Morgunblaðið - 30.12.1998, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 30.12.1998, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ I SKÁK Hellisheimilið, Þönglabakka 1 ÞRIÐJA JÓLAPAKKA- SKÁKMÓT HELLIS 20. desember. JÓLAPAKKAMÓT Hellis var haldið í þriðja sinn 20. des. sl. Um 200 börn og unglingar 15 ára og yngri tóku þátt í mótinu. Keppt var í fjórum aldursflokkum. Eins og nafn mótsins gefur til kynna voru jólapakkar í verðlaun. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum aldursflokki. Auk þess var happdrætti um þrjá pakka í hverj- um flokki. Þá var tekin upp sú ný- breytni að þessu sinni að veita þremur efstu stúlkunum í hverjum flokki sérstök verðlaun. Þetta er þáttur í átaki sem Taflfélagið Hell- ir stendur nú fyrir til að efla áhuga stúlkna á skák. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður íþrótta- og tómstunda- ráðs Reykjavíkur, setti mótið. Hún fagnaði því að unnið væri að auk- inni þátttöku kvenna í skák. Jafn- framt sagði hún að umfang mótsins væri töluvert meira en hún hefði gert sér grein fyrir og að ánægju- legt væri að sjá svo marga unga þátttakendur saman komna á einu skákmóti. Mótið hófst síðan form- lega á því, að Steinunn lék fyrsta leiknum í skák þeirra Þórhildar Völu Þorgilsdóttur og Ragnheiðar Bárðadóttm-. Keppendur komu úr 39 grunn- skólum og sá keppandi sem kom lengst að stundar nám í Los Ang- eles. Það var Hlynur Hafliðason sem dvelst nú um jólin hér á landi. Annars voru flestir keppendur að sjálfsögðu úr Reykjavík, þótt nokkrir tugir keppenda kæmu úr öðrum sveitarfélögum. Þannig kom t.d. töluverður hópur frá Akranesi og úr Reykjanesbæ. A þriðja tug stúlkna tók þátt í mót- inu, sem er umtalsverð aukning frá síðasta ári. Eins og venjulega voru nokkrir sterkustu skákmenn Hellis á staðnum, þeirra á meðal stórmeist- ararnir Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason ásamt Guðfríði Lilju Grét- arsdóttur sem hefur margsinnis orðið íslandsmeistari kvenna í skák. Keppt var í 4 aldursflokkum: Flokki fæddra 1983-1985, flokki fæddra 1986-7, flokki fæddra 1988-9 og flokki fæddra 1990 og síðar. Reyndar voru yngstu þátt- takendurnir fæddir 1992 og því að- eins sex ára gamlir. Tefldar vora 5 umferðir með 10 mínútna umhugs- unartíma á mann. Urslit urðu sem hér segir: Fæddir 1983-5 1. Guðjón Heiðar Valgarðsson 4‘/2 v. MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 45 , 200 þátttakendur á Jólapakkamóti Hellis 2.-3. Elí B. Frímannsson 4 v. 2.-3. Guðni Stefán Pétursson 4 v. 4. Ólafur Gauti Ólafsson 3/2 v. 5. -10. Emil Petersen, Sævar Ólafsson, Ólafur 803143038800, Gústaf Smári Björnsson, Harald Björnsson, Hlynur Hafliðason 3 v. 11.-17. Páll Óskar Kristjánsson, Sigur- jón Norberg Kjærnested, Björn Gests- son, Knútur Otterstedt, Máni Atlason, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Daníel Rögnvaldsson 2 v. o.s.frv. Ingibjörg Edda Birgisdóttir, ís- landsmeistari kvenna í skák, var eina stúlkan sem tefldi í elsta flokki. Fæddir 1986-7 1. Dagur Arngrímsson 5 v. 2. Helgi Egilsson 414 v. 3. -9. Hilmar Þorsteinsson, Gunnar Bald- vin Björgvinsson, Heimir Einarsson, Haukur Lárusson, Hjörtur Ingvi Jó- hannsson, Guðmundur Þór Gunnarsson, Magnús Guðmundsson 4 v. 10. Kristinn Símon Sigurðsson 314 v. 11. -22. Halldór Heiðar Hallsson, Arn- Ijótur Sigurðsson, Steinunn Kiistjáns- dóttir, Arnar Már Þórisson, Sigurður Kári Ámason, Sigrún Erla Ölafsdóttir, Anna Lilja Gísladóttir, Þorvaldur Jó- hannesson, Örn Stefánsson, Valdimar Garðar Guðmundsson, Hannes Ágúst Sigurgeirsson, Ævar Örn Ómarsson 8 v. 23.