Morgunblaðið - 10.12.1998, Síða 80

Morgunblaðið - 10.12.1998, Síða 80
80 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Lyfti rúmum 42 tonn- um á einu kvöldi HINN 67 ára gamli Sri Chin- moy setur ekki aldurinn fyrir sig eins og kom í ljós nýlega þegar hann sýndi geysi- legan styrk á sýningu sinni á hinum fjölbreytilegustu aflraunum, 33 af- rekslyftur sem voru sagðar á bilinu erfiðar til hins ótrúlega. „Slík krafta- sýning er ótrúleg, hvaða maður sem á í hlut, sama hvað hann er gamall, sama hvað hann er þungur," sagði Bill Pearl, fímm- faldur Hen-a al- heimur og „best byggði maður ald- arinnar". Ein erfiðasta lyftan og sú tilkomumesta var án efa lyfta Sri Chin- moy með 67 kílóa lóð, hvort í sinni hendi, sem hann lyfti samtímis og vai' staðfest af dómara og varaforseta alþjóða vaxtar- ræktarsambandsins, Way- ne DeMilia. „Þetta er áhrifamesta lyftan af þeim öllum,“ sagði Frank Zane, þrefaldur HeiTa Ólympía, „maðui' verður orðlaus. Að lyfta tveimur handlóðum er sérstaklega erfítt þar sem þar reynir á jafn- vægi auk aflsins. Fagnaðarlæti brut- ust út á meðal áhorfenda, sem voru um þúsund, við að sjá 65 kílóa mann lyfta yfir höfuð sér rúmri eigin líkams- þyng'h A dagskránni - voru atriði þar sem Ovenjulegur listamaður og andlegur meistari Sri Chinmoy lyfti 136 kílóum hundrað sinnum __________________ upp yfii- höfuð sér úr bogalaga jámstokki; lyfta þai’ sem hann lyfti safni eigin ritverka upp á 270 kíló sitj- andi með kálfvöðvalyftu og lyfti hann einnig vaxtarræktargoðsögninni Dan Lurie á sama hátt. Þá var á dagskránni hin sígilda lyfta Sri Chinmoy, „heiminum lyft“, en með þeirri lyftu hefur Sri Chin- moy heiðrað yfir 2.000 einstak- linga, þar á með- al Steingrím Her- mannsson. Þama hann á loft yfír höf- uð sér einstaklinga á borð við langhlauparann Ted Corbitt, ólympíugull- verðlaunahafann Joachim Craz, Frank Zane og Al- fred Gerstl, forseta austur- ríska þingsins. Heildai’þunginn sem Sri Chinmoy lyfti þetta kvöld var hvorki meira né minna en 42.178 kg. A heimsvísu er Sri Chin- moy þekktari fyrir störf sín í þágu friðar og sem ljóð- skáld, rithöfundur, list- málari og tónlistarmaður. Lyftingamar stundar hann til að sýna fram á ótakmarkaða getu mannsandans og um leið að aldurinn er slð- ur en svo einhver óyf- irstíganleg hindran. Eftir smáhvíld sýndi Sri Chinmoy á sér aðra hlið og lauk kvöldinu js, á einleikstónleikum. hóf m mwm» war 1 2 Neven tJiere i.vikanr.i Cake 2 1 Turn the page Metailica 3 7 Fly flway Lenny Kravitz 4 4 Remote control Beastie Boys 5 10 Sehnsucht Rammstein 6 13 The Everlasting Manic Street Preachers 7 9 Pretty fly (for a white guy) Otlspríng 8 17 Ég drukkna hér Botnleðja 9 14 Tropicalia Beck 10 3 Lords ot the boards Guano apes 11 8 fltarí Ensími 12 6 Very Important People Gus Gus 13 18 God is a DJ (Meltdown mix) Faithiess 14 23 Would You...? Touch&Go 15 20 Malibu Hole 18 22 Wildsurf AshlpappaCDs 17 11 Come to