Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ NvMffunt Tlð, ERLENT ÖSE reynir að afstýra átökum £ Kosovo PCI lím og fúguefni , við GulHnbrú, sími 567 4844 Herinn flytji lið sitt á brott Pristina. Reuters. TALSMAÐUR Öi-yggis- og sam- vinnustofnunai- Evrópu (ÖSE) hvatti til þess í gær að her Jú- góslavíu flytti lið sitt frá norður- hluta Kosovo eftir að skæruliðar af albönskum uppruna urðu við þeirri kröfu hans að leysa átta júgóslav- neska hermenn úr haldi. Herinn flutti hermenn, skrið- dreka og stórskotavopn að tveimur bæjum í norðurhluta Kosovo ná- lægt þeim stað þar sem skærulið- arnir héldu hermönnunum átta í gíslingu í því skyni að knýja stjórn- völd í Júgóslavíu til að leysa níu skæruliða úr haldi. Júgóslavneskir hershöfðingjar höfðu hótað að beita hersveitunum til að frelsa gíslana en skæruliðarn- ir leystu þá úr haldi í fyrrakvöld eftir fímm stunda samningaviðræð- ur fulltrúa ÖSE, Evrópusambands- ins og Bandaríkjanna við leiðtoga Frelsishers Kosovo (KLA). Lögi'eglumenn særast William Walker, yfirmaður eftir- litsmanna ÖSE í héraðinu, sagði að lausn gíslamálsins væri liður í „sanngjömu og óvilhöllu sam- komulagi", án þess að útskýra það nánar. Júgóslavneskur herforingi á staðnum sagði hins vegar að her- mennimir hefðu verið leystir úr haldi án skilyrða af hálfu skæralið- anna. Vestrænn heimildaimaður sagði þó að gert væri ráð fyrir því að yfirvöld í Júgóslavíu myndu sleppa skæraliðunum níu innan tíu daga. Ekki var vitað hvort samkomu- lagið fæli í sér að júgóslavnesku hersveitirnar yrðu fluttar frá norð- urhluta Kosovo, en talsmaður ÖSE sagði stofnunina vænta þess að það yrði gert. Fréttaritarar Reuters sögðu að skriðdrekar væra enn á svæðinu og spennan magnaðist aftur í gær þegar júgóslavneskum lögreglubíl var ekið á jarðsprengju. Einn lög- reglumannanna særðist alvarlega og þrír lítillega. Nvtt kreditkortatímabil ST ST\ T1 — -■ w - tííMDinilgpligp j hagkaup mrn AFSLATTUR Dömubolur með v-hálsmáli Baðsloppur Skyrta og bindi Barnaskokkur fiauei Ungbarnabuxur Barnaskór Drykkjarkanna Ofurtilboð Verð áður 599 kr. JU29Slcr. 399 kr. JU49§"kr. 499 kr. jL99Slcr. 689 kr. JUÖðSlcr. 499 kr. JU29§lcr. 789 kr. jUBSSlcr. 50 kr. ^2&Tkr. pyrstir koma fyrstir | 1 * urv HAGKAUP Meira úrval ■ / /p • / -i s X Í» X Nyr atangi 1 ílmoliumeoterð sem veitir alhliða vellíðan fyrir líkama og sál. BATHpHASE REFRESHING Baðoiíur, nuddoiíur, sturtugel, olíuúði og nagla olía. Þa-r hafa ÖrvandíTslakandi, ’ • -• róandi cða fríslcandi áitrif. ;s. apótekum og snyrtivöruverslunum i land allt Nýtt tæki til að anda í snjó London. Reuters. NÝR öndunarbúnaður, sem dregur að sér loft úr snjó, get- ur aukið líkurnar á því að þeir sem verða fyrir snjóflóðum komist lífs af, að sögn tíma- ritsins New Scientist. Tímaritið segir að búnaður- inn geti gert fólki, sem grefst í snjó, kleift að anda í allt að klukkustund. Um þriðjungur þeirra, sem verða fyrir snjó- flóðum, deyr af völdum grjóts, trjáa, braks eða höggsins sem þetta veldur. Um 70% þeirra sem lifa höggið af kafna yfir- leitt innan 35 mínútna. I búnaðinum er breitt og holt hólf, þakið loftsíu, sem hægt er að sauma inn í jakka og festa við öndunarslöngu. Listræn gjafavara gallerí Listakot LAUGAVEGI 70, SÍMI/FAX 552 8141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.