Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 9 Granda ehf. að nota orðið óheimilt „Grandi“ STAÐFEST hefur verið í Héraðs- dómi Reykjavíkur lögbann á hendur Granda ehf. á hvers kyns notkun á orðinu „Grandi“ í firmaheitum sín- um. Grandi hf. fékk í mars á síðasta ári sett lögbann á hendur Granda sf. og Granda ehf. á notkun á orðinu „Grandi" í firmaheitum þeirra í tengslum við rekstur útgerðar, fisk- vinnslu og sölu sjávarafurða og höfðaði í framhaldi af því mál til staðfestingar á lögbanninu. Þegar hlutafélagið Grandi var stofnað árið 1985 með sameiningu Isbjarnarins og Bæjarútgerðar Reykjavíkur var foiTáðamönnum þess kunnugt um að til væri sam- eignarfélag undir sama firmaheiti. Tilgangur þess félags var veitinga- rekstur, rekstur fasteigna og lána- starfsemi. Til að fyrirbyggja árekstra milli Granda sf. og Granda hf. fóru forráðamenn hlutafélagsins þess á leit við forráðamenn sameign- arfélagsins að þeir samþykktu not Granda hf. á firmaheitinu og var það samþykkt 13. nóvember 1985 með sérstakri yfirlýsingu. Forsvarsmenn Granda hf. telja að fyi'stu árin eftir stofnun þess hafi ekki orðið vart við að viðskiptamenn þess eða opinberir aðilai- rugluðu því saman við sameignarfélagið. I sept- ember 1997 var birt í Lögbirtinga- blaðinu tilkynning um stofnun einka- hlutafélagsins Granda. Tilgangur þess er kaup og sala á sjávarafurð- um, innflutningur og útflutningur á sjávarafurðum, rekstur fasteigna og skyld starfsemi. Segir í málsat- vikalýsingu stefnanda, Granda hf., að einkahlutafélagið hafi starfað í samræmi við þá lýsingu og stundað inn- og útflutning á sjávarafurðum. „Eftir að einkahlutafélagið hóf starfsemi á sviði sjávarútvegs, hafi farið að bera á, að stefnandi fengi senda reikninga, sem í reynd hafi Utsalan DIÍMlALimm Skólavörðustíg 10, sími 551 1222 verið ætlaðir einkahlutafélaginu. Siíkt hafi skapað mikinn misskilning oft á tíðum og kostað starfsmenn stefnanda ómældan tíma.“ Tilgangi einkahluta- félagsins var breytt I rökum stefndu kemur fram að breytt hafi verið tilgangi Granda ehf. til að minnka hættu á ruglingi við Granda hf. og hafi félagið hætt starf- semi á þeim vettvangi sem Grandi hf. starfi á. Einnig er bent á að í gegnum tíðina hafi Grandi sf. einnig þurft að þola ónæði vegna starfsemi Granda hf. en umborið það af þolin- mæði. í forsendum og niðurstöðu dóms- ins segir að ekki verði fallist á að Grandi sf. hafi með yfirlýsingu sinni frá 13. nóvember 1985 afsalað sér nafnréttinum til Granda hf. og megi stefnanda vera Ijóst að Grandi sf. myndi halda rétti sínum til nafnsins. Grandi sf. hafi hins vegar með því að veita Granda ehf. heimild til notkun- ar heitisins brotið gegn þeim rétti sem Grandi hf. fékk með áðurnefndri yfirlýsingu. Geti Grandi ehf. því ekki byggt rétt sinn til notkunar heitisins á þeirri heimild. Skilyi'ði lögbanns eru því talin vera fyrir hendi og er það staðfest. Málskostnaður fellm- niður. Útsala TESS Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 UTSALA - UTSAI.A - UTSALA - UTSALA VETRARÚTSALAN ER HAFIN 30-70% afsláttur UTILIF GLÆSIBÆ - SIMI 581 2922 ÚTSAI.A - ÚTSAI.A - ÚTSAI.A - ÚTSAI.A - ÚTSAI.A - ÚTSAl.A Silfurpottar í Háspennu frá 16.des. 1998 til 13. jan. 1999 Dags. Staður Upphæð Dags. Staður Upphæð 16.des. Háspenna, Laugavegi...........238.199 kr. 18.des. Háspenna, Laugavegi...........294.244 kr. 20.des. Háspenna, Laugavegi...........235.329 kr. 22. des. Háspenna, Hafnarstræti...179.857 kr. 23. des. Háspenna, Laugavegi..........133.980 kr. 28.des. Háspenna, Laugavegi............81.633 kr. 28.des. Háspenna, Hafnarstræti....142.034 kr. 28.des. Háspenna, Kringlunni...........71.648 kr. 30.des. Háspenna, Laugavegi...........262.404 kr. 2. jan. Háspenna, Laugavegi.......105.125 kr. 5. jan. Háspenna, Laugavegi.......117.373 kr. 8. jan. Háspenna, Laugavegi.......241.258 kr. 12. jan. Háspenna, Laugavegi......214.013 kr. 13. jan. Háspenna, Laugavegi......120. 376 kr. 2. jan. Háspenna, Hafnarstræti.....60.307 kr. 8. jan. Háspenna, Hafnarstræti.....50.043 kr. 8. jan. Háspenna, Hafnarstræti.....96.219 kr. 8. jan. Háspenna, Hafnarstræti..........96.219 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.