me DMXKrew 18 5 Slide Goo 800 dolls 19 12 Rabbit in your headlights Unkle & Thom Yorhe 20 - Erase/Rewind The Cardigans(279U) 21 21 Crestfallen The Smashing Pumpkins | 22 28 Prívate helicopter Harvey Danger 23 15 Whats this life for? Creed 24 30 flbracadabra Sugar Ray 25 24 Brjótum það sem brotnar 200.000 Naglhítar j 28 - Got you (where I want you) TheHyS (Hslurttns Ueftavior) 27 25 hlew Skin Incubus 28 28 Cowboy 78 Wiseguys 29 - Spanish fly U2(cd) 30 20 You dont care about us Placebo FOLK í FRÉTTUM Höfrungur ’98 í Hafnarfirði Morgunblaðið/Ámi Sæberg SIGURVEGARAR keppninnar voru Jón Ragnar Halldórsson og Andri Birgisson úr Setbergsskóla. Jón Ragnar spilar á gítarinn en Andri á hljómborð. Verður árlegur viðburður HAFNFIRÐINGAR eru engir eftirbátar Réykvíkinga og á föstudaginn var haldin Höfr- ungshátíðin 1998 í Iþróttahúsi Víðistaðaskóla, en hún er sam- bærileg við Skrekk þeirra Reykvíkinga. Nemendur úr grunnskólum Hafnarfjarðar taka þátt í keppninni og troða upp með ýmis atriði, og er valin dómnefnd sem sér um að velja álitlegasta flytjandann úr hópn- um. Aður en lokakeppnin fer fram hefur farið fram for- keppni í öllum skólunum, en hver skóli sendir yfirleitt 2-3 at- riði í keppnina að sögn Krist- jáns Hjálmarsson, starfsmanns félagsmiðstöðvarinnar Vitans, en hann í samstarfi við Her- mann F. Valgarðsson sér um Flippklúbb Vitans sem stendur fyrir Höfrungi. „Hugmyndin hjá okkur er svipuð og hjá Skrekk í Reykja- vík, að gefa unglingum tækifæri til að tjá sig og koma fram með sínar hugmyndir," segir Krist- ján. I fyrsta sætinu varð Jón Ragnar Halldórsson í 9. bekk Setbergsskóla, en hann kom fram með Andra Birgissyni sem lék á hljómborð, en Jón leikur á gítar. I öðni sæti keppninnar var danshópur frá Öldutúns- skóla sem kallar sig Gigolos en í honum eni þijár stelpur. Trefill á Keikó „Fjölbreytt atriði einkenna þessa keppni," segir Kristján, „og má þar nefna dans, söng, tónlist, galdra, rapp og breik- dansa.“ Yfír þrjú hundruð manns mættu á föstudaginn og góð stemmning var hjá ungling- unum. Kristján segir að ætlunin sé að gera Höfrung að árlegum viðburði enda hafi keppnin tek- ist vonum framar. „Annars er margt á döfinni hjá Flipp-klúbbnum,“ segir Kri- stján. „Við erum nýbúin að prjóna trefil á Keiko og erum að safna fyrir Vestmannaeyja- ferð til að afhenda trefilinn. Við höfum safnað áheitum á hvern klukkutima sem fór í pijóna- skapinn, svo núna er Vest- mannaeyjaferðin að verða að veruleika." SÆVAR higi Haraldsson, Jónas Oddur Jónasson, Ásgeir Örn Hall- grímsson og Andri Þorbjörnsson úr Víðistaðaskóla fengu verðlaun fyr- ir „flippaðasta" atriðið, en þeir tróðu upp sem balletthópurinn Eiríkur. KRISTÍN Ósk Hjartardóttir, Hlín Jóhannesdóttir, Svava Björnsdóttir og Kristín Erla Pétursdóttir lentu í þriðja sæti keppninnar. YFIR 300 unglingar voru saman komnir í fþróttahúsi Víðistaðaskóla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.