-25. Ingi Ernir Amason, Óskar Ingi Magnússon, Ragnheiður Bárðardóttir 2V2 v. 26.-38. Daníel Þór Gerena, Garðar Sveinbjömsson, Birkir Örn Gylfason, Ragnar Sigurðsson, Daníel Helgason, Birgir Þór Magnússon, Trausti Óskars- son, Jóhann Stefánsson, Þórður Rafn Gissurarson, Kjartan Ingi Árnason, Ragnar Jón Ragnarsson, Pálmi Þór Jó- hannsson, Lena Snorradóttir 2 v. 39.-40. Þórhildur Vala Þorgilsdóttir, Sverrir Gauti Rikarðsson 1/2 v. o.s.frv. Verðlaun fyrir bestan árangur stúlkna í næstelsta flokki fengu þær Steinunn Kristjánsdóttir, Sig- rún Erla Ólafsdótti og Anna Lilja Gísladóttii' Fæddir 1988-9 1.-3. Benedikt Öm Bjarnason 5 v. 1.-3. Hafliði Hafliðason 5 v. 1.-3. Guðmundur Kjartansson 5 v. 4. -13. Margrét Jóna Gestsdóttir, Sveinn Bergsteinn Magnússon, Víkingur Fjalar Eiríksson, Alfreð Ellertsson, Árni Jakob Ólafsson, Viðar Berndsen, Atli Freyr Ki'istjánsson, Vilhjálmur Atlason, Viktor Orri Valgarðsosn, Víðir Petersen 4 v. 14. Birkir Guðmundsson 3i4 v. 15. -36. Ingibjörg Jónsdóttir, Egill Gauti Þorkelsson, Axel Lárusson, Árni Valur Sigurðsson, Aron Nilsson, Daníel Tryggvi Thors, Steinarr Ragnarsson, Kristján Guðmundur Birgisson, Finnur Óli Rögnvaldsson, Stefán Bragi Andrés- son, Kári Örn Hinriksson, Júlíus Már Sigurðsson, Ingi Þór Gunnarsson, Aron Ingi Óskarsson, Viðar Örn Atlason, Helgi Kristinsson, Vignir Már Lýðsson, Andri GUÐFRÍÐUR Lilja Grétarsdóttir 9-faldur fslandsmeistari kvenna í skák ræðir við tvær upprennandi skákkonur. INGIBJÖRG Edda Birgisdóttir og Guðjón Heiðar Valgarðsson fengu fyrstu verðlaun í elsta flokki. HALLGERÐUR Helga Þor- steinsdóttir hugsar næsta leik. Bjöm Sigurðsson, Stefán Daniel Jóns- son, Garðar Þór Þorkelsson, Ámi Júlíus Arnarsson, Daði Teitsson 3 v. 37.-40. Halldór Kristján Þorsteinsson, Ágúst Ingi Skarphéðinsson, Kristján Einar Kristjánsson, Stefán Möller 214 v. 41.-57. Elsa María Þorfínnsdóttir, Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Kristján Werner Óskarsson, Guðmundur Jó- hannsson, Halldór Hallgrímsson Grön- dal, Valur Valsson, Jóhannes Jóhannes- son, Gunnar Eggert Gunnarsson, Arka- diusz Glod, Dagmar Erla Jónasdóttir, Agnes Eir Magnúsdóttir, Sindri Már Guðbjörnsson, Ingvar Jónsson, Bergur Thomas Anderson, Víðir Einarsson, Arn- ar Jónsson, Þórey Ólöf Þorgilsdóttir 2 v. o.s.frv. Stúlknaverðlaunin í næstyngsta flokki fengu þær Margrét Jóna Gestsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir og Elsa María Þorfinnsdóttir Fæddir 1990 og síðar 1.-2. Ragnar Leósson 5 v. I. -2. Guðmundur Dagur Jóhannsson 5 v. 3.-8. Einar Þór Traustason, Baldvin Páll Henrysson, Árni Freyr Snorrason, Örn Ágústsson, Ámi Snær Ólafsson, Tómas Árni Gunnarsson 4 v. 9.-10. Magnús Freyr Norðfjörð, Atli Þór Jónsson 314 v. II. -21. Arnór Pétur Marteinsson, Tómas Hrafn Ágústsson, Bjarki Þór Steinars- son, Guðmundur Haukur Guðmundsson, Bjarki Ásgeirsson, Haraldur Franklín Magnús, Gylfí Davíðsson, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Þröstur Thorarensen, Kjartan Páll Kjartansson, Stefán fsak Sandholt 3 v. 22.-26. Harpa Lind Gylfadóttir, Finnur Ágúst Ingimundai-son, Stefán Freyr Pálsson, Gunnar Páll Halldórsson, Snorri Rafn Hallsson 2!4 v. 27.