Morgunblaðið - 10.12.1998, Síða 39

Morgunblaðið - 10.12.1998, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 39 LISTIR Nýjar hljómplötur • SÓLRÚN Bragadóttir - íslensk sönglög. Á plötunni eru lög sem standa hjarta hennar nærrí, segir í Meðleikarar eru Margaret Singer á píanó ásamt tónlistar- mönnum úr NDR hljóm- sveitinni. Lagahöfundar eru Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigvaldi Kalda- lóns og Karl Ó. Runólfsson. Útgefandi er CordAria í Þýskalandi. Upptökur fóru fram í Hannover í Þýskalandi og var upptökustjóm í höndum Hrólfs Vagnssonar. Japis dreifir á fslandi. Verð 1.999 kr. • ÁSKELL Másson - Til lífsins er með slagverkstónlist, leikin og samin af Áskeli sjálfum. A plötunni eru sex lög: Ljós (1998), Gná (1967, Hringrás (1998), Burr (1968), Jörð (Silja) (1971) og Helfró (1979. Til liðs við Áskel í nokkrum lag- anna eru Bryn- dísi Halla Gylfa- dóttir, Davíð Thor, Steve van Oosterhoot, Þórir Sigurbjömsson og stúlknakór C undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur. Útgefandi er Smekkleysa en Japis dreifír. Upptökur fóru fram á ýmsum stöðum í júlí fram í október 1998 og sá Páll Sveinn Guðmunds- son um upptökustjórn fyrir utan lagið Jörð sem tekið var upp í RUV-Sjónvarpinu 1974 og lagið Helfró sem tekið var upp í Hljóð- rita 1979 þar sem Jónas R. Jónsson sá um upptökustjóm. Verð 1.999 kr. ----------------- Áskell Másson kynningu. Sólrún Bragadóttir EIN erótfsku mynda Rutar Skúladóttur í Gallerí Borg. Rut Skúla- dóttir sýnir í Gallerí Borg TÍSKU- og myndlistarsýningin Erótískar myndir og eggjandi klæðnaður verður opnuð í kvöld, fimmtudag, kl. 20 í Gallerí Borg, Síðumúla 34. Þá verður myndlist- arsýning Rutar á „appliceruðum" textílmyndum opnuð. Dansarar Lipurtrésins sýna tangó og ljóð Rutar verða framflutt af Steinunni Olafsdóttur leikkonu. Að því búnu verður tískusýning á fatnaði hönn- uðum af Rut Skúladóttur klæð- skera. Uppboð verður á nokkrum myndum og ílíkum Rutar. Kynnir er Heiðar Jónsson. Stjörnuspá á Netinu mbl.is _ALLTAf= €=!TTH\/AÐ NÝT7- Lestur í Gerðarsafni Á VEGUM Ritlistarhóps Kópa- vogs verður upplestur úr verkum Kjartans Árnasonar rithöfundar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í kvöld kl. 17-18. Kjartan les úr nýrri ljóðabók. María, dóttir Kjartans, les úr barnabók og Sigurðm- Skúlason leikari les úr skáldsögunni. Draumur þinn rætist tvisvar. Auk þess flytja fé- lagar úr Ritlistar- hópnum nokkur Kjartan Árnason ljóð eftil' Kjartan. Sýningum lýkur Gallerí Fold, Rauðarárstíg Á SÝNINGUNNI Engin leiðindi sýna Haraldur Bilson, Karólína Lárusdóttir, Gunnella (Guðrún Elína Ólafsdóttir) og Soffía Sæ- mundsdóttir. Henni lýkur nú á sunnudag. Gallerí Fold er opið daglega frá kl. 9-18. Laugardaga kl. 10-17 og sunnudaga kl. 14-17. Gerðarsafn Yfírlitssýningu á verkum Sæmund- ar Valdimarssonar lýkur sunnudag- inn 13. desember. Gerðarsafn er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 12-18. Glacier úlpa Verð áður 7.900.- Kf. 5.990.- 9 Sportswear Company* UNDAN TILBOÐUM HREYSTI s VIG N A R Rrussell ATHLETIC Hettupeysa + buxur Verð áður kr. 5.480.- Kr. 4.990. Peysa + buxur Verð áður kr.5.090. Kr. 3.990. HREYSTI. spoti VÖRU ítus Fosshálsi 1 - Sími 577-5858
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.