3 léttskýjað Mallorca 12 skýjað
Ósló -5 léttskýjað Róm 8 léttskýjað
Kaupmannahöfn -2 léttskýjað Feneyjar 6 heiðskírt
Stokkhólmur -3 vantar Wlnnipeg -13 vantar
Helsinki -5 sniókoma Montreal 11 vantar
Dublin 10 alskýjað Halifax 7 þoka
Glasgow vantar New York 16 léttskýjað
London vantar Chicago vantar
París 2 rigning Orlando 14 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
8. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 3.19 0,6 9.39 3,9 15.56 0,7 22.11 3,4 10.57 13.15 15.34 5.32
Tsáfjörður 5.27 0,5 11.35 2,3 18.12 0,5 11.41 13.23 15.06 5.40
SIGLUFJORÐUR 2.06 1,2 7.36 0,4 13.59 1,3 20.22 0,2 11.21 13.03 14.46 5.19
DJÚPIVOGUR 0.21 0,4 6.42 2,3 13.04 0,6 18.57 1,9 10.29 12.47 15.06 5.03
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðnj
Morgunblaðið/Sjómælingar
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 vitskertar, 8 væntir, 9
læklta, 10 mánuður, 11
þróunarstig skordýra, 13
öngla saman, 15 svalls,
18 sanka saman, 21 kjöt,
22 suða, 23 í vafa, 24
himinglaða.
í dag er þriðjudagur 8. desem-
ber, 342. dagur ársins 1998.
Maríumessa. Orð dagsins: Þér
elskaðir, elskum hver annan, því
að kærleikurinn er frá Guði
komirm, og hver sem elskar er
af Guði fæddur og þekkir Guð.
(Jóhannesar bréf 4, 7.)
vikud. 9. des. kl. 20.
Veislustjóri Jón Eyjólf-
ur Jónsson. Helgi Seljan
flytur gamanmál, dans-
sýning frá danssmiðj-
unni, barnakór Grensás-
kirkju syngur.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: St.
Bevin og Kyndill fóru í
gær. Arina Arctica, Tr-
inket og Mælifell komu í
gær.
Hafnarljarðarh öfn:
Húnaröst og Hanse Duo
fóru í gær.
Fréttir
Bókatíðindi 1998. Núm-
er 8. des. er 333.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun mið-
vikudaga og fóstudaga
frá kl. 15-18 til jóla.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Opið þriðjud.
og fóstud. fram að jólum
kl. 17-18 í Hamraborg 7,
2. hæð, Álfhóll.
Mannamót
Aflagrandi 40. Jóla-
kvöldverður 11. des.
Jólahlaðborð, ræðumað-
ur Geir Haarde.
Skemmtiatriði. Húsið
opnað kl. 18. Skráning
og uppl. í afgr. og í síma
562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9
handav., kl. 10 Islands-
banki, kl. 13 opin smíða-
stofa og fatasaumur.
Bólstaðarhlið 43. Spilað
á morgun kl. 13. Litlu
jólin verða fimmtud. 10.
des. kl. 18. Sr. Jón Helgi
Þórarinsson flytur hug-
vekju. Ólöf Sigur-
sveinsd. og Sigursveinn
K. Magnússon leika á
selló og píanó. Sigrún V.
Gestsdóttir syngur.
Jólahlaðborð, salurinn
opnaður kl. 17.40. Uppl.
og skráning í s.
568 5052.
Eldri borgarar í Garða-
bæ. Kl. 12 leikfimi, kl. 13
myndlist og leirvinna.
Opið hús á þriðjud.
Kirkjuhvoll: Kl. 13
brids, lomber, vist.
LÓÐRÉTT:
2 stendur við, 3 freka
■nenn, 4 hlóðsugan, 5
hryggð, 6 helmingur
heilans, 7 betrunar, 12
fantur, 14 dveljast, 15
harm, 16 blóm, 17 háð,
18 fjárrétt, 19 holdugt,
20 kvenfugl.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 hugga, 4 múgur, 7 grund, 8 næpan, 9 att, 11
lygn, 13 erti, 14 ennið, 15 krús, 17 Asía, 20 ála, 22 aspir,
23 gamli, 24 tóman, 25 arðan.
Lóðrétt: 1 hugul, 2 grugg, 3 alda, 4 mont, 5 gapar, 6
rengi, 10 tungl, 12 nes, 13 eða, 15 kjaft, 16 úlpum, 18
samið, 19 alinn, 20 árin, 21 agða.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9.30 sund og leikfími
í Breiðholtslaug, vinnu-
stofur opnar frá kl. 9-
16.30, kl. 12.30 gler-
skurður, kl. 13. boccia.
Gullsmári. Jóga er
þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 11.
Gjábakki. Fannborg 8.
Kl. 9.05, 9.50, og 10.45
leikfimi, kl. 9.30 gler-
skurður, kl. 10 handa-
vinnust. opin, kl. 16.30
línudans. Þriðjudags-
gangan fer kl. 14.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerð og
leikfimi, kl. 9.45 bank-
inn, kl. 13 hárgreiðsla og
handavinna. Jólafagnað-
ur verður fóstud. 11.
des. og hefst með jóla-
hlaðborði kl. 19. Húsið
opnað kl. 18.30. Sigrún
Eðvaldsdóttir leikur á
fiðlu, Anna Guðný Guð-
mundsdóttir leikur und-
ir á píanó, Þorgeir
Andrésson óperusöngv-
ari syngur, Bjarni
Jónatansson leikur und-
ir á píanó, sr. Hjörtur
Hjartarson flytur hug-
vekju. Skráning og uppl.
