Morgunblaðið - 10.12.1998, Síða 71

Morgunblaðið - 10.12.1998, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 71 Jólamarkaður Sólheima opnaður í Kjörgarði SÓLHEIMAR hafa opnað jóla- markað í Kjörgarði, Laugavegi 59, og verður opið alla daga fram að jólum. Sólheimar eru 100 manna vist- vænt byggðarlag þar sem lögð er áhersla á framleiðslu á handverki. A Sólheimum eru fímm fyrirtæki, skógi-æktarstöðin Ölur, garðyrkju- stöðin Sunna, gistiheimilið Brekku- kot, verslunin Vala, Listhús Sól- heima auk Kertagerðar Sólheima. Einnig eru á Sólheimum vefstofa, smíðastofa, listasmiðja og hljóð- færasmiðja. Allir vinnustaðir á Sól- heimum eiga það sammerkt að lögð er áhersla á notkun náttúrulegra hráefna og endurvinnslu. Ræktun á staðnum er með aðferðum lífrænn- ar ræktunar. A jólamarkaði Sólheima gefst fólki tækifæri á að sjá og kaupa handverk íbúa Sólheima. Meðal þess sem boðið er upp á eru hljóð- færi, s.s. lýrur og vindhörpur, leik- föng og skrautmunir úr tré, ýmis- konar vefnaður, handunnin jóla- og gjafakort, kerti, s.s. bývaxkerti, hefðbundin kerti og endurunnin kerti, marmelaði, sultur, chutney og tómasósur. Fólki stendur til boða að steypa eigin jólakerti á jólamarkaði Sól- heima á 2. hæð Kjörgarðs. Jólafundur Nýrrar dögunar NY Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, heldur jólafund um sorgina og jólin í kvöld, fimmtudaginn 10. des- ember, í safnaðarheimili Nes- kirkju kl. 20. Prestur er sr. Halldór Reynisson, kirkjukór Nes- kirkju syngur og Inga Bachman syngur einsöng. Á eftir verður boðið upp á veit- ingar. Allir velkomnir. NIKEBUÐIN Laugavegi 6 Jólagjafirnar m RCWELLS Kringlunni 7, sími 5 88 44 22 Nýja vetrarlínan kynnt í versluninni Kristal, Neskaupstað, laugardaginn 12. des., milli kl. 13 og 18 15% kynningarafsláttur hringjum inn jólin! TAL 12 er frábær leið til að eignast GSM síma á góðu verði. Treystu sambandið við þína nánustu um jólin með TAL 12. Verslanir TALs Siðumúla 28, Kringlunni, Hagkaupi Smáratorgi og umboðsmenn. TAL 12 - tilvalin jólagjöf! NOKIA 5110 GSM sími og TALkort @ Aukalitur fylgir Ericsson 688 GSM slmi og TALkort fullt verð: 24.900 fullt verð: 27.800 Motorola d520 GSM sími og TALkort fulltverð: 19.900 Ericsson 768 GSM sími og TALkort »fæst í fjórum litum 19.900 kf fullt verð: 39.900 Motorola SlimLite GSM sími og TALkort 5.900 kr. fullt verð: 12.900 TAL 12 er 12 mánaða TímaTALs áskrift greidd með kreditkorti E ý Nánari upplýsingar hjá þjónustuveri TALs, sima 570 6060 eða á www.tal.is _________ y Tilboóið gilcfir eingöngu með 12 mánaða TímaTALs áskríft og að mánaðargjaldið só gæitt með kroditkorti. áL SESLASfRDJN Æ S J Skeifan 6 • Reykjavík • Sími 533 4450 ieece peysur StuttbiDcur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.