Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 67 DAGBOK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda vj Skúrir y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- _ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjóður 4 * er 2 vindstig. * 01110 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi með snjókomu suðaustanlands, en síðan vaxandi vindur er líða fer á daginn. Allhvasst eða hvasst norðvestantil og eins austantil á landinu síðdegis. Snjókoma víðast á Austurlandi og éljagangur á Vestfjörðum og úti við sjóinn norðantil. Minnkandi frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram í næstu viku er útlit fyrir nær samfellda norðanátt, hvöss á laugardag. Hríðarbylur norðan- og austanlands á laugardag og sunnudag, en lægir og rofar mikið til eftir helgi, sn þá má gera ráð fyrir harnandi frosti. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hálka á Hellisheið. í Prengslum og í Árnessýslu og uppsveitum. Þæfingsfærð um Mosfellsheiði og Kjósaskarðsveg, en þun9^ært um Geldingadraga. Þungfært frá Bjarkarlundi og í Kollafjörð á Vestfjörðum. Víða er hálka á þjóðvegum landsins, en að öðru leyti er góð vetrarfærð. sóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veóurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- egna er 902 0600. i að velja einstök oásvæði þarf að slja töluna 8 og ______L x v/n n ðan vióeigandi ilur skv. kortinu til tiðar. Til að fara á tilli spásvæða erýttá 0 g síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Á Grænlandshafi er aðgerðarlítil 972 millibara lægð sem þokast suður. Ört vaxandi 990 millibara lægð SSA af Hvarfi hreyfist norðaustur í stefnu á Færeyjar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl . 12.00 í gær að isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik -5 úrkoma í grennd Amsterdam 7 hálfskýjað Bolungarvik -4 skýjað Lúxemborg 4 skýjað Akureyri -7 skýjað Hamborg 5 skúr á síð.klst. Egilsstaðir -12 vantar Frankfurt 6 rign. á síð.klst. Kirkjubæjarkl. -4 léttskýjað Vín 6 skýjað Jan Mayen 0 alskýjað Algarve 13 hálfskýjað Nuuk -13 heiðskírt Malaga 14 alskýjað Narssarssuaq -14 léttskýjað Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 1 skýjað Barcelona 12 hálfskýjað Bergen -1 úrkoma I grennd Mallorca 15 léttskýjað Ósló -9 snjókoma Róm 10 léttskýjað Kaupmannahöfn 2 þokumóða Feneyjar 4 þokumóða Stokkhólmur -7 vantar Winnipeg -19 alskýjað Helsinki -8 snjókoma Montreal -27 heiðskírt Dublin 5 rigning Halifax -20 léttskýjað Glasgow 5 skúr New York -8 iskom London 7 léttskýjað Chicago -9 snjókoma París 8 skýjað Orlando 17 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 15. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðrí REYKJAVÍK 5.09 3,6 11.26 1,0 17.22 3,5 23.32 0,9 10.50 13.33 16.16 11.44 ÍSAFJÖRÐUR 0.48 0,6 7.06 2,0 13.25 0,6 19.09 1,9 11.26 13.41 15.57 11.52 SIGLUFJÖRÐUR 2.56 0,4 9.09 1,2 15.28 0,3 21.45 1,1 11.06 13.21 15.37 11.32 DJÚPIVOGUR 2.19 1,8 8.35 0,6 14.26 1,6 20.33 1,5 10.22 13.05 15.48 11.15 Sjávarhæfl miöast við meöalstórstraumsfiöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 ódrengurinn, 8 at- burðarás, 9 deila, 10 gagnleg, 11 heimsk- ingja, 13 fugls, 15 sverðs, 18 fiskur, 21 frístund, 22 greiða, 23 elsku, 24 hefjur. LÓDRÉTT: 2 afrennsli, 3 álíta, 4 stinga, 5 út, 6 styrkt, 7 þrjót, 12 beiskur, 14 stormur, 15 á fæti, 16 svínuðu út, 17 klaufa- legur lestur, 18 lítils- virtu, 19 hindra, 20 hina. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 eitil, 4 gítar, 7 gætin, 8 níðum, 9 dag, 11 leit, 13 snið, 14 útlát, 15 görn, 17 óbær, 20 err, 22 fénað, 23 elgur, 24 reika, 25 náinn. Lóðrétt: 1 engil, 2 titri, 3 lind, 4 göng, 5 túðan, 6 rúmið, 10 aular, 12 tún, 13 stó, 15 gæfur, 16 renni, 18 baggi, 19 rýran, 20 eðla, 21 regn. í dag er föstudagur 15. janúar 15. dagur ársins 1999. Orð dags- ins: En ávöxtur andans er: kær- leiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska. (Galatabréfið 5,22.