í síma 588 9335.
Hraunbær 105. Kl. 9
postulínsmálun og gler-
sk., kl. 9 fótaaðg., kl.
9.30 boccia, kl. 11 leik-
fimi, kl. 12 matur, kl.
13.15 verslunarferð, kl.
13 hárgr., kl. 13 spilað.
Hæðargarður 31. Kl. 9-
11 kaffi, kl. 10. leikfimi,
kl. 12.45 Bónusferð.
Handavinna: útskurður
allan daginn.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Kl. 13
handavinna og fóndur,
kl. 13.30 brids. Línudans
á miðvikud. kl. 11-12.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Handavinna og jólafónd-
ur kl. 9. Skák kl. 13.
Margrét H. Sigurðar-
dóttir verður með ráð-
gjöf í almannatrygging-
um fimmtud. 10. des.
Panta þarf tíma. Jóla-
hlaðborð í Ásgarði 9. des
kl. 19. Jólahlaðborð í
Básnum 11. des. Uppl.
og skráning á skrifstofu
í síma 588 2111.
Félag eldri borgara,
Þorraseli. Leikfimi kl.
12.30. Handavinna og
jólafóndur kl. 13.30.
Spilað og kennt alkort.
Félagsstarf aldraðra,
Dalbraut 18-20. Kl. 14
félagsvist, kaffi.
Furugerði 1. í dag kl.
13, spilað. Aðventu-
skemmtun verður mið-
þór Pálsson, undirleikari
Anna Guðný Guðmunds-
dóttir. Samspil Sigi-ún
Eðvaldsdóttir konsert-
meistari og Anna Guðný
Guðmundsdóttir. Hug-
vekja sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson. Miðasala
og uppl. í s. 562 7077.
Aglow, alþjóðleg kristi-
leg samtök. Jólafundur í
kvöld kl. 20 í Kristni-
boðssalnum. Sr. María
Ágústsdóttir flytur hug-
vekju. Miriam Oskars-
dóttir leiðir lofgjörð og
Herdís Hallvarðsd.
kynnir nýja diskinn sinn.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur í kvöld kl. 19
í Gjábakka.
Digraneskirkja, starf
aldraðra. Opið hús í dag
frá kl. 11. Leikfimi, mat-
ur, helgistund og fleira.
Félag ábyrgra feðra,
heldur fund í Shell hús-
inu Skerjafirði á mið-
vikudagskvöldum kl. 20,
svarað er í síma
552 6644 á fundartíma.
IAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikflmi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
ICT-deildin Irpa, jóla-
fundur í fundarsal sjálf-
stæðismanna í
Hverafold 5 í kvöld og
hefst kl. 20.
Kvenfélagið Fjallkon-
urnar. Jólafundurinn er
í kvöld, munið eftir jóla-
pökkunum. Tilkynnið
þáttöku í síma 557 3240.
SINAWIK í Reykjavík.
Jólafundur í kvöld
Sunnusal, Hótel Sögu,
og hefst hann kl. 20.
Slysavarnafélagið
Hraunprýði. Jólafundur
í kvöld og hefst með
borðhaldi kl. 19. Laddi
skemmtir og Guðrún Ás-
mundsdóttir les jóla-
sögu. Einsöngur og
happdrætti.
Minningarkort
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
Langahlið 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hárgr., kl. 11.30
matur, kl. 13-17 handa-
vinna og fondur, kl. 14
hjúkrunarfræðingur á
staðnum, kl. 15 kaffi.
MS-félag Islands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk. og í
síma/myndrita 568 8620.
Norðurbrún 1. Venjuleg
þriðjudagsdagskrá í
dag. Jólaskemmtun
verður föstud. 11. des.
og hefst með messu kl.
14. Sr. Guðlaug Helga
Ásgeirsdóttir messar.
Bjöllusveit frá Suður-
hlíðaskóla, danssýning
frá Ballettskóla Eddu
Scheving, skólakór
Kársnesskóla. Skráning
í s. 568 6960 fyri 10. des.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 leik-
fimi, fatabreytingar og
glerlist, kl. 11.45 matur,
kl. 13 handmennt, kl. 14
keramik og félagsvist,
kl. 14.45 kaffi.
FAAS, Félag aðstand-
enda alzheimersjúk-
linga. Minningarkort
eru afgreidd alla daga í
s. 587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588
9220(gíró) Holtsapóteki,
Reykjavíkurapóteki,
V esturbæj arapóteki,
Hafnarfjarðarapóteki,
Keflavíkurapoteki og hjá
Gunnhildi Elíasdóttur,
ísafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Islandi
eru afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu
í síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Vesturgata 7. Venjuleg
þriðjudagsdagskrá í
dag. Jólafagnaður verð-
ur fimmtud. 10. des.
Húsið opnað kl. 18. Jóla-
hlaðborð, Sigurbjörg við
flygilinn. Rúrik Har-
aldsson verður með upp-
lestur. Einsöngur Berg-
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á Reykjavíkursvæðinu,
eru afgreidd í síma
551 7868 á skrifstofu-
tíma og í öllum helstu
apótekum. Gíró- og
kreditkortagreiðslur.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið