Morgunblaðið - 30.12.1998, Page 45

Morgunblaðið - 30.12.1998, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ I SKÁK Hellisheimilið, Þönglabakka 1 ÞRIÐJA JÓLAPAKKA- SKÁKMÓT HELLIS 20. desember. JÓLAPAKKAMÓT Hellis var haldið í þriðja sinn 20. des. sl. Um 200 börn og unglingar 15 ára og yngri tóku þátt í mótinu. Keppt var í fjórum aldursflokkum. Eins og nafn mótsins gefur til kynna voru jólapakkar í verðlaun. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum aldursflokki. Auk þess var happdrætti um þrjá pakka í hverj- um flokki. Þá var tekin upp sú ný- breytni að þessu sinni að veita þremur efstu stúlkunum í hverjum flokki sérstök verðlaun. Þetta er þáttur í átaki sem Taflfélagið Hell- ir stendur nú fyrir til að efla áhuga stúlkna á skák. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður íþrótta- og tómstunda- ráðs Reykjavíkur, setti mótið. Hún fagnaði því að unnið væri að auk- inni þátttöku kvenna í skák. Jafn- framt sagði hún að umfang mótsins væri töluvert meira en hún hefði gert sér grein fyrir og að ánægju- legt væri að sjá svo marga unga þátttakendur saman komna á einu skákmóti. Mótið hófst síðan form- lega á því, að Steinunn lék fyrsta leiknum í skák þeirra Þórhildar Völu Þorgilsdóttur og Ragnheiðar Bárðadóttm-. Keppendur komu úr 39 grunn- skólum og sá keppandi sem kom lengst að stundar nám í Los Ang- eles. Það var Hlynur Hafliðason sem dvelst nú um jólin hér á landi. Annars voru flestir keppendur að sjálfsögðu úr Reykjavík, þótt nokkrir tugir keppenda kæmu úr öðrum sveitarfélögum. Þannig kom t.d. töluverður hópur frá Akranesi og úr Reykjanesbæ. A þriðja tug stúlkna tók þátt í mót- inu, sem er umtalsverð aukning frá síðasta ári. Eins og venjulega voru nokkrir sterkustu skákmenn Hellis á staðnum, þeirra á meðal stórmeist- ararnir Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason ásamt Guðfríði Lilju Grét- arsdóttur sem hefur margsinnis orðið íslandsmeistari kvenna í skák. Keppt var í 4 aldursflokkum: Flokki fæddra 1983-1985, flokki fæddra 1986-7, flokki fæddra 1988-9 og flokki fæddra 1990 og síðar. Reyndar voru yngstu þátt- takendurnir fæddir 1992 og því að- eins sex ára gamlir. Tefldar vora 5 umferðir með 10 mínútna umhugs- unartíma á mann. Urslit urðu sem hér segir: Fæddir 1983-5 1. Guðjón Heiðar Valgarðsson 4‘/2 v. MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 45 , 200 þátttakendur á Jólapakkamóti Hellis 2.-3. Elí B. Frímannsson 4 v. 2.-3. Guðni Stefán Pétursson 4 v. 4. Ólafur Gauti Ólafsson 3/2 v. 5. -10. Emil Petersen, Sævar Ólafsson, Ólafur 803143038800, Gústaf Smári Björnsson, Harald Björnsson, Hlynur Hafliðason 3 v. 11.-17. Páll Óskar Kristjánsson, Sigur- jón Norberg Kjærnested, Björn Gests- son, Knútur Otterstedt, Máni Atlason, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Daníel Rögnvaldsson 2 v. o.s.frv. Ingibjörg Edda Birgisdóttir, ís- landsmeistari kvenna í skák, var eina stúlkan sem tefldi í elsta flokki. Fæddir 1986-7 1. Dagur Arngrímsson 5 v. 2. Helgi Egilsson 414 v. 3. -9. Hilmar Þorsteinsson, Gunnar Bald- vin Björgvinsson, Heimir Einarsson, Haukur Lárusson, Hjörtur Ingvi Jó- hannsson, Guðmundur Þór Gunnarsson, Magnús Guðmundsson 4 v. 10. Kristinn Símon Sigurðsson 314 v. 11. -22. Halldór Heiðar Hallsson, Arn- Ijótur Sigurðsson, Steinunn Kiistjáns- dóttir, Arnar Már Þórisson, Sigurður Kári Ámason, Sigrún Erla Ölafsdóttir, Anna Lilja Gísladóttir, Þorvaldur Jó- hannesson, Örn Stefánsson, Valdimar Garðar Guðmundsson, Hannes Ágúst Sigurgeirsson, Ævar Örn Ómarsson 8 v. 23.-25. Ingi Ernir Amason, Óskar Ingi Magnússon, Ragnheiður Bárðardóttir 2V2 v. 26.-38. Daníel Þór Gerena, Garðar Sveinbjömsson, Birkir Örn Gylfason, Ragnar Sigurðsson, Daníel Helgason, Birgir Þór Magnússon, Trausti Óskars- son, Jóhann Stefánsson, Þórður Rafn Gissurarson, Kjartan Ingi Árnason, Ragnar Jón Ragnarsson, Pálmi Þór Jó- hannsson, Lena Snorradóttir 2 v. 39.-40. Þórhildur Vala Þorgilsdóttir, Sverrir Gauti Rikarðsson 1/2 v. o.s.frv. Verðlaun fyrir bestan árangur stúlkna í næstelsta flokki fengu þær Steinunn Kristjánsdóttir, Sig- rún Erla Ólafsdótti og Anna Lilja Gísladóttii' Fæddir 1988-9 1.-3. Benedikt Öm Bjarnason 5 v. 1.-3. Hafliði Hafliðason 5 v. 1.-3. Guðmundur Kjartansson 5 v. 4. -13. Margrét Jóna Gestsdóttir, Sveinn Bergsteinn Magnússon, Víkingur Fjalar Eiríksson, Alfreð Ellertsson, Árni Jakob Ólafsson, Viðar Berndsen, Atli Freyr Ki'istjánsson, Vilhjálmur Atlason, Viktor Orri Valgarðsosn, Víðir Petersen 4 v. 14. Birkir Guðmundsson 3i4 v. 15. -36. Ingibjörg Jónsdóttir, Egill Gauti Þorkelsson, Axel Lárusson, Árni Valur Sigurðsson, Aron Nilsson, Daníel Tryggvi Thors, Steinarr Ragnarsson, Kristján Guðmundur Birgisson, Finnur Óli Rögnvaldsson, Stefán Bragi Andrés- son, Kári Örn Hinriksson, Júlíus Már Sigurðsson, Ingi Þór Gunnarsson, Aron Ingi Óskarsson, Viðar Örn Atlason, Helgi Kristinsson, Vignir Már Lýðsson, Andri GUÐFRÍÐUR Lilja Grétarsdóttir 9-faldur fslandsmeistari kvenna í skák ræðir við tvær upprennandi skákkonur. INGIBJÖRG Edda Birgisdóttir og Guðjón Heiðar Valgarðsson fengu fyrstu verðlaun í elsta flokki. HALLGERÐUR Helga Þor- steinsdóttir hugsar næsta leik. Bjöm Sigurðsson, Stefán Daniel Jóns- son, Garðar Þór Þorkelsson, Ámi Júlíus Arnarsson, Daði Teitsson 3 v. 37.-40. Halldór Kristján Þorsteinsson, Ágúst Ingi Skarphéðinsson, Kristján Einar Kristjánsson, Stefán Möller 214 v. 41.-57. Elsa María Þorfínnsdóttir, Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Kristján Werner Óskarsson, Guðmundur Jó- hannsson, Halldór Hallgrímsson Grön- dal, Valur Valsson, Jóhannes Jóhannes- son, Gunnar Eggert Gunnarsson, Arka- diusz Glod, Dagmar Erla Jónasdóttir, Agnes Eir Magnúsdóttir, Sindri Már Guðbjörnsson, Ingvar Jónsson, Bergur Thomas Anderson, Víðir Einarsson, Arn- ar Jónsson, Þórey Ólöf Þorgilsdóttir 2 v. o.s.frv. Stúlknaverðlaunin í næstyngsta flokki fengu þær Margrét Jóna Gestsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir og Elsa María Þorfinnsdóttir Fæddir 1990 og síðar 1.-2. Ragnar Leósson 5 v. I. -2. Guðmundur Dagur Jóhannsson 5 v. 3.-8. Einar Þór Traustason, Baldvin Páll Henrysson, Árni Freyr Snorrason, Örn Ágústsson, Ámi Snær Ólafsson, Tómas Árni Gunnarsson 4 v. 9.-10. Magnús Freyr Norðfjörð, Atli Þór Jónsson 314 v. II. -21. Arnór Pétur Marteinsson, Tómas Hrafn Ágústsson, Bjarki Þór Steinars- son, Guðmundur Haukur Guðmundsson, Bjarki Ásgeirsson, Haraldur Franklín Magnús, Gylfí Davíðsson, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Þröstur Thorarensen, Kjartan Páll Kjartansson, Stefán fsak Sandholt 3 v. 22.-26. Harpa Lind Gylfadóttir, Finnur Ágúst Ingimundai-son, Stefán Freyr Pálsson, Gunnar Páll Halldórsson, Snorri Rafn Hallsson 2!4 v. 27.