Morgunblaðið - 15.01.1999, Síða 57

Morgunblaðið - 15.01.1999, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 57,, I DAG BRIDS Hmsjón Guðmiiiidur l’áll Arnarsun SUÐUR spilar fjóra spaða og fær út hjartaás og síðan kóng. Suður gefur; allir á hættu. Norður A G107 ¥ 10863 ♦ Á873 * 75 Suður A ÁKD8532 ¥7 ♦ K65 AK8 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 2 hjörtu 2spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Hvernig er best að spila? Vandinn er að vinna spilið þegar vestur á laufásinn, sem er reyndar líklegt eftir innákomu hans á hættunni. Ein hugmynd er að henda tígli í hjartakóng og trompa svo út tígulinn í þeim von að hann falli 3-3. Önnur hugmynd og betri, er að geyma þennan leik þar til síðar, því það er til í dæm- inu að vestur lendi í vand- ræðum með útspil ef hann á aðeins tvíspil í tígli. Sagnhafí trompar því hjartakónginn og leggur niður spaðaás. Ef báðir eru með, er spaða spilað á gosa blinds og hjarta trompað. Norður A G107 V 10863 ♦ Á873 ♦ 75 Austur A 94 Vestur A 6 VÁKD952 ♦ G4 AÁG96 ¥ G4 ♦ D1092 * D10432 Suður A ÁKD8532 ¥ 7 ♦ K65 AK8 Þá er tímabært að taka kóng og ás tígli, spila svo síðasta hjartanu og henda tígli heima. Vestur lendir inn og verður að gefa slag. Spilið vinnst auðvitað líka þó svo að vestur hefði átt þriðja tígulinn, því þá fríast slagur á litinn í borðinu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað lieilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla rrriÁRA afmæn. sjötug I V/ verður miðvikudaginn 20. janúar Matthía M. Jóns- dóttir, Dvergabakka 20. Eiginmaður hennar er Kri- stján Jóhannsson. Þau taka á móti gestum sunnudaginn 17. janúar í Þrastarheimil- inu, Flatahrauni 21, Hafnar- fii'ði, á milli kl. 15 og 18. pT /AÁRA afmæli. Hinn V# V/20. janúar verður Jón H. Sigurmundsson, aðstoð- arskólastjóri í Þorlákshöfn, fímmtugui'. Jón og eigin- kona hans, Ásta Júlía Jóns- dóttir, taka á móti gestum í sal Grunnskólans 16. janúar kl. 18 tíl 23. DEMANTSBRÚÐKAUP. I dag, fóstudaginn 15. janúar, eiga 60 ára hjúskaparafmæli Sveinbjörg Ásgrímsdóttir og Benedikt Jónasson, Grandavegi 47. Þau eru að heiman. GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 15. janúar, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Ásdís Óskarsdóttir og Jóhann- es G. Jóhannesson. Þau eru að heiman. ÞU ert að hlusta á sjálfvirkan símsvara og mátt blóta mér í sand og ösku, hrósa mér, eða öskra að vild. COSPER (P>=»' IQSPER ^ ÞAÐ ER orðið svo tómlegt hér eftir að maðurinn minn fór frá mér. STJÖRJVUSPA eftir Prances llrakc STEINGEIT Afmælisbai-n dagsins: Hæfí- leikai-þínir liggja á listasvið- inu, en þérhættir til alvöru- leysis, sem skemmir fyrir þér. Hrútur (21. mars -19. aprfl) 'f* Góð vinátta er gulli betri. Hafðu það hugfast, þegar gamall vinw leitar ásjár, enda þótt þér lítist ekkert of vel á málið í upphafi. Naut (20. apríl - 20. maí) Haltu málstað þínum fram af festu og þá muntu ávinna þér virðingu þeirra, sem þú þarft á að halda svo ráðagerð þín gangi upp. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Oft var þörf en nú er nauðsyn á því að halda vel utan um fjár- málin. Láttu hvers konar gylli- boð sem vind um eyru þjóta meðan þú kemur málunum í lag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er engin ástæða til þess að örvænta, þótt sólin skíni ekki á þig öllum stundum. Haltu bara þínu striki, því öll él styttir upp um síðir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) I samstarfi við aðra þarftu að gæta þess að troða ekki sam- starfsmönnum þínum um tær. Þú getur haft þín áhrif með lipurð og tillitssemi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það gengur ekki að þú ríghald- ir í aila skapaða hluti á vinnu- staðnum. Leyfðu öðrum að njóta sín og þú munt hagnast á framhaldinu. V°& TIV (23. sept. - 22. október) 4* 4* Vinnan göfgar manninn, en það er fleh'a, sem gefur lífinu gildi. Gefðu þér tíma til að sinna hugðarefnum þínum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það getur verið erfitt að hafa stjórn á tilfmningum sínum, en þér er nauðsyn að hafa báðar fætwna á jörðinni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flCTr Það hefur ekkert upp á sig að ætla að leysa viðkvæmt mál í einu vetfangi. Kannaðu málið vandlega og þá liggw lausnin í augum uppi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þér er nauðsyn að fá útrás fyr- ir sköpunargleði þína. Reyndu að finna henni farveg og leggðu þig svo allan fram; sjálfum þér og öðrum til ánægju. Vatnsberi , (20. janúar -18. febrúar) CavI Einhverjar deilur koma upp á vinnustað og þér finnst þú rangindum beittur. Ekki reið- ast, segðu þína skoðun og þá fellur allt í ljúfa löð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■* Það er ekki vænlegt til ái'ang- urs að blanda of mörgum inn í málin. Haltu öllu sem einfóld- ustu og þá mun árangwinn ekki láta á sér standa. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. „Orgelandakt" kl. 12.15-12.30. Orgelleikur, ritn- ingarlestur og bæn. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11- 13. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.10, eftir stundina verður boðið upp á súpu og brauð. Laugarneskirkja. Mömmumorg- unn kl. 10-12. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mik- ill og líflegur söngur. Ræðumaður Ivar Isak Guðjónsson. Karlasam- vera í neðri sai kirkjunnar kl. 20.30. Allii’ hjartanlega velkomnir. Sjöunda dags aðventistar á Is- landi: A laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón- usta kl. 11.15. Ræðumaður Björg- vin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðsþjónustu. Ræðumaður Finn F. Eckhoff. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmunds- son. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Kristinn Ólafsson. Bamaskóútsala SMASKOR í bláu húsi v/Fákafen Kuldaskór frá kr. 1.990 Moonboots frá kr. 990 Ath!.............. Þar sem verslunin hættir 25. febrúar 1999 ættu þeir viðskiptavinir sem þurfa að endurnýja linsur sínar, að huga að því sem fyrst. Gleraugnahúsið ehf., (Jóhann Sófusson), Templarasundi 3, s. 552 1265. Útsala Allar vörur á útsölu Allt að 60% afsláttur SILFURBÚÐIN Kringlunni, sími 568 9066. Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum; 4. flokki 1992 - 21. útdráttur 4. flokki 1994 - 14. útdráttur 2. flokki 1995 - 12. útdráttur 1. flokki 1998 - 3. útdráttur 2. flokki 1998 - 3. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. mars 1999. ÖIL númerin verða birtí Lögbirtingablaðinu. Auk þess liggja upplýsingar frammi hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafýrirtækjum. íbúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.