Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ <jþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiSi kl. 20.00: SOLVEIG — Ragnar Arnalds I kvöld fös. — fim. 21/1 — mið. 27/1. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Á morgun lau. nokkur sæti laus — lau. 23/1 — fös. 29/1 — lau. 30/1. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 7. sýn. sun. 17/1 uppselt — 8. sýn. fös. 22/1 uppsett — 9. sýn. sun. 24/1 uppselt — 10. sýn. fim. 28/1 nokkursæti laus — 11. sýn. sun. 31/1 nokkur sæti laus. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 17/1 kl. 14.00 nokkur sæti laus — sun. 24/1 kl. 14 — sun. 31/1 kl. 14. Sýnt á Litla si/iði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Á morgun lau. uppselt — fim. 21/1 — lau. 23/1 — fös. 29/1 — lau. 30/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiSaóerkstceði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM f kvöld fös. uppselt — lau. 16/1 uppselt — sun. 17/1 síðdegissýn. kl. 15 — fös. 22/ 1 uppselt — lau. 23/1 uppselt — sun. 24/1 uppselt — fim. 28/1 uppsett — fös. 29/ 1 uppselt — lau. 30/1 uppselt Sala á sýningar í febrúar hefst þri. 19. jan. Mlðasalan cr opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kí. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 13.00: eftirSir J.M. Barrie. Lau. 16/1, nokkur sæti laus, sun. 17/1, nokkur sæti laus, lau. 23/1, nokkur sæti laus, sun. 24/1, örfá sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: MAVAHLÁTUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Fös. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: u í eftir Marc Camoletti. Lau. 16/1, uppselt, lau. 23/1, lau. 30/1. Litla ^við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. í kvöld fös. 15/1, uppseft, fös. 22/1, sun. 31/1. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. —lli 11 ISI I ASKA OIM KAN __iiiii Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 15/1 kl. 20 og 23.30 uppselt lau. 16/1 kl. 20 og 23.30 uppsefc mið. 20/1 kl. 20 uppselt fös. 22/1 kl. 20 uppselt H Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur sun 17/1 kl. 14 uppselt sun 24/1 W. 16.30 sun 31/1 kl. 16.30 Georgfólagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma síma 551 1475 frá kl. 13 Miðasala alla daga frá kl. 15-19 Lelkhópurinn Á senunnl mn . omm jafhingi Takmarkaður syningarljöldi! I 6. sýn. 17. jan kl. 20 uppselt 7. sýn. 21. jan kl. 20 örfá sæll laus 8. sýn. 23. jan kl. 20 laus sæli 9. sýn. 26. jan kl.20 örfá sæti laus 10. sýn. 29. jan kl. 20 laus sæli 11. sýn. 31. jan kl. 20 laus sæli Höfundurog leikarí Felix Bergsson teikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir SVARTKLÆDDA KONAN fyndið, spennandi, hrollvekjandi - eitthvað nýtt Viðar Eggertsson tekur við hlutverki Arnars Jónssonar Lau: 16. jan - endurfrumsýning allur ágóði rennur til styrktar alnæmissamtakanna Lau: 23. jan, Fös: 5. feb, Lau: 6. feb, Fös: 12. feb sýningar hefjast klukkan 21:00 Tilboð frá veitingahúsum fylgja öllum miðum takmarkaður sýníngarfjöldi TJARNARBÍÓ Miflasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 / vhöcentrum.is Frumsýning mið. 20. janúar kl. 20.30 örfá sæti laus Z sýn. fös. 22/1 kl. 20.30. 3. sýn. sun. 24/1 kl. 20.30 Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Leikmynd og búningar: Výdas Narbutas. Tónlist Egill Ólafsson. Ljós: Lárus Bjömsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Jóhann Sigurðarson, Guðmundur Ólafsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Sveinn Geirsson, Sigurþór Albert Heimisson, Helgi Bjömsson, Inga María Valdimarsdóttir, Átli Rafn Sigurðarson, Þröstur Guðbjartsson. Menningaimiðstöðin Geröuberg sími 567 4070 Laugardaginn 16. janúar Tónleikar og málþing á Myrkum músíkdögum 1999 Blásarakvintett Reykjavíkur kl. 16.00. Míðaverð kr. 800. Málþing um Jón Leifs — 100 ára kl. 17.30 Þátttakendur: Atli Heimir Sveinsson, Hilmar Oddsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Sigurður A. Magnússon, Örn Magnússon. Stjórnandi: Ævar Kjartansson. Allir velkomnir FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Háskólabíó hefur tekið til sýninga myndina Meet Joe Black með Brad Pitt, Anthony Hopkins og Claire Forlani í aðalhlutverkum, Leik- stjóri og framleiðandi er Martin Brest. Lífíð, dauðinn og ástin Frumsýning MEET Joe Black fjallar um fjölmiðlakónginn William Parrish (Anthony Hopkins), sem hefur gengið allt í haginn í líf- inu, og þá truflun sem verður á lífi hans og fjölskyldu hans þegar dul- arfullur, ungur maður birtist skyndilega og fer að gera hosur sín- ar grænar fyrir Susan, fallegri dótt- ur Parrish (Claire Forlani). Afleið- ingarnar fyrir Parrish, Susan og aðra í fjölskyldunni eru djúpstæðar og margbrotnar því ungi maðurinn, Joe Black (Brad Pitt) er persónu- gervingur dauðans. Leikstjórinn og framleiðandinn Martin Brest fór að undirbúa gerð þessarar myndar árið 1982 eftir að hafa séð myndina Death Takes a Holiday frá árinu 1934. „Myndin heillaði mig og ásótti mig um tíma. Þarna var ávæningur af frábærri sögu en þó hafði sú saga ekki verið sögð. Við þurftum að byrja á byrj- uninni; ég vildi ekki endurgera gömlu myndina heldur vinna nánar með þá þætti sem höfðu kveikt áhuga minn.