^4. Andri Már Jóhannsson, Davíð Már Stefánsson, Kristján Hjaltested, Hlín Önnudóttir, Magnús Jóhannesson, Björn Gunnarsson, Ásgeir Kári Ásgeirs- son, Guðbjartur Geiri Grétarsspn, Einar Logi Einarsson, Steinar Guðni Ái-manns- son, Oi-ri Jónsson, Bergþóra Rós Ólafs- -f dóttir, Guðmundur Smári Bjarnason, Öm Reynir Ólafsson, Kristófer Roy Helgason, Sóley Arngi'ímsdóttir, Hrólfur Smári Pétursson, Jökull Örlygsson 2 v. 45.-48. Guðný Rós Ámundadóttir, Smári Freyr Snæbjörnsson, Hrannar Örn Karlsson, Bryndís Petersen 114 v. o.s.frv. Stúlknaverðlaun í yngsta flokku fengu þær Hallgerður Helga Þor- steinsdóttir, Harpa Lind Gylfa- dóttir og Bergþóra Rós Olafsdótt- ir Eftir að keppni lauk í öllum flokkum var dregið um tvenn veg- leg aukaverðlaun þar sem allir keppendur áttu jafna möguleika án tilUts til árangurs í mótinu. Verð- launin voru gefin af Skákhúsinu. < Annars vegar var um að ræða full- komna skáktölvu og hins vegar indverska taflmenn af vönduðustu gerð. Þessir vinningar komu í hlut þeirra Kjartans Inga Árnasonar úr Breiðholtsskóla og Árna Jakobs Olafssonar úr Ártúnsskóla. Vegna fjölda þátttakenda lánuðu Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélag Kópavogs, Skákfélag Hafnarfjarð- ar, Skáksamband íslands og Skák- skóli Islands taflborð og klukkur til mótsins. 1 Skákstjórn á Jólapakkamótinu önnuðust þeir Andri Áss Grétars- son, Arngrímur Gunnhallsson, Bjarni Benediktsson, Davíð Ólafs- son, Guðfríður Lilja Grétarsdótt- ir, Gunnar Björnsson, Hjörtur Þór Daðason, Jón L. Árnason, Kjartan Ingvason, Ki-istján Eðvarðsson, Páll Sigurðsson, Vig- fús Ó. Vigfússon og Þorfinnur Björnsson. Snorri Bergmann að- stoðaði við útdrátt verðlauna. Auk þeirra unnu Benedikt Örn Bjarnason, Grétar Áss Sigurðs- son, Helgi Ólafsson og Hrannar B. Arnarsson að undirbúningi og framkvæmd mótsins. Styrktaraðilar mótsins voru "* Skákhúsið, Mál og menning, Leik- bær og Tölvuleigan. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson skÆk JÓLASKÁKÞRAUTIR Þrautirnar voru frá árunum 1947- 1955 eftir íslenska höfunda. DÆMIN birtust öll í tímaritinu Skák. Þau eru fremur af léttara tag- inu og í fjórum þeirra fól lausnin í sér laglega drottningarfórn. 1. Sigurbjörn Sveinsson Skák, 3. tbl. 1948. IHvítur mátar í öðrum leik 1. De5! og nú 1. - Hxe5 2. b8=R mát, 1. - Bxe5 2. Rc7 mát. 2. Þórður Þórðarson Skák, 3. tbl. 1955. STOÐUMYNDI Lausnir jólaskákþrautanna Hvítur mátar í öðrum leik 1. Hc4! og nú: 1. - Kxc4 2. Ra3 mát og 1. - Kxa4 2. Rc3 mát. 3. Ragnar Halldórsson Skák, 7. tbl. 1947. SJÁ STÖÐUMYND III Hvítur mátar í öðrum leik 1. Df4! og hótar bæði 2. Rc7 mát og 2. Df5 mát. Ef svartur tekur drottn- inguna er 1. - Bxf4 2. Rxf4 mát. 4. Hákon Hafliðason Skák, 1. tbl. 1950. SJÁ STÖÐUMYND IV Hvítur mátar í þriðja leik 1. Dal! (Með máthótuninni 2. Rb6 mát. Eina vömin er) 1. - Bxal 2. Ha3 og nú á svartur enga vörn við 3. Rb6 mát. 5. Sveinn Halldórsson Skák, 3.-4. tbl. 1948. SJÁ STÖÐUMYND V Hvítur mátar í þriðja leik 1. Rd5! og nú 1. - Kxd5 2. Ke7 - Ke5 3. Hc5 mát, eða 1. - Kd7 2. Rb6+ - Kd6 3. Rc4 mát. 6. Ragnar Halldórsson Skák, 5. tbl. 1947 (áður birt í Politi- ken). SJÁ STÖÐUMYND VI Hvítur mátar í þriðja leik. Þetta er erfiðasta þrautin. Lausnin er: 1. Hh3! (Hótar 2. Dc5 og 3. De7 mát. Eini varnar- möguleiki svarts er að hróka) 1. - 0-0 2. Dxh7+! - Kxh7 3. Bxf7 inát! STÖÐUMYNDV STÖÐUMYND VI Margeir Pétursson Daði Örn Jónsson *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.