Morgunblaðið - 09.12.1998, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 09.12.1998, Qupperneq 52
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998 Taktu þátt í léttum leik á mbl.is og þú gætir unnið Sony Playstation-leikjatölvu og leik frá BT eða miða á framtíðar- spennumyndina Soldier með Kurt Russel og Jason Scott Lee sem Sambíóin frumsýna um þessar mundir. Taktu þátt í leiknum og hver veit nema þú vinnir. MORGUNBLAÐIÐ BRIDS IJniNjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn, Sandgerði DAGANA 28. október til 18. nóvem- ber var haldinn fjögurra kvölda tví- menningur með þátttöku 16 para og var lokastaðan þessi: I fyrsta sæti urðu Karl G. Karls- son, Gunnlaugur Sævarsson og Arnór Ragnarsson með 624 stig. I öðru sæti urðu Jóhannes Sigurðs- son, Gísli Torfason og Birkir Jónsson með 591 stig. I þriðja sæti urðu Oli Þór Kjartans- son og Kjartan Ólason með 562 stig. I fjórða sæti urðu Randver Ragn- arsson og Pétur Júlíusson með 559 stig. I flmmta sæti urðu Þröstur Þor- láksson, Pétur Steinþórsson og Dag- ur Ingimundarson með 551 stig. Miðvikudaginn 25. nóvember hófst fjögurra kvölda haustsveitakeppni með þátttöku 8 sveita. Og er staðan þessi eftir 4 umferðir: Sveit Jóhannesar Sigurðssonar með 83 stig. Sveit Björns Dúasonar með 69 stig. Sveit Vignis Sigursveinssonar með 69 stig. Áhorfendur eru velkomnir og það er alltaf heitt á könnunni. Silfurstigamót á Egilsstöðum Laugardaginn 5. des. hélt Bridsfé- lag Fljótsdalshéraðs silfurstigamót í samvinnu við Pizza 67 á Egilsstöðum. Þátttaka var góð, 22 pör. Spilaður var barometer, 2 spil á milli para, og fór spilamennskan fram á Brúarloftinu. Pizza 67 styrkti mótið mjög myndar- lega með pizzaveislu og gaf einnig mjög veglega gripi í verðlaun. Eftir mikla og spennandi baráttu urðu úrslitin þessi: Jóhanna Gísladóttir -VigfusVigfússon.BRE 81 Jón H. Gufaiundsson - Hjörtur Unnarsson, BS 70 Haraldur Sigmarsson - Páll Ágústsson, BS 66 Pálmi Kristmannsson - Guttormur Kristmannsson, BF 54 Knstján Kristjánsson - Ásgeir Metúsalemsson, BRE 54 Þórarinn V. Sigurðsson - Þorbergur Hauksson, BF, BRE 23 Sex efstu pörin fá silfurstig. Bridsfélag Kópavogs Síðastliðinn fimmtudag var spilað fyrra kvöldið af tveim sjálfstæðum tvímenningskappleikjum í svonefnd- um aðventubrids. Arangur efstu para: N-S Leifur Kristjánsson - Heimir Tryggvason 211 Freyja Sveinsdóttir - Sigríður Möller 192 Þórfar Bjömss. - Birgir Öm Steingrimss. 169 A-V Magnús Aspelund - Steingrimur Jónasson 198 Ragnar Bjömsson - Sigurður Siguijónss. 194 Guðmundur Gunnlaugss. - Jón Ándrésson 179 Meðalskor 168 Síðara kvöldið í aðventubrids, sem Morgunblaðið/Arnór GYLFI Baldursson og Hermann Friðriksson urðu Reykjavíkur- meistarar á dögunum með miklum yfirburðum og frábærri skor sem var um 60%. einnig er eins kvölds tvímenningur, fer fram fimmtudaginn 10. des. og hefst kl. 19.45. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11. Verðlaun eru veitt fyrir hæstu skor hvort kvöld og einnig fyrir hæstu samanlagða skor bæði kvöldin. Bridsfélag Hreyfils Þá er tveimur umferðum lokið í barometernum og staðan hefir breyzt nokkuð. Staða efstu para er nú þessi: Heimir Tryggvason - Ami Már Bjömsson 706 Gísli Tryggvason - Ami Már Bjömss. 706 Jón Sigtryggsson - Skafti Bjömsson 691 Fiosi Olafsson - Sigurður Olafsson 659 Ami Halldórss. - Þorsteinn Sigurðss. 656 Rúnar Gunnarsson - Einar Gunnarsson 635 Nú verður gert hié á tvímenningn- um fram yfir áramótin en næsta mánudagskvöld verður verðlaunaaf- hending og rúbertubrids. Bridsfélag Hafnarfjarðar Nú er aðeins ein umferð eftir í að- alsveitakeppninni og er skemmst frá því að segja að baráttunni um fyrsta sætið er lokið. Þar getur nú enginn skákað sveit Drafnar, en hins vegar eiga 5 sveitir möguleika á öðru eða þriðja sæti. Staðan er nú þannig: Sveit Drafnar Guðmundsdóttur 141 sveit Guðmundar Magnússonar 112 sveit Halldórs Þórólfssonar 98 sveit Sigurjóns Harðarsonar 86 I Butier-reikningi para er staðan þannig: Asgeir Ásbjömss. - Dröfn Guðmundsd. 21,21 Friðþj. Einarss. - Guðb. Sigurbergss. 19,75 Bjöm Amarss. - Haukur Harðars. 17,92 Guðm. Magnúss. - Olafur Þ. Jóhannss. 17,67 Gísli Hafliðas. - Jón M. Gíslas. 17,22 Aðeins eru tekin með pör sem hafa spilað 3 leiki eða fleiri. Síðasta kvöldið í sveitakeppninni verður svo 14. desember. Þá er aðeins ein umferð á dagskrá, en síðan verður einhver létt spilamennska á eftir, en form hennar er enn óákveðið. KONUR í Thorvaldsensfélaginu afhenda Auði Ragnarsdóttur, deildar- stjóra barnadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur, fimm vökvadælur frá Barnauppeldissjóði félagsins. Thorvaldsens-konur gefa vökvadælur NÝLEGA afhentu konur í Thor- valdsensfélaginu starfsfólki Barnadeildar Sjúkrahúss Reykja- víkur höfðinglega gjöf sem er fimm vökvadælur af fullkomn- ustu gerð. Gjöf þessi mun auð- velda meðferð bráðveikra barna og þeirra sem þurfa til lengri tíma flóknar vökva- og Iyfjagjaf- ir. Auður Ragnarsdóttir deildar- stjóri veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd barnadeildar. Barnauppeldissjóður Thor- valdsensfélagsins selur um hver jól jólamerki og jólakort og renn- ur ágóði þeirrar sölu til að bæta aðbúnað sjúkra barna og for- eldra þeirra sem dvelja á Barna- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur, segir í fréttatilkynningu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.