Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 71

Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 71 Jólamarkaður Sólheima opnaður í Kjörgarði SÓLHEIMAR hafa opnað jóla- markað í Kjörgarði, Laugavegi 59, og verður opið alla daga fram að jólum. Sólheimar eru 100 manna vist- vænt byggðarlag þar sem lögð er áhersla á framleiðslu á handverki. A Sólheimum eru fímm fyrirtæki, skógi-æktarstöðin Ölur, garðyrkju- stöðin Sunna, gistiheimilið Brekku- kot, verslunin Vala, Listhús Sól- heima auk Kertagerðar Sólheima. Einnig eru á Sólheimum vefstofa, smíðastofa, listasmiðja og hljóð- færasmiðja. Allir vinnustaðir á Sól- heimum eiga það sammerkt að lögð er áhersla á notkun náttúrulegra hráefna og endurvinnslu. Ræktun á staðnum er með aðferðum lífrænn- ar ræktunar. A jólamarkaði Sólheima gefst fólki tækifæri á að sjá og kaupa handverk íbúa Sólheima. Meðal þess sem boðið er upp á eru hljóð- færi, s.s. lýrur og vindhörpur, leik- föng og skrautmunir úr tré, ýmis- konar vefnaður, handunnin jóla- og gjafakort, kerti, s.s. bývaxkerti, hefðbundin kerti og endurunnin kerti, marmelaði, sultur, chutney og tómasósur. Fólki stendur til boða að steypa eigin jólakerti á jólamarkaði Sól- heima á 2. hæð Kjörgarðs. Jólafundur Nýrrar dögunar NY Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, heldur jólafund um sorgina og jólin í kvöld, fimmtudaginn 10. des- ember, í safnaðarheimili Nes- kirkju kl. 20. Prestur er sr. Halldór Reynisson, kirkjukór Nes- kirkju syngur og Inga Bachman syngur einsöng. Á eftir verður boðið upp á veit- ingar. Allir velkomnir. NIKEBUÐIN Laugavegi 6 Jólagjafirnar m RCWELLS Kringlunni 7, sími 5 88 44 22 Nýja vetrarlínan kynnt í versluninni Kristal, Neskaupstað, laugardaginn 12. des., milli kl. 13 og 18 15% kynningarafsláttur hringjum inn jólin! TAL 12 er frábær leið til að eignast GSM síma á góðu verði. Treystu sambandið við þína nánustu um jólin með TAL 12. Verslanir TALs Siðumúla 28, Kringlunni, Hagkaupi Smáratorgi og umboðsmenn. TAL 12 - tilvalin jólagjöf! NOKIA 5110 GSM sími og TALkort @ Aukalitur fylgir Ericsson 688 GSM slmi og TALkort fullt verð: 24.900 fullt verð: 27.800 Motorola d520 GSM sími og TALkort fulltverð: 19.900 Ericsson 768 GSM sími og TALkort »fæst í fjórum litum 19.900 kf fullt verð: 39.900 Motorola SlimLite GSM sími og TALkort 5.900 kr. fullt verð: 12.900 TAL 12 er 12 mánaða TímaTALs áskrift greidd með kreditkorti E ý Nánari upplýsingar hjá þjónustuveri TALs, sima 570 6060 eða á www.tal.is _________ y Tilboóið gilcfir eingöngu með 12 mánaða TímaTALs áskríft og að mánaðargjaldið só gæitt með kroditkorti. áL SESLASfRDJN Æ S J Skeifan 6 • Reykjavík • Sími 533 4450 ieece peysur StuttbiDcur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.