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell og Lagarfoss fóru í gær.Juto var væntan- legt í gær. Tjaldur, Vatnseyri, Brúarfoss og Arnarfell fóru í gær. Mannamót Aflagrandi 40, bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 15 kaffiveitingar. Bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffi og dag- blöðin, kl. 9-12 glerlist, kl. 9-16 fótaaðgerð og glerlist, kl. 13-16 glerl- ist og frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Félagsvist kl. 13.30. veitingar og verðlaun. Félag eldri borgara í Garðabæ. Félags- og skemmtifundur verður í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli laugardag- inn 16. jan. kl. 15-17. Kór Félags eldri borg- ara í Hafnarfirði kemur í heimsókn, ferðakynn- ing. Kaffi og kökur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nági-enni, Ásgarði. Félagsvist kl. 13.30 í dag, allir vel- komnir. Framhald fræðslunámstefnunnar Heilsa og hamingja á efri árum verður laugar- daginn 16. janúar kl. 14. Frummælendur eru Jón Eyjólfur Jónsson öldr- unarlæknir og ræðir hann um minnistap og heilabilun, Guðrún K. Þórðardóttir, framkv.st. Félags aðstandenda alzheimersjúkhnga og Einar Sindrason yfir- læknir ræðir um heyrn- ardeyfu og heyrnar- tækjameðferð. Göngu- Hrólfar fá gesti kl. 10 laugardag í Ásgarði, Hana-nú hópurinn mun koma í létta göngu. Kaffi á eftir. Furugerði 1. Kl. 9 hár- greiðsla, smíðar og út- skurður, og aðstoð við böðun, kl. 11 létt ganga, kl. 14 messa, prestur sr. Kristín Pálsdóttir, kaffi eftir messu. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Sönghópurinn Gleði- gjafarnir hittist í dag kl. 14-15 og tekur lagið. Danshópur dansar frá kl. 15-16 sama dag. Allir eldri borgarar velkomn- ir. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 spilað bingó, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Þorrablót verður haldið föstudag- inn 22. janúar kl. 19, húsið opnað kl. 18.30. Hlaðborð af þorramat, skemmtiatriði. Ræðu- maður kvöldsins Jó- hanna Sigurðardóttir al- þingismaður. Jóhannes Kristjánsson skemmti- kraftur. Ólafur B. Ólafs- son leikur á píanó og harmónikku og leiðir söng. Upplýsingar og skráning í síma 588- 9335. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Gler- skurður allan daginn. Langahlið 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13. „opið hús“, spilað á spil, kl. 15. kaffiveit- ingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-11 boecia, kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal við lagaval Halldóru. í dag kl. 15 kynnir Emilía Jónsdótt- ir og þjónustur Securit- as öryggishnapinn o^r- öryggismál frá Securit- as. Kaffiveitingar í boði Securitas. Ragnar Levi harmónikkuleikari leik- ur fyrir dansi kl. 14.30 Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14-15 bingó og golf-pútt, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1 og Furu-^g gerði 1. Mánudaginn 18. janúar verður farið að skoða sýningu Kaffe Fassett á bútasaumi. Kaffi drukkið í Hafnar- firði. Lagt verður af stað kl. 14 frá Norðurbrún og frá Furugerði kl. 14.10. Skráning og upplýsingar í dag í síma 568 6960 og 553 6040. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugai'dagsmorgun 16. jan. bjóða Göngu- „ Hrólfar Gönguklúbbn- * um Gullsmára og Gjá- bakka i sameiginlega morgungöngu frá Ás- garði, Glæsibæ. Rútan frá Gullsmára kl. 10 og Gjábakka kl. 10.15. Kvöldvökufélagið Ljóð og saga verður með hagyrðingakvöld og dansleik laugardaginn 16. janúar kl. 21. Félags- menn fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Námsflokkar Reykja- víkur. Próf í íslensku fyrir útlendinga verður haldið í Miðbæjarskól- anum á morgun kl. 14. Prófið er fyrir þá sem ætla að taka námskeið í íslensku í Námsfl. Rvk. Ekki er ætlast til að al- gerir byrjendur mæti í prófið. Flokkað verður í hópa eftir niðurstöðum prófsins. Minningarkort Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Norður-' landi: Ólafsfjörður: Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Hvammstangi: Versl- unin Hlín, Hvamms- tangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108, Bókval, Furuvöllum 5, Möppu- dýrin, Sunnuhlíð 12c. Mývatnssveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið, Héðins- braut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétm'sdóttur, Ásgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:*— RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Tilboðsverð á Sikileyjarpizzu Sikileyjarpizza a verði miðstærðar. I flut. "S 533 2000 Hótel Esja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.