“ Arum saman var Brest með fjöl- marga handritshöfunda í vinnu við að vinna úr hugmyndum sínum og smám saman fór sú saga, sem hann var með í huga, að taka á sig svip- mót myndarinnar um Joe Black, sögu sem snerist um auðugan, vold- ugan og virtan viðskiptajöfur og fjölskyldu hans. Engu að síður var það lykillinn að handritinu að búa til persónuna Joe Black. „Við streðuðum við að finna Joe Black-rödd. Hver er hann, hvernig hljómar hann, hvaða skoð- anir hefur hann, hvernig kynnum við hann til sögunnar á þann hátt að áhorfendum finnist hann trúverðug Leikhúsið BoJz oÁÍ edfioA sýnir 9 Málþing hljóðnandi radda eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur í Gerðubergi sun. 17/1, fim. 21/1, lau. 23/1 kl. 20.30 (síðustu sýningar) Miðapantanir í s. 861 9904 Leikfélag Kópavogs Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði eftir Dario Fo. 6. sýn. lau. 16. jan. kl. 21. Sýningartími 60 mín. Aðgangur ókeypis. Miðapantanir í síma 554 1985. SINFONIUHLJOMS VEIT ÍSLANDS Rauða röðin 21. janúar Ludwig van Beethoven: Leonora, forleikur nr. 3, Píanókonsert nr. 5, Sinfónía nr. 4 Stjórnandi: Rico Saccani Einleikur á píanó: Jeffrey Siegel Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 -17 í síma 562 2255 ▲ BRAD Pitt í hlutverki Joe Blaek og Claire Forlani, sem leikur Susan Parrish í myndinni Meet Joe Black. Claire Forlani persóna?" segir Brest, en meðal handritshöfunda eru Bo Goldman, óskarsverðlaunahafi fyrir One Flew Over The Cuckoo’s Nest, og Melvin and Howard. Að handritinu frágengnu var gengið í að ráða leikara og þar tókst Martin Brest að fá til samstarfs við sig tvo af fremstu kvikmyndaleikur- um nútímans, þá Anthony Hopkins og Brad Pitt. Pitt hefur verið kallaður kyntákn tíunda áratugarins, þekktur úr myndum á borð við Seeen, Twelve Monkeys, Interview With a Vamp- ire, Seven Years in Tibet og Legends of The Fall. í þeirri síðast- nefndu lék hann á móti Anthony Hopkins, og nú vinna þeir aftur saman. Hopkins, sem er tvöfaldur óskarsverðlaunahafi, er þekktur úr myndum á borð við Silence of the Lambs, Nixon, Remains of the Day, Shadowlands og Howard’s End. Pitt segir þetta um leik sinn í hlutverki Joe Black: „Þegar ég vel mér hlutverk fer ég eftir því hug- boði sem ég fæ við lestur handrits- ins. Eg fínn á mér hvort þetta er hlutverk fyrir mig eða ekki. Þannig valdi ég þetta handrit. Ég fann að þetta var eitthvað sem ég vildi gera. Sagan nær tökum á manni; það er eitthvert tilgerðarleysi við þessa persónu, sem höfðaði til mín; ein- hver einlæg einfeldni. Og svo sam- tölin, sem eru frábær; bæði sam- ræður vel menntaðs fólks og atriði þar sem fólk talar frá hjartanu." Anthony Hopkins segist orðinn af- ar vandlátur á hlutverk með aldrin- um. „En um leið og ég las þetta handrit vissi ég að ég yrði að leika þetta hlutverk. Það er mjög gott og þetta er mjög rómantísk mynd. Ég held að hún muni fanga áhorfendur. Hún er upplífgandi og mun skiija eft- ir sig dásamlega tilfínningu hjá fólki. Og það var mikið lagt í þessa mynd. Mér finnst gaman að stórmyndum. Þetta er sannkölluð stórmynd." Claire Forlani heitir leikkonan, sem leikur Susan Parrish, sem Joe Black lætur heillast af. Þetta er langstærsta hlutverk hennar til þessa en Claire hefur áður leikið í myndunum The Rock og Basquiat. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRÚN Nýtt lcikrit byggt á íslenskum þjóðsögum Frumsýning sun. 17. jan. kl. 17.00 UPPSELT 2. sýn. sun. 24. jan kl. 17.00 SNUÐRA OG TUÐRA Eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 17. jan. kl. 14.00 sun. 24. jan. kl. 14 örfá sæti laus Miðosola opin kl. 12-18 og from oð sýningu sýningnrdago. Simnpantonir virka dngn fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 lau 16/1 örfá sætí laus, sun 17/1 upp- selt, lau 23/1 nokkur sæti laus ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 fös 15/1, fös 22/1, fös 29/1 DINMAUMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16, sir 17/1, sun 24/1 TÓNLEIKARÖÐ kl. 20.30 Francis Ftodenc - alla þriðjudaga í janúarí Tllboð til leikhúsgesta! 20% afsláttu- af mat fyrir teikhúsgesti í Iðré. Borðapantanir í síma 562 9700. 0 SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Myrkir músíkdagar 15. janúar Verk eftir Mist Þorkelsdóttur, Kjartan Ólafsson, Hauk Tómasson og Jón Leifs. Stjómandi: Guðmundur ÓIi Gunnarsson. Rauða röðin 21. janúar Ludwig van Beethoven: Leonora, forl. nr. 3, Píanókonsert nr. 5, Sinfónía nr. 4 Stjórnandi: Rico Saccani Einleikur á píanó: Jeffrey Siegel Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.