Morgunblaðið - 19.01.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 19.01.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 59 - FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI . Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason/ Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Óvinur ríkisins ~kirk Hörkugóður hátæknilegur samsær- istryllir sem skilar sínu. Smith, Hack- man og Voight í essinu sínu. Stjörnustrákurinn k'h Leiðinleg barna- og unglingamynd um Spencer sem finnm' geimverubúning og breytist þá líf hans til hins betra. Holy Man kk Háðsádeila á bandarískt neysluþjóð- félag sem nær ekki að nýta grund- vailarhæfileika Eddie Murphys og uppsker eftir þvi. Mulan kkk'h Disneymyndh' gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. Foreldragildran kk Rómantísk gamanmynd um tvíbura sem reyna að koma foreldrum sínum saman á ný. Stelpumynd út í gegn. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Vatnsberinn kk'/z Einskonar þrjúbíó sem sækir talsvert í heimskramyndahúmor Fan-elli- bræðra og segir frá vatnsbera sem verður hetja. Óvinur rfkisins kkk Hörkugóður hátæknilegur samsær- istryllir sem skilar sínu og gott betur. Smith, Hackman og Voight í essinu sínu. Holy Man kk Háðsádeila á bandarískt neysluþjóð- félag sem nær ekki að nýta grund- vallarhæfileika Eddie Murphys og uppsker eftir því. Stjörnustrákurinn k'h Leiðinleg bama- og unglingamynd um Spencer sem finnur geimverubúning og breytist þá líf hans til hins betra. Sögusagnir kk Enn einn B-blóðhrollui'inn, hvorki verri né betri en fjöldi slíkra eftirlík- inga. Stelpumar góðar, bara að myndin væri jaíh hressileg og upphafið. Practical Magic kk Náttúrulitlar en ekki ógeðþekkar nornir í ráðvilltri gamanmynd. Egypski prinsinn kk'h Laglega gerð en litlaus teiknimynd um flóttann frá Egyptalandi. Líður fyrir alltof mörg löng og tilþrifalítil lög og söngatriði. Mulan kkk'h Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. HÁSKÓLABÍÓ Má ég kynna Joe Black kk Vel leikin og gerð en alltof löng klisjusúpa um lífið og dauðann á róm- antíska mátann. Egypski prinsinn kk'h Lagiega gerð en litlaus teiknimynd um flóttann frá Egyptalandi. Líður fyrir alltof mörg löng og tilþrifalítil lög og söngatriði. Hvaða draumar okkar vitja kkk Meðan við ferðumst milli Helvítis og Himnai'íkis fáum við tilsögn um til- gang lífsins í fallegri ævintýramynd iýrir fullorðna. Maurar kkk Frábærlega vel gerð tölvuteikni- mynd. Leikaravalið hið kostulegasta með Woody Allen í fararbroddi. Fín- asta skemmtun fyrir fjölskylduna. Tímaþjófurinn kk Alda og Olga eru jafn ólíkar systur og lífið og dauðinn. KRINGLUBÍÓ Vatnsberinn kk'h Einskonar þrjúbíó sem sækir talsvert í heimski-amyndahúmor Farrelli- bræðra og segir frá vatnsbera sem verður hetja. Óvinur ríkisins kkk Hörkugóður hátæknilegur samsær- istryllir sem skilar sínu. Smith, Hack- man og Voight í essinu sínu. Stjörnustrákurinn k'h Leiðinleg barna- og unglingamynd um Spencer sem finnur geimverubúning og breytist þá líf hans til hins betra. Practical Magic kk Nátturulitlar en ekki óaðlaðandi nornir í ráðvilltri gamanmynd. Mulan kkk'h Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. LAUGARÁSBÍÓ Má ég kynna Joe Black kk Vel leikin og gerð en alltof löng klisjusúpa um lífið og dauðann á