Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝ5INGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Þróunar- og fjölskyldusvið Auglýst er eftir starfsmanni á þróunar- og fjöl- skyldusvið í Ráðhúsi Reykjavíkur. Starfið felst meðal annars í að undirbúa afgreiðslu erinda, bréfaskriftum, frágangi bréfa og annarra skjala. Jafnframt mun starfsmaðurinn vinna sjálfstætt að afmörkuðum verkefnum. Kröfur gerðar til umsækjenda: Sjálfstæði í vinnubrögðum. Reynsla af viðlíka verkefnum, rekstri og fjár- málum. Ritfærni. Ritvinnslukunnátta. Samskiptahæfni og góð framkoma. Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi. Æskilegt er að umsækjandi hafi vald á ensku og Norðurlandamáli. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykja- víkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. ítarleg skrifleg umsókn ásamt með upplýsing- um um hæfni, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 22. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir Erla (varsdóttir í síma 563 2000. Ráðhús Reykjavíkur, Þróunar- og fjölskyldusvið. Mjólkurfræðingur Mjólkursamsalan í Reykjavík óskar eftir að ráða mjólkurfræðing til starfa sem vinnslustjóra við mjólkurvinnslu og mjólkurpökkun. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið í aðalatriðum: Framleiðsluáætlanir og innkaup á hráefnum. Dagleg verkstjórn í vinnslu og pökkun. Innkaup á rekstrarvörum. Nánari upplýsingar veitir Pétur Sigurðsson, for- stöðumaðurframleiðslusviðs, í síma 569 2229. Umsóknirskulu berasttil Mjólkursamsölunnar, Bítruhálsi 1, eigi síðar en 22. janúar nk. Ertu heimavinnandi? Hjartahlý og barngóð manneskja óskast til að gæta systkina, 2 ára og 4ra mánaða, 1 —2 daga í viku frá kl. 8.30—18.15 á heimili þeirra í Ár- bænum. Nánari uppl. í s. 567 5797 og 898 4888. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, stórum og smáum, úti sem inni. Upplýsingar í síma 896 9371. STYRKIR FITUR Samstarf íslands og Færeyja um ferðamál Fitur auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til verkefna, sem aukið gætu samstarf íslands og Færeyja á sviði ferðaþjónustu og e.t.v. annarra málaflokka á þessu ári. Þeir, sem áhuga hafa á að sækja um styrki til slíkra verkefna, skili umsóknum á dönsku eða ensku með greinargóðum upplýsingum fyrir 15. febrúar nk. FITUR, c/o Ferðamálaráð íslands, Lækjargötu 3,101 Reykjavík. Menningarsjóður útvarpsstöðva auglýsir Samkvæmt útvarpslögum og reglugerð um Menningarsjóð útvarpsstöðva er hlutverk sjóðsins m.a. að veita styrki til eflingar innlendri dagskrárgerð fyrir hljóðvarp og sjón- varp, þeirri er verða má til menningarauka og fræðslu. Stjórn sjóðsins auglýsir hér með eftir umsókn- um um styrki úr sjóðnum. Til úthlutunar eru u.þ.b. kr. 50.000.000. í umsóknum skulu eftir- farandi upplýsingar koma fram: 1. Nafn umsækjanda, kennitala og heimilis- fang, ásamt upplýsingum um aðstandendur verkefnis og samstarfsaðila og skriflegum staðfestingum allra aðila um þátttöku í verk- efninu. 2. Heiti verkefnis og megininntak. 3. ítarleg og sundurliðuð kostnaðaráætlun ásamt greinargerð um fjármögnun, þ.m.t. um framlög og styrki frá öðrum aðilum, sem fengist hafa eða sótt hefurverið um, eða fyrirhugað er að sækja um. 4. Fjárhæð styrks sem sótt er um. 5. Námkvæm áætlun um framvindu verkefnis og greinargerð um það til hvaða verkþátta sótt er um styrk til. 6. Handrit eða nákvæm lýsing verkefnis. 7. Yfirlýsing útvarpsstöðvar um að fyrirhugað sé að taka dagskráefni, sem sótt er um styrk til, á dagskrá. Umsóknum og öllum fylgiskjölum ber að skila í þríriti á skrifstofu framkvæmdastjóra sjóðs- ins, Bjarna Þórs Óskarssonar hdl., Laugavegi 97,101 Reykjavík, eigi síðar en 16. febrúar nk. Með umsókn skal skila fylgiblaði með lykilupp- lýsingum á eyðublaði sem fæst afhent á sama stað. Úthlutunarreglursjóðsinsfást afhentar á sama stað. Ekki verðurtekið tillittil umsókna, sem ekki uppfylla öll framangreind skilyrði, né eldri umsókna. Umsóknir óskast um styrki til jarðhitaleitar Iðnaðarráðuneyti, Orkuráð og Byggðastofnun hrundu á síðastliðnu ári af stað sérstöku átaki til leitar jarðhita til