Morgunblaðið - 09.12.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.12.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998 61 I DAG Árnað heilla Ljósmyndastofa Páls BRÚÐKAUP. Gefin voi:u saman 31. maí í Glerárkirkju af sr. Gunnlaugi Garðai’ssyni Erla Björg Guðmundsdóttir og Mikael Jó- hannesson. Heimili þeirra er að Litla-Garði, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. júlí í Akureyrarkirkju af sr. Pétri Þórarinssyni Guðrún Skírnisdóttir og Kjartan Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Fróðasundi 9, Akm’eyri. BRIDS li m s j ó n (i ii ð in ii n d iir Páll Arnarson SUÐUR verður sagnhafi í sex laufum án þess að and- stæðingarnir hafi blandað sér í sagnir: Norður * Á43 ¥ K105 * K1095 * D87 Suður *2 ¥ ÁG3 ♦ Á83 ♦ ÁKG1093 Útspil vesturs er spaða- gosi. Slemman er góð, en þó ekki borðleggjandi. Hver er nákvæmasta spilamennskan? Til að byrja með er sjálf- sagt að drepa á spaðaás og trompa spaða hátt. Spila svo laufþristi yfir á sjöu blinds. Fylgi báðir andstæðingar lit, er spaði aftur trompaður og millilaufi spilað. Fram- haldið veltur síðan á því hvort vestui- er með eða ekki. Ef vestur á annað lauf, þá heldur sagnhafí slagnum heima til að spila næst tígli á tíuna og endaspila austur: Norður ♦ Á43 ¥ K105 ♦ K1095 *D87 Vestur Austur * G10876 * KD95 ¥ D86 ¥ 9742 ♦ 72 ♦ DG64 *542 *6 Suður ♦ 2 ¥ ÁG3 ♦ Á83 * ÁKG1093 Slemman er nú 100% ör; ugg í 2-2-legu í trompinu. I þessu tilfelli á vestur þriðja trompið, svo það er fjarlæg hætta á tígulstungu þegar austur á fimm tígla, en ann- ars er spilið unnið. Ef í ljós kemur að vestui- á aðeins eitt tromp, þá yfirtek- ur sagnhafi síðari trompslag- inn með drottningu blinds til að spila tígli á áttuna heima. Þá er það vestur sem verður að gefa slag. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyi-ir sunnu- dagsblað. Samþykki afmæl- isbams þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj (fflmbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. Með morgunkaffinu ÉG ætla rétt að vona að konan mín frétti ekki af þessu. Hún er búin að banna mér að reykja í rúminu. GÆTTU þín félagi, fiðrildin hér eru mjög árásargjörn. TBER,- ÞÚ ættir að hvfla þig á þorskalýsinu í nokkrar vikur. HELDURÐU að þú getir lánað mér bolla af olíu? COSPER STJÖRNUSPA cftir Erani'cs llrakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgðða dómgreind og ríka réttlætiskeimd og því ertu oft fenginn til að miðla málum. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þótt þér leiðist að fara ofan í saumana á málum aftur og aftur er það nauðsynlegt ef þú vilt hafa alit á hreinu. Vertu því þolinmóður. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert öruggur með sjálfan þig og veist hvert þú stefnir. Þú kannt að raða hlutunum upp eftir mikilvægi þeirra og nýtir tíma þinn vel. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) ÁA Það kæmi sér betur fyrir þig að leyfa öðrum að ráða ferð- inni og halda þér til hlés um tíma. Þú þarft að hvíla þig og endurnæra sálina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt auðvelt með að kom- ast að kjarna hvers máls fyr- ir sig því þú ert laginn í því að finna réttu stundina til að spyrja réttu spurninganna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að koma lagi á fjár- málin og þarft því að beita þig aga og sleppa öllu sem kaliar á óþarfa eyðslu. Brettu upp ermarnar og vertu ákveðinn. ELSKARÐU mig ennþá? Meyja (23. ágúst - 22. september) vB)L Öryggi í einkalífi og starfi er þér afar mikilvægt en það má ekki hindra þig í að tjá skoð- anir þínar því þú hefur mikið til þíns máls að þessu sinni. (23. sept. - 22. október) m Þú hefur orðið fyrir von- brigðum og þarft því að gera þér grein fyrir hvaða vænt- ingar þú gerir til annarra. Vertu ekki ósanngjarn. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú býrð yfir miklum fróðleik sem þú getur miðlað til ann- arra ef þú ert tilbúinn til að gefa af sjálfum þér. Taktu það til alvarlegrar athugun- Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) átlf Gerðu ekki meiri kröfur til sjálfs þín en þú ert fær um að standast. Enginn er fullkom- inn og heimurinn ferst ekki þótt eitthvað þurfi að bíða Steingeit (22. des. -19. janúar) Jð Þú verður beðinn um að leið- beina öðrum í starfi og skalt taka því fegins hendi. Þú hef- ur það sem þarf til að laða fram það besta í öðrum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cía\í Erfitt verkefni bíður þin og þú þarft að velja fólk í lið með þér sem þú veist að má treysta og getur veitt þér andlegan stuðning. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert ekki alveg eins og þú átt að þér og þarft að vera á varðbergi varðandi hvað þú lætur út úr þér svo þú særir ekki tilfinningar annarra. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Troðfull biáð af nýjum vörum! Munið 10% staðgreiðsluafsláttinn i i ú/'Sfftroe/'i, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Va/oíet dagar Frábært kynningartilboð í dag og á morgun Hafa hlotið alþjóðlega hágæða viðurkenningu 15% afsláttur af drögtum. y Dreifingaraðili: ^ie&a tiskuhus Hverfisgata 52, sími 562 5110 Jólasamfellur Jólatoppar Llffl ‘HeUdverstun Círr-.; PQD C 'l Sími 588 6111 BOGNER Vandaðar kápur og úlpur B O G N E R Sérverslun v/Oðinstorg, sími 552 5 l 77. SPARISKOR Tegund: 4983 Litir: Svart lakk Stærðir: 24-33 Verð kr. 2.995 Tegund: 4056 Litir: Svart og rautt lakk Stærðir: 22-30 Verð kr. 2.995 M'kið úrvol qf barnaspariskóm DOMUS MEDICA við SnorTobrout • Reykjovík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8—12 • Reykjavík Póstsendum samdægurs - 5% staðgreiðsluafslóttur H0TEL SKJALDBREIÐ, LAUGAVEGI 16 NYTT H0TEL A BESTA STAÐ í MIÐB0RGINNI VETRARTILB0Ð Verðfrd kr. 2.700 á mann i2ja manna herbergi. Morgunverðarblaðborð innifalið. Frir drykkur á veitingahúsinu Vegamótum. HyjyggmiHiw Sími 511 6060, fax 511 6070 guesthouse@eyjar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.