Morgunblaðið - 10.12.1998, Page 39

Morgunblaðið - 10.12.1998, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 39 LISTIR Nýjar hljómplötur • SÓLRÚN Bragadóttir - íslensk sönglög. Á plötunni eru lög sem standa hjarta hennar nærrí, segir í Meðleikarar eru Margaret Singer á píanó ásamt tónlistar- mönnum úr NDR hljóm- sveitinni. Lagahöfundar eru Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigvaldi Kalda- lóns og Karl Ó. Runólfsson. Útgefandi er CordAria í Þýskalandi. Upptökur fóru fram í Hannover í Þýskalandi og var upptökustjóm í höndum Hrólfs Vagnssonar. Japis dreifir á fslandi. Verð 1.999 kr. • ÁSKELL Másson - Til lífsins er með slagverkstónlist, leikin og samin af Áskeli sjálfum. A plötunni eru sex lög: Ljós (1998), Gná (1967, Hringrás (1998), Burr (1968), Jörð (Silja) (1971) og Helfró (1979. Til liðs við Áskel í nokkrum lag- anna eru Bryn- dísi Halla Gylfa- dóttir, Davíð Thor, Steve van Oosterhoot, Þórir Sigurbjömsson og stúlknakór C undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur. Útgefandi er Smekkleysa en Japis dreifír. Upptökur fóru fram á ýmsum stöðum í júlí fram í október 1998 og sá Páll Sveinn Guðmunds- son um upptökustjórn fyrir utan lagið Jörð sem tekið var upp í RUV-Sjónvarpinu 1974 og lagið Helfró sem tekið var upp í Hljóð- rita 1979 þar sem Jónas R. Jónsson sá um upptökustjóm. Verð 1.999 kr. ----------------- Áskell Másson kynningu. Sólrún Bragadóttir EIN erótfsku mynda Rutar Skúladóttur í Gallerí Borg. Rut Skúla- dóttir sýnir í Gallerí Borg TÍSKU- og myndlistarsýningin Erótískar myndir og eggjandi klæðnaður verður opnuð í kvöld, fimmtudag, kl. 20 í Gallerí Borg, Síðumúla 34. Þá verður myndlist- arsýning Rutar á „appliceruðum" textílmyndum opnuð. Dansarar Lipurtrésins sýna tangó og ljóð Rutar verða framflutt af Steinunni Olafsdóttur leikkonu. Að því búnu verður tískusýning á fatnaði hönn- uðum af Rut Skúladóttur klæð- skera. Uppboð verður á nokkrum myndum og ílíkum Rutar. Kynnir er Heiðar Jónsson. Stjörnuspá á Netinu mbl.is _ALLTAf= €=!TTH\/AÐ NÝT7- Lestur í Gerðarsafni Á VEGUM Ritlistarhóps Kópa- vogs verður upplestur úr verkum Kjartans Árnasonar rithöfundar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í kvöld kl. 17-18. Kjartan les úr nýrri ljóðabók. María, dóttir Kjartans, les úr barnabók og Sigurðm- Skúlason leikari les úr skáldsögunni. Draumur þinn rætist tvisvar. Auk þess flytja fé- lagar úr Ritlistar- hópnum nokkur Kjartan Árnason ljóð eftil' Kjartan. Sýningum lýkur Gallerí Fold, Rauðarárstíg Á SÝNINGUNNI Engin leiðindi sýna Haraldur Bilson, Karólína Lárusdóttir, Gunnella (Guðrún Elína Ólafsdóttir) og Soffía Sæ- mundsdóttir. Henni lýkur nú á sunnudag. Gallerí Fold er opið daglega frá kl. 9-18. Laugardaga kl. 10-17 og sunnudaga kl. 14-17. Gerðarsafn Yfírlitssýningu á verkum Sæmund- ar Valdimarssonar lýkur sunnudag- inn 13. desember. Gerðarsafn er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 12-18. Glacier úlpa Verð áður 7.900.- Kf. 5.990.- 9 Sportswear Company* UNDAN TILBOÐUM HREYSTI s VIG N A R Rrussell ATHLETIC Hettupeysa + buxur Verð áður kr. 5.480.- Kr. 4.990. Peysa + buxur Verð áður kr.5.090. Kr. 3.990. HREYSTI. spoti VÖRU ítus Fosshálsi 1 - Sími 577-5858

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.