húshitunar á svæðum, þar sem hitaveitur eru ekki nú. Átakinu er einkum ætlað að vera hvati að rannsóknum og jarð- hitaleit á svæðum þar sem jarðhiti er lítt eða ekki þekkturá yfirborði. Ekki erveitturstyrkur fyrir kostnaði, sem var áfallinn áður en átakið hófst. Um er að ræða tvenns konar styrki samkvæmt nánari reglum þar um: A) Styrkirtil almennrar jarðhitaleitar með hitastigulsborunum og jarðvísindalegum aðferðum, gegn eðlilegu mótframlagi umsækjanda. B) Styrkir vegna þróunar og prófunar á nýjum aðferðum við vinnslu jarðvarma og nýtingu, s.s. skáborun, örvun á borholum, niður- dælingu o.fl. Styrkir standa til boða sveitarfélögum og orku- fyrirtækjum, en við forgagnsröðun verkefna verður einkum tekið tillit til eftirtalinna atriða: 1) að verkefnið geti leitttil þess að a.m.k. 100 íbúar geti notið jarðvarma til húshitunar, 2) að verkefnið sé þjóðhagslega arðbært, m.a. með tilliti til flutnings- og dreifikerfis raf- orku, 3) að verkefnið efli byggð í landinu. Umsóknarfresturvegna síðari áfanga þessa átaks er 10. febrúar nk. Umsóknir skulu sendar Orkustofnun á þartil gerðum eyðublöðum sem þar fást og merktar þannig: Jarðhitaleit á köldum svæðum, Auðlindadeild/Helgi Torfason, Orkustofnun, Grensásvegur 9, 108 Reykjavík. Fyrirspurnir b.t. Helga Torfasonar, Orkustofn- un, Grensásvegi 9,108 Reykjavík, s. 569 6000, fax 568 8896, netfang heto@os.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrífstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 19. janúar 1999 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 14, Suðureyri, þingl. eig. Halldór Karl Hermannsson og Magnús Ingólfsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild. Aðalstræti 44, Þingeyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Eyrargata 4, n.h., Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðargata 13, Þingeyri, þingl. eig. þb. Fáfnir ehf., Þingeyri, c/o Arnar G. Hinriksson hdl., gerðarbeiðandi Isafjarðarbær. Fjarðarstræti 2, 0403, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 6, 0303, Isafirði, þingl. eig. Þóra Guðmunda Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Grundarstígur 9, Flateyri, þingl. eig. Óli Þór Einarsson, gerðarbeiðend- ur ísafjarðarbær og Vátryggingafélag Islands hf. Mjailargata 6, 0101, ísafirði, þingl. eig. Rósmundur Skarphéðinsson, Kamilla Thorarensen og Lifeyrissjóður Vestfirðinga, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf., gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisisins og Isberg Ltd., Isberg House. Pólgata 4, íb. 0201, 2. h. + hanabjálkaloft, ísafirði, þingl. eig. Auðunn Snævar Ólafsson og Guðbjartur Karlott Ólafsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild og Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild. Sólgata 7, ísafirði, þingl. eig. Guðmundur Hjaltason og Matthildur Á. Helgadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og íslandsbanki hf., útibú 556. Stórholt 17, 0102, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd fsafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stórholt 17, 0201, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á Isafirði, 14. janúar 1999. TILKYiMNIiSiGAR NÁMSGAGNASTOFNUN Myndskreytingar námsefnis Námsgagnastofnun óskar eftir að myndlista- menn, sem vilja koma til álita um vinnu við myndskreytingar í námsefni, sendi stofnuninni upplýsingar um sig. Námsgagnastofnun gefur út námsbækur og kennsluforrit, einkum fyrir grunnskóla. Vinsamlegast sendið persónulegar upplýsing- ar ásamt sýnishornum verka til Námsgagna- stofnunar, Laugavegi 166,105 Reykjavík, merkt: „Myndskreytingar". Með allar upplýsingar verðurfarið sem trúnað- armál. "^Skipulags stofnun Grenivíkurvegur, Fagribær — Grund Niðurstödur frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, fyrir- hugaða lagningu Grenivíkurvegarfrá Fagrabæ að Grund eins og henni er lýst í frummats- skýrslu. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæratil umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 12. febrúar 1999. Skipulagsstjóri ríkisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.