^4. Andri Már Jóhannsson, Davíð Már Stefánsson, Kristján Hjaltested, Hlín Önnudóttir, Magnús Jóhannesson, Björn Gunnarsson, Ásgeir Kári Ásgeirs- son, Guðbjartur Geiri Grétarsspn, Einar Logi Einarsson, Steinar Guðni Ái-manns- son, Oi-ri Jónsson, Bergþóra Rós Ólafs- -f dóttir, Guðmundur Smári Bjarnason, Öm Reynir Ólafsson, Kristófer Roy Helgason, Sóley Arngi'ímsdóttir, Hrólfur Smári Pétursson, Jökull Örlygsson 2 v. 45.-48. Guðný Rós Ámundadóttir, Smári Freyr Snæbjörnsson, Hrannar Örn Karlsson, Bryndís Petersen 114 v. o.s.frv. Stúlknaverðlaun í yngsta flokku fengu þær Hallgerður Helga Þor- steinsdóttir, Harpa Lind Gylfa- dóttir og Bergþóra Rós Olafsdótt- ir Eftir að keppni lauk í öllum flokkum var dregið um tvenn veg- leg aukaverðlaun þar sem allir keppendur áttu jafna möguleika án tilUts til árangurs í mótinu. Verð- launin voru gefin af Skákhúsinu. < Annars vegar var um að ræða full- komna skáktölvu og hins vegar indverska taflmenn af vönduðustu gerð. Þessir vinningar komu í hlut þeirra Kjartans Inga Árnasonar úr Breiðholtsskóla og Árna Jakobs Olafssonar úr Ártúnsskóla. Vegna fjölda þátttakenda lánuðu Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélag Kópavogs, Skákfélag Hafnarfjarð- ar, Skáksamband íslands og Skák- skóli Islands taflborð og klukkur til mótsins. 1 Skákstjórn á Jólapakkamótinu önnuðust þeir Andri Áss Grétars- son, Arngrímur Gunnhallsson, Bjarni Benediktsson, Davíð Ólafs- son, Guðfríður Lilja Grétarsdótt- ir, Gunnar Björnsson, Hjörtur Þór Daðason, Jón L. Árnason, Kjartan Ingvason, Ki-istján Eðvarðsson, Páll Sigurðsson, Vig- fús Ó. Vigfússon og Þorfinnur Björnsson. Snorri Bergmann að- stoðaði við útdrátt verðlauna. Auk þeirra unnu Benedikt Örn Bjarnason, Grétar Áss Sigurðs- son, Helgi Ólafsson og Hrannar B. Arnarsson að undirbúningi og framkvæmd mótsins. Styrktaraðilar mótsins voru "* Skákhúsið, Mál og menning, Leik- bær og Tölvuleigan. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson skÆk JÓLASKÁKÞRAUTIR Þrautirnar voru frá árunum 1947- 1955 eftir íslenska höfunda. DÆMIN birtust öll í tímaritinu Skák. Þau eru fremur af léttara tag- inu og í fjórum þeirra fól lausnin í sér laglega drottningarfórn. 1. Sigurbjörn Sveinsson Skák, 3. tbl. 1948. IHvítur mátar í öðrum leik 1. De5! og nú 1. - Hxe5 2. b8=R mát, 1. - Bxe5 2. Rc7 mát. 2. Þórður Þórðarson Skák, 3. tbl. 1955. STOÐUMYNDI Lausnir jólaskákþrautanna Hvítur mátar í öðrum leik 1. Hc4! og nú: 1. - Kxc4 2. Ra3 mát og 1. - Kxa4 2. Rc3 mát. 3. Ragnar Halldórsson Skák, 7. tbl. 1947. SJÁ STÖÐUMYND III Hvítur mátar í öðrum leik 1. Df4! og hótar bæði 2. Rc7 mát og 2. Df5 mát. Ef svartur tekur drottn- inguna er 1. - Bxf4 2. Rxf4 mát. 4. Hákon Hafliðason Skák, 1. tbl. 1950. SJÁ STÖÐUMYND IV Hvítur mátar í þriðja leik 1. Dal! (Með máthótuninni 2. Rb6 mát. Eina vömin er) 1. - Bxal 2. Ha3 og nú á svartur enga vörn við 3. Rb6 mát. 5. Sveinn Halldórsson Skák, 3.-4. tbl. 1948. SJÁ STÖÐUMYND V Hvítur mátar í þriðja leik 1. Rd5! og nú 1. - Kxd5 2. Ke7 - Ke5 3. Hc5 mát, eða 1. - Kd7 2. Rb6+ - Kd6 3. Rc4 mát. 6. Ragnar Halldórsson Skák, 5. tbl. 1947 (áður birt í Politi- ken). SJÁ STÖÐUMYND VI Hvítur mátar í þriðja leik. Þetta er erfiðasta þrautin. Lausnin er: 1. Hh3! (Hótar 2. Dc5 og 3. De7 mát. Eini varnar- möguleiki svarts er að hróka) 1. - 0-0 2. Dxh7+! - Kxh7 3. Bxf7 inát! STÖÐUMYNDV STÖÐUMYND VI Margeir Pétursson Daði Örn Jónsson *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.