Morgunblaðið - 09.12.1998, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998 61
I DAG
Árnað heilla
Ljósmyndastofa Páls
BRÚÐKAUP. Gefin voi:u saman 31. maí í
Glerárkirkju af sr. Gunnlaugi Garðai’ssyni
Erla Björg Guðmundsdóttir og Mikael Jó-
hannesson. Heimili þeirra er að Litla-Garði,
Akureyri.
Ljósmyndastofa Páls
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. júlí í
Akureyrarkirkju af sr. Pétri Þórarinssyni
Guðrún Skírnisdóttir og Kjartan Guð-
mundsson. Heimili þeirra er að Fróðasundi
9, Akm’eyri.
BRIDS
li m s j ó n (i ii ð in ii n d iir
Páll Arnarson
SUÐUR verður sagnhafi í
sex laufum án þess að and-
stæðingarnir hafi blandað
sér í sagnir:
Norður
* Á43
¥ K105
* K1095
* D87
Suður
*2
¥ ÁG3
♦ Á83
♦ ÁKG1093
Útspil vesturs er spaða-
gosi.
Slemman er góð, en þó
ekki borðleggjandi. Hver er
nákvæmasta spilamennskan?
Til að byrja með er sjálf-
sagt að drepa á spaðaás og
trompa spaða hátt. Spila svo
laufþristi yfir á sjöu blinds.
Fylgi báðir andstæðingar
lit, er spaði aftur trompaður
og millilaufi spilað. Fram-
haldið veltur síðan á því
hvort vestui- er með eða
ekki. Ef vestur á annað lauf,
þá heldur sagnhafí slagnum
heima til að spila næst tígli á
tíuna og endaspila austur:
Norður
♦ Á43
¥ K105
♦ K1095
*D87
Vestur Austur
* G10876 * KD95
¥ D86 ¥ 9742
♦ 72 ♦ DG64
*542 *6
Suður
♦ 2
¥ ÁG3
♦ Á83
* ÁKG1093
Slemman er nú 100% ör;
ugg í 2-2-legu í trompinu. I
þessu tilfelli á vestur þriðja
trompið, svo það er fjarlæg
hætta á tígulstungu þegar
austur á fimm tígla, en ann-
ars er spilið unnið.
Ef í ljós kemur að vestui- á
aðeins eitt tromp, þá yfirtek-
ur sagnhafi síðari trompslag-
inn með drottningu blinds til
að spila tígli á áttuna heima.
Þá er það vestur sem verður
að gefa slag.
MORGUNBLAÐIÐ birtir til-
kynningar um afmæli, brúð-
kaup, ættarmót og fleira les-
endum sínum að kostnaðar-
lausu. Tilkynningar þurfa að
berast með tveggja daga fyr-
irvara virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyi-ir sunnu-
dagsblað. Samþykki afmæl-
isbams þarf að fylgja af-
mælistilkynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk getur
hringt í síma 569-1100, Sent
í bréfsíma 569-1329, sent á
netfangið ritstj (fflmbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,
103 Reykjavik.
Með morgunkaffinu
ÉG ætla rétt að vona að
konan mín frétti ekki af
þessu. Hún er búin að banna
mér að reykja í rúminu.
GÆTTU þín félagi,
fiðrildin hér eru mjög
árásargjörn.
TBER,-
ÞÚ ættir að hvfla þig á
þorskalýsinu í nokkrar
vikur.
HELDURÐU að þú getir
lánað mér bolla af olíu?
COSPER
STJÖRNUSPA
cftir Erani'cs llrakc
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefurgðða dómgreind og
ríka réttlætiskeimd og því
ertu oft fenginn til að miðla
málum.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Þótt þér leiðist að fara ofan í
saumana á málum aftur og
aftur er það nauðsynlegt ef
þú vilt hafa alit á hreinu.
Vertu því þolinmóður.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert öruggur með sjálfan
þig og veist hvert þú stefnir.
Þú kannt að raða hlutunum
upp eftir mikilvægi þeirra og
nýtir tíma þinn vel.
