Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 60
VS60 FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýjabíó í Keflavík og á Akureyri hafa tekið til sýninga gamanmyndina Waterboy, Vatnsberann, með Adam Sandler og Kathy Bates í aðalhlutverkum. Er Vatnsberinn bestur í liðinu? Frumsýning BOBBY Boucher (Adam Sandler) er ófélagslyndur og vinafár 31 árs gamall mömmudrengur úr fenjasvæðunum í Lousiana. Hann fór aldrei í skóla heldur lærði heima hjá mömmu (Kathy Bates) og hún passar hann vel og vandlega fyrir öllu og öllum. Hún leyfir honum þó að vinna sem vatnsberi hjá háskólaliði í ruðningi og það starf veitir Bobby eina tæki- færið sem hann hefur til þess að umgangast annað fólk en mömmu sína. Liðið er lélegt og hefur tapað um 40 leikjum í röð og leikmennirnir fá útrás í að gera óspart grín að Bobby. I fyrstu leyfir þjálfarinn honum ekki að svara fyrir sig. En þegar liðið fær nýjan þjálfara, sem leyfir vatnsber- anum að tuskast við leikmennina, losnar um margra ára inni- byrgða reiði hjá Bobby og fyrir til- stilli þeiiTar reiði umbreytist Bobby í stórkostlegasta varnarmann sem komið hefur í bún- ingsklefa liðsins. Um leið kemur fram á sjónarsviðið bjartasta von þjálf- arans um að vinna leik á næstunni. En þá á Bobby eftir að læra að spila ruðn- ing og svo þarf hann að fara í háskóla. Hvorttveggja án þess hans komist að því að KATHY Bates leikur mömmu Bobbys. að mamma drengurinn hennar sé farinn að umgangast fólk. Adam Sandler sló í gegn hérlendis í hlutverki Brúð- kaupssöngvarans á síðasta ári en sú mynd gerði það einnig mjög gott í Bandaríkjunum. Þar var Sandler frægur íyrii’ leik í sjón- varpsþáttunum Sat- urday Night Live og úr myndunum Happy Gilmore og Bulletproof. Adam skrifaði sjálfur handritið að mynd- inni um Vatnsber- ann ásamt Tom Herlihy, stjórnanda Saturday Night Live, en þeir unnu Allir kuldaskór aðeins í nokkra daga Kven-, herra- barnakuldaskór Opið laugardaga frá kl. 10-14 Póstsendum samdæqurs SKÓUERSLUN KÓPAUOGS HAMRABORG 3 • SÍMI 554 1754 einnig saman að handriti Happy Gilmore og Wedding Singer. Þetta samstarf hófst þegar Sandler og þeir félagar voru við nám í New York-háskóla. Þai- voru einnig menn að nafni Frank Goraci, sem leikstýrir Waterboy, og Jack Giarraputo, sem er einn framleiðenda. Þessir fjór- menningar hafa unnið saman að öll- um kvikmyndum Adam Sandlers. Jack Giarraputo segir um sam- starf þeirra: „Frank Coraci og ég vorum herbergisfélagar í háskóla. Adam og Tom Herlihy voru herberg- isfélagar á sama garði og við urðum félagar og fórum að þróa með okkur sömu kímnigáfu og urðum mjög nán- ir vinir. Adam leiddi okkur inn í skemmtanabransann og smám sam- an fór allt að ganga upp hjá okkur.“ Leikstjórinn, Frank Coraci, seg- ir: „Eg þekki engan mann sem leggur jafnhart að sér í því sem hann gerir og Adam Sandler. En hann vinnur þannig að hann hefur gaman af því. Dagarnir eru langir og starf og skemmtun rennur al- gjörlega saman. Við sitjum saman og hendum á milli okkar hugmynd- um að handriti og tölum um mynd- ir. Við erum að fíflast og koma hver öðrum til að hlæja og þegar eitt- hvað gott gerist segir einhver: „Þetta er góð hugmynd, skrifum þetta niður.“ Adam Sandler tekur sjálfur hæfi- leika sína ekki mjög hátíðlega. Að- spurður segir hann: „Höfuðið á mér er einkennilegt í laginu. Þá guðsgjöf nota ég til þess að koma fólki til að hlæja og ég hef gaman af því.“ Þrátt íyrir að Adam Sandler sé súperstjarna í Bandaríkjunum þótti aðstandendum myndarinnar meiri- háttar fengur í því að fá stórleikkon- una Kathy Bates til liðs við verkefn- ið. Hún leikur mömmuna en er þekkt úr stórmyndum eins og Primary Colors, Dolores Claiborne og Misery, en sú siðastnefnda færði henni óskarsverðlaun. Meðal ann- arra aukaleikara má nefna Henry Winkler, sem leikur þjálfarann, en hann er þekktastur vestanhafs sem Fonzie úr sjónvarpsþáttunum Happy Days. Þá bregður fyrir þekktum persón- um úr ruðningsheiminum eins og Lawrence Taylor, Brent Musburger og Dan Fouts. bælda vatnsberannfyriÍ gaman ** *** Fyrirsætu-& framkomunámskeið Innsýn í fyrirsætustörf Förðun Umhirða húðar & hárs Undirbúningur fyrir myndatöku Tískusýningarganga Myndataka (1 8 myndir sv/hv) Fíkniefnafræosla Vídeomyndir Starfanai fyrirsætur koma í heimsókn Fylgst meö gerö auglýsingar Tjánina Gengio kynnir fjármálará&gjöf Námskeioiö enaar meö stórri tískusýningu kringlunni e s k i m o mode I management www.eskimo. allir nemendur fá eskimo models boli, kynningar- möppu, viöurkenningarskjal og óvæntan glaoning frá SEBASTIAN og WELLA auk þess aö komast a skrá fyrir sjónvarpsauglýsingar. Starfsfólk Eskimo models veröa í Kringlunni 15-16 janúar.Gengisfélagar fá 5% afslátt af námskeiði hjá Eskimo models. Föstudag og Laugardag munu fyrirsætur frá Eskimo sýna föt frá Fantasíu. Leiöbeinandi er Brynja X Vífilsdóttir auk gestakennara. Verö kr. 13,900. ik Landsbanki íslands I forystu til framtíðar skráning er hafin í síma 552-8012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.