róm- antíska mátann. Rush Hour kk'h Afbragðsgóð gamanmynd með Chris Tucker og Jackie Chan en hasarhlið- in öllu síðri. Blade k'h Blóðugur subbuskapur. REGNBOGINN Rounders kkk Býsna skemmtileg og spennandi pókermynd um vináttu og heiðar- leika. Ed Norton er æðislegur. There’s Something About Mary kkk'h STJÖRNUBÍÓ Vatnsberinn kk'h Einskonar þrjúbíó sem sækir talsvert í heimskramyndahúmor Farrelli- bræðra og segir frá vatnsbera sem verður hetja. Vampírur kk Nauðaómerldleg en ekki leiðinleg vampíramynd sem fær drifkraftinn frá James Woods og groddahúmornum. Álfhóll kk'h Furðuheimur brúðunnar er heillandi í þessari mynd um vini sem taka hönd- um saman. NÝJA BÍÓ, Keflavík Vatnsberinn kk'h Einskonar þrjúbíó sem sækir talsvert í heimskramyndahúmor Farrelli- bræðra og segir frá vatnsbera sem verður hetja. NÝJA BÍÓ, Akureyri Vatnsberinn kk'h Einskonar þrjúbíó sem sækir talsvert í heimskramyndahúmor Farrelli- bræðra og segir frá vatnsbera sem verður hetja. FORMAÐUR SKOTVÍSS, Sigmar B. Hauksson, á tali við Áka Ármann Jónsson veiðisfjóra og Guðmund Bjarnason umhverfisráðherra. Skotvís afhendir gullmerki SKOTVEIÐIFÉLAG íslands (SKOTVÍS), sem er landsfélag um skynsamlega skotveiði, hélt þann 30. desember síðastliðinn hóf í tilefni af 20 ára afmæli fé- lagsins. Við það tækifæri afhenti Sigmar B. Hauksson formaður félagsins, tveimur frumkvöðlum, þeim Sólmundi Tr. Einarssyni og Sverri Sch. Thorsteinsson, fyrstu gullmerki Skotvíss. Sólmundur var fyrsti formaður félagsins og Svemr hefur setið í stjórn þess nánast frá stofnun. Skotveiðifélagið hefur eflst í áranna rás og í því eru nú um 2.650 félagsmenn. Félagið stend- ur m.a. að rannsóknum og könn- unum um málefni sem snerta um- hverfisvernd og skotveiðar, vinn- ur að landréttarmálum, rekur skotveiðiskóla og skotæfinga- svæði yfir sumarið, stundar út- FRUMK V ÖÐL ARNIR Sverrir Sch. Thorsteinsson og Sól- mundur Tr. Einarsson voru sæmdir fyrstu gullmerkjum Skotvíss í hófi sem haldið var af tilefni 20 ára afmælis félagsins. gáfustarfsemi og samskipti við skotveiðifélög innan lands og ut- an. Yfir veturinn eru mánaðar- legir fundir þar sem hin ýmsu mál er varða skotveiðar ber á góma. Páskaævintýri Heimsferða til Costa Del sol frá kr. 42.455 30. mars -12 nætur Heimsferðir bjóða nú ótrúlega hagstæð ferðatilboð til vinsælasta áfangastaðar Miðjarðarhafins, Costa del Sol, í beinu leiguflugi um páskana. Hér getur þú valið um frábært úrval hótela með allri þjónustu og notið alls þess sem Costa del Sol hefur að bjóða. I byijun aprfl er komið yndislegt veður á suðurströnd Spánar og þér býðst að auki spennandi úrval kynnisferða með fararstjórum Heimsferða. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti. Verð kr. 42.455 M.v. hjón með 2 börn, E1 Pinar, íbúð með 1 svefnh., 12 nætur. Verðkr. 49.990 M.v. 2 í studio, El Pinar, 12 nætur Verð kr. 54.990 Timor Sol, 2 í studio, 12 nætur. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is Fyrstu 50 sætin um páskana með sérafslætti. Með því að bóka strax getur þú tryggt þér allt að 20.000* kr. afslátt fyrir fjölskylduna. *Sértilboð á fyrstu 50 sætunum til Costa del Sol. Verð hækka um 5.000 kr. á mann þegar þau eru seld. UTSALAN HÓFST f MORQUN KL. 10 Allt að 50% verðlækkun r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.