Morgunblaðið - 09.12.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.12.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998 9 FRETTIR * RUV með í nor- • • / rænm sjonvarpsras í Bandaríkjunum ÚTSENDINGAR hefjast í mars á næsta ári á nýrri norrænni sjón- varpsrás í Bandaríkjunum. Ríkis- útvarpið mun taka þátt í henni og hefur skuldbundið sig til að leggja fram a.m.k. 40 klukkutíma af sjón- vai-psefni á ári. Um er að ræða bæði fréttatengt efni og efni al- menns eðlis. Nýja rásin kemur til með að heita Scandinavian Channel. Að sögn Markúsar Arnar Antonssonar útvarpsstjóra er markmið sjón- varpsstöðvarinnar, sem rekur rás- ina, að ná til Norðurlandabúa sem búsettir eru í Bandaríkjunum og fólks af norrænum uppruna. „Þetta verður áskriftarrás sem menn borga fyrir sérstaklega og verður send í gegnum gei*vihnött. Það er verið að gera ráð fyrir að rásin nái fljótlega til 76 þúsund áskrifenda. Lokatakmarkið er að ná til 140 þúsund norrænna fjöl- skyldna á tiltölulega stuttum tíma. Það verður enskur texti með því íslenska efni sem sent verður út, fyrir utan fréttaefnið. Fyrirtækið sem sér um dreifinguna sér um kostnaðinn og kemur til með að greiða okkur fyrir það. Þetta hef- ur því ekki í för með sér kostnað fyrir Ríkisútvarpið,“ sagði Mark- ús. Markús sagði að miklar breyt- ingar væru framundan í sjón- varps- og útvarpsrekstri með til- komu stafrænna útsendinga. Staf- rænar útvarps- og sjónvarpssend- ingar hafa í för með sér byltingu að því leyti að sendarnir geta sent efni á mörgum rásum. Til að taka Jólakjólar, jólabuxur, skyrtur, slaufur og bindi. St. 62-128. Ólavía'og Oliver BARNAVÖRUVERSLUN G L Æ S I B Æ S í m i 5 5 3 3 3 6 6 við stafrænum útvarpsmerkjum þarf stafræn móttökutæki. Þau eru til á markaðinum í dag en eru nokkuð dýr. Fullvíst er að kostn- aður við þau á eftir að lækka á komandi árum. Nú þegar eru hafnar stafrænar útsendingar á Norðurlöndunum. I Noregi er sent út stafrænt á tveimur út- varpsrásum, fréttarás og rás sem flytur klassíska tónlist. Áhugi á stafrænum sjónvarps- sendingum á N-Atlantshafí „Með stafrænni tækni sjáum við einnig fram á möguleika á að dreifa íslensku efni um hin Norðurlöndin til íslenskra áhorfenda þar. Þetta myndi væntanlega gerast í sam- vinnu við hin ríkisútvarps- og sjón- varpsfyrirtækin í eigu ríkisins. Þetta er hlutur sem við höfum skoðað og höfum mikinn áhuga á að hrínda í framkvæmd strax og aðstæður leyfa. Þetta kostar ein- hverja milljónatugi að senda þetta upp í gervitungl, en það má gera ráð fyrir að sá kostnaður fari held- ur lækkandi á komandi árum. Eg vona að það verði ekki mjög langt í að við getum gert þetta. Hugsan- lega stæði þetta í sambandi við framtíðardreifingu á sjónvarpi Ríkisútvarpsins um Norður-Atl- antshafssvæðið. Forsenda fyrir því er hins vegar að skip verði komin með búnað til að taka almennt á móti gervihnattasendingum," sagði Markús. SLOPPAR Dömusloppar Herrasloppar Velúrgallar, renndir, hnepptir og hnýttir. I__I lympía. Kringlunni 8-12, sími 553 3600 MIKIÐ ÚRVAL AF Jólaglugga- tjöldum og dúkum Skipholti 17a, sími 551 2323 Aðsendar greinar á Netinu <|> mbUs \LL.TAf= eiTTH\SAÐ NÝTT snitrtworur mm' — furir íetfsuna og útCitið Pantaðu nýja vörulistann Mirandas-snyrtivörurnar eru að mestu framleiddar úr náttúrlegum jurtum sem margar hverjar hafa heilsubætandi áhrif. Kynntu þér úrvalið í nýja vörulistanum. ýA!RANDArS Upplýsingasími Mirandas á íslandi er 565-0500 ALUÖRU BLÓNABUÐ , Jólagjafir - Jólaskreyfinöar BLÓMASTOFA FRIÐFINNS Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499. Franskar kvöldbuxur og toppar TESSy Neðst við Dunhaga, sími 562 2230. frá st. 34 TALSTÖÐVAR Verð frá kr. 8.900 stk. RAFÖGN ehf. Ármúla 32, s. 588 5678 LAURA ASHLEY K'. 1 Ú Fatnaður og gjafavara Tfistan Laugavegi 99, sími 551 6646. Laugavegi 99, sími 551 6646. Helmilisbókhatd 1998 ÁSttMS Það þarf aðeins eitt símtal til að byrja að spara reglulega með spariskírteinum ríkissjóðs. SVAR ISKfy Mst LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Veffang: www.lanasysla.is Netfang: lanasyslan@lanasyslan.is Eyddu i spamað!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.