Morgunblaðið - 09.12.1998, Side 52
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998
Taktu þátt í léttum leik á mbl.is og þú gætir unnið Sony
Playstation-leikjatölvu og leik frá BT eða miða á framtíðar-
spennumyndina Soldier með Kurt Russel og Jason Scott Lee
sem Sambíóin frumsýna um þessar mundir.
Taktu þátt í leiknum og
hver veit nema þú vinnir.
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
IJniNjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélagið Muninn, Sandgerði
DAGANA 28. október til 18. nóvem-
ber var haldinn fjögurra kvölda tví-
menningur með þátttöku 16 para og
var lokastaðan þessi:
I fyrsta sæti urðu Karl G. Karls-
son, Gunnlaugur Sævarsson og Arnór
Ragnarsson með 624 stig.
I öðru sæti urðu Jóhannes Sigurðs-
son, Gísli Torfason og Birkir Jónsson
með 591 stig.
I þriðja sæti urðu Oli Þór Kjartans-
son og Kjartan Ólason með 562 stig.
I fjórða sæti urðu Randver Ragn-
arsson og Pétur Júlíusson með 559
stig.
I flmmta sæti urðu Þröstur Þor-
láksson, Pétur Steinþórsson og Dag-
ur Ingimundarson með 551 stig.
Miðvikudaginn 25. nóvember hófst
fjögurra kvölda haustsveitakeppni
með þátttöku 8 sveita. Og er staðan
þessi eftir 4 umferðir:
Sveit Jóhannesar Sigurðssonar með
83 stig.
Sveit Björns Dúasonar með 69 stig.
Sveit Vignis Sigursveinssonar með 69
stig.
Áhorfendur eru velkomnir og það
er alltaf heitt á könnunni.
Silfurstigamót á Egilsstöðum
Laugardaginn 5. des. hélt Bridsfé-
lag Fljótsdalshéraðs silfurstigamót í
samvinnu við Pizza 67 á Egilsstöðum.
Þátttaka var góð, 22 pör. Spilaður var
barometer, 2 spil á milli para, og fór
spilamennskan fram á Brúarloftinu.
Pizza 67 styrkti mótið mjög myndar-
lega með pizzaveislu og gaf einnig
mjög veglega gripi í verðlaun.
Eftir mikla og spennandi baráttu
urðu úrslitin þessi:
Jóhanna Gísladóttir
-VigfusVigfússon.BRE 81
Jón H. Gufaiundsson
- Hjörtur Unnarsson, BS 70
Haraldur Sigmarsson
- Páll Ágústsson, BS 66
Pálmi Kristmannsson
- Guttormur Kristmannsson, BF 54
Knstján Kristjánsson
- Ásgeir Metúsalemsson, BRE 54
Þórarinn V. Sigurðsson
- Þorbergur Hauksson, BF, BRE 23
Sex efstu pörin fá silfurstig.
Bridsfélag Kópavogs
Síðastliðinn fimmtudag var spilað
fyrra kvöldið af tveim sjálfstæðum
tvímenningskappleikjum í svonefnd-
um aðventubrids.
Arangur efstu para:
N-S
Leifur Kristjánsson - Heimir Tryggvason 211
Freyja Sveinsdóttir - Sigríður Möller 192
Þórfar Bjömss. - Birgir Öm Steingrimss. 169
A-V
Magnús Aspelund - Steingrimur Jónasson 198
Ragnar Bjömsson - Sigurður Siguijónss. 194
Guðmundur Gunnlaugss. - Jón Ándrésson 179
Meðalskor 168
Síðara kvöldið í aðventubrids, sem
Morgunblaðið/Arnór
GYLFI Baldursson og Hermann
Friðriksson urðu Reykjavíkur-
meistarar á dögunum með
miklum yfirburðum og frábærri
skor sem var um 60%.
einnig er eins kvölds tvímenningur,
fer fram fimmtudaginn 10. des. og
hefst kl. 19.45. Spilað er í Þinghóli,
Hamraborg 11. Verðlaun eru veitt
fyrir hæstu skor hvort kvöld og
einnig fyrir hæstu samanlagða skor
bæði kvöldin.
Bridsfélag Hreyfils
Þá er tveimur umferðum lokið í
barometernum og staðan hefir breyzt
nokkuð. Staða efstu para er nú þessi:
Heimir Tryggvason - Ami Már Bjömsson 706
Gísli Tryggvason - Ami Már Bjömss. 706
Jón Sigtryggsson - Skafti Bjömsson 691
Fiosi Olafsson - Sigurður Olafsson 659
Ami Halldórss. - Þorsteinn Sigurðss. 656
Rúnar Gunnarsson - Einar Gunnarsson 635
Nú verður gert hié á tvímenningn-
um fram yfir áramótin en næsta
mánudagskvöld verður verðlaunaaf-
hending og rúbertubrids.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Nú er aðeins ein umferð eftir í að-
alsveitakeppninni og er skemmst frá
því að segja að baráttunni um fyrsta
sætið er lokið. Þar getur nú enginn
skákað sveit Drafnar, en hins vegar
eiga 5 sveitir möguleika á öðru eða
þriðja sæti. Staðan er nú þannig:
Sveit Drafnar Guðmundsdóttur 141
sveit Guðmundar Magnússonar 112
sveit Halldórs Þórólfssonar 98
sveit Sigurjóns Harðarsonar 86
I Butier-reikningi para er staðan
þannig:
Asgeir Ásbjömss. - Dröfn Guðmundsd. 21,21
Friðþj. Einarss. - Guðb. Sigurbergss. 19,75
Bjöm Amarss. - Haukur Harðars. 17,92
Guðm. Magnúss. - Olafur Þ. Jóhannss. 17,67
Gísli Hafliðas. - Jón M. Gíslas. 17,22
Aðeins eru tekin með pör sem hafa
spilað 3 leiki eða fleiri.
Síðasta kvöldið í sveitakeppninni
verður svo 14. desember. Þá er aðeins
ein umferð á dagskrá, en síðan verður
einhver létt spilamennska á eftir, en
form hennar er enn óákveðið.
KONUR í Thorvaldsensfélaginu afhenda Auði Ragnarsdóttur, deildar-
stjóra barnadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur, fimm vökvadælur frá
Barnauppeldissjóði félagsins.
Thorvaldsens-konur
gefa vökvadælur
NÝLEGA afhentu konur í Thor-
valdsensfélaginu starfsfólki
Barnadeildar Sjúkrahúss Reykja-
víkur höfðinglega gjöf sem er
fimm vökvadælur af fullkomn-
ustu gerð. Gjöf þessi mun auð-
velda meðferð bráðveikra barna
og þeirra sem þurfa til lengri
tíma flóknar vökva- og Iyfjagjaf-
ir. Auður Ragnarsdóttir deildar-
stjóri veitti gjöfinni viðtöku fyrir
hönd barnadeildar.
Barnauppeldissjóður Thor-
valdsensfélagsins selur um hver
jól jólamerki og jólakort og renn-
ur ágóði þeirrar sölu til að bæta
aðbúnað sjúkra barna og for-
eldra þeirra sem dvelja á Barna-
deild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
segir í fréttatilkynningu.