Tvíburar ^
(21. maí - 20. júní) ÁA
Það kæmi sér betur fyrir þig
að leyfa öðrum að ráða ferð-
inni og halda þér til hlés um
tíma. Þú þarft að hvíla þig og
endurnæra sálina.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú átt auðvelt með að kom-
ast að kjarna hvers máls fyr-
ir sig því þú ert laginn í því
að finna réttu stundina til að
spyrja réttu spurninganna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú þarft að koma lagi á fjár-
málin og þarft því að beita þig
aga og sleppa öllu sem kaliar
á óþarfa eyðslu. Brettu upp
ermarnar og vertu ákveðinn.
ELSKARÐU mig ennþá?
Meyja
(23. ágúst - 22. september) vB)L
Öryggi í einkalífi og starfi er
þér afar mikilvægt en það má
ekki hindra þig í að tjá skoð-
anir þínar því þú hefur mikið
til þíns máls að þessu sinni.
(23. sept. - 22. október) m
Þú hefur orðið fyrir von-
brigðum og þarft því að gera
þér grein fyrir hvaða vænt-
ingar þú gerir til annarra.
Vertu ekki ósanngjarn.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú býrð yfir miklum fróðleik
sem þú getur miðlað til ann-
arra ef þú ert tilbúinn til að
gefa af sjálfum þér. Taktu
það til alvarlegrar athugun-
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. desember) átlf
Gerðu ekki meiri kröfur til
sjálfs þín en þú ert fær um að
standast. Enginn er fullkom-
inn og heimurinn ferst ekki
þótt eitthvað þurfi að bíða
Steingeit
(22. des. -19. janúar) Jð
Þú verður beðinn um að leið-
beina öðrum í starfi og skalt
taka því fegins hendi. Þú hef-
ur það sem þarf til að laða
fram það besta í öðrum.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Cía\í
Erfitt verkefni bíður þin og
þú þarft að velja fólk í lið
með þér sem þú veist að má
treysta og getur veitt þér
andlegan stuðning.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert ekki alveg eins og þú
átt að þér og þarft að vera á
varðbergi varðandi hvað þú
lætur út úr þér svo þú særir
ekki tilfinningar annarra.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöi. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Troðfull biáð af nýjum
vörum!
Munið 10% staðgreiðsluafsláttinn
i i ú/'Sfftroe/'i,
Háaleitisbraut 68, sími 553 3305.
Va/oíet dagar
Frábært kynningartilboð í dag og á morgun
Hafa hlotið alþjóðlega
hágæða viðurkenningu
15% afsláttur
af drögtum.
y Dreifingaraðili:
^ie&a tiskuhus
Hverfisgata 52, sími 562 5110
Jólasamfellur
Jólatoppar
Llffl ‘HeUdverstun
Círr-.; PQD C 'l
Sími 588 6111
BOGNER
Vandaðar kápur
og úlpur
B O G N E R
Sérverslun v/Oðinstorg,
sími 552 5 l 77.
SPARISKOR
Tegund: 4983
Litir: Svart lakk
Stærðir: 24-33
Verð kr. 2.995
Tegund: 4056
Litir: Svart og rautt lakk
Stærðir: 22-30
Verð kr. 2.995
M'kið úrvol qf barnaspariskóm
DOMUS MEDICA
við SnorTobrout • Reykjovík
Sími 551 8519
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
KRINGLAN
Kringlunni 8—12 • Reykjavík
Póstsendum samdægurs - 5% staðgreiðsluafslóttur
H0TEL SKJALDBREIÐ, LAUGAVEGI 16
NYTT H0TEL A BESTA
STAÐ í MIÐB0RGINNI
VETRARTILB0Ð
Verðfrd kr. 2.700 á mann i2ja manna herbergi.
Morgunverðarblaðborð innifalið.
Frir drykkur á veitingahúsinu Vegamótum.
HyjyggmiHiw
Sími 511 6060, fax 511 6070
guesthouse@eyjar.is