Morgunblaðið - 10.12.1998, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.12.1998, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 27 ERLENT Tóbaks- auglýsinga- banni flýtt? London. Reuters. BREZK stjórnvöld eru að íhuga að flýta um eitt ár gildistöku banns við tóbaksauglýsingum á veggspjöldum, en bann við tóbaksauglýsingum í öll- um Evrópusambandslöndunum á að taka gildi í áföngum fram til ársins 2005. Samkvæmt umsömdu banni ESB eiga tóbaksauglýsingar á vegg- spjöldum að vera orðnar ólöglegar árið 2001, en samkvæmt frásögn The Sunday Mirror hyggjast brezk heil- brigðisyfirvöld flýta gildistöku bannsins í Bretlandi til ársins 2000, í því skyni að reyna að draga úr reyk- ingum unglinga. Að sögn Sunday Mirror mun Frank Dobson, heilbrigðisráðherra Bretlands, kynna í þessari viku til- lögur sem miðaðar eru gegn auglýs- ingum sem beint er til barna og ung- linga. Samkvæmt upplýsingum blaðsins beinist aðgerðaáætlun heilbrigðis- ráðuneytisins einkum að baráttunni gegn unglingareykingum, eftir að nýjustu rannsóknir hafa leitt í ljós að auglýsingar verka hvetjandi á börn til að þau hefji reykingar. Tóbaks- fyrirtækin munu þurfa að fá um 120.000 ungmenni til að hefja reyk- ingai' í Bretlandi árlega til að „bæta upp“ brottfall þeirra sem deyja úr reykingasjúkdómum. ----------------, Fj ármálaráðherra Frakklands Skattasam- ræming fyrir mitt næsta ár París. Reuters. DOMINIQUE Strauss-Kahn, fjár- málaráðherra Frakklands, sagði í sjónvarpsviðtali á sunnudag að sam- ræming skatta á fyrirtæki og fjár- magnstekjur væri eitt af forgangs- málum verkefnadagskrár Evrópu- sambandsins á fyrri hluta næsta árs. Hann spáði því að tilkoma Efnahags- og myntbandalagsins (EMU), sem ellefu af fimmtán aðildarríkjum sam- bandsins taka þátt í að stofna um áramótin, muni knýja skattasam- ræminguna fram. Strauss-Kahn hældi hinum þýzka starfsbróður sínum, Oskar Lafon- taine, fyrir að hafa „réttar skoðanir" í þessu máli. Skattasamræmingartil- lögur vinstristjórnanna sem nú eru við völd í forysturíkjum meginlands- ins hafa valdið úlfúð í Bretlandi, þai' sem „gula pressan" hefm- gengið svo langt að lýsa Lafontaine sem „hættulegasta manni Evrópu". „Ég tel að við verðum að hafa náð samkomulagi um samræmingu skatta á fyrirtæki og sparnað áður en árið 1999 er hálfnað," tjáði Strauss-Kahn TFl-sjónvarpsstöð- inni. Þjóðverjar taka við formennsku í ráðherraráði ESB um áramótin, en aðildarþjóðirnar skiptast á um hana á hálfs árs fresti. Grenilengjur 2,7 M JÓLASÝPRIS Kfe, IfV JÓLAENGILL w-VíCD JÓLASVEINN Á VEGG ifft, 99,® JOLASNJOR Servíettu- HRINGIR 6 í PAKKA Fjóltengi %% JÓLA- KERTAHRINGUR ibw natw- JÓLATRÉS- TOPPUR Kffk ERLULENGJUR BJÖLLUM 21$«« 25 STK. m 499, Englavakt KERTA SLÖKKVARI 3 í PK. JOLAENGILL Kr* F9,- Þú finnur líklega t hvergi lægra rerð en í aportinu Leikföng, fatnaður, skartgripir, geisladiskar A nr\DTI£% 11 antikmunir, gjafavara, matvæii, sælgæti IvULriJrVJKI lu /K bækur, skór og ótal margt fleira til jóla Helgar kl. 11-17 Virka daga kl. 12-18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.