Morgunblaðið - 19.01.1999, Síða 64

Morgunblaðið - 19.01.1999, Síða 64
MORGUNBLAÐIÐ * 64 ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 ■ ....... HASKOLABIO 'S| HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 B RAD PITT gP~ ANTHONY ! HOPKINS * ftfe Æi \ w . Meht Joe Black M A ÉG KYNNA JOF Bl.ACK Sýnd kl. 5 og 9. Hvaoa Draumar Okkar Vitja Sýnd kl. 9. ★ ★ ★ Tilboó 400 kr. Tilboó 400 kr. Sýndkl. 11. JACKIE CHAN CHfllS TUCKER Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 ísl. tal og kl. 7 meö ensku tali Kvikmyndahatíð í Reykjavík 1999 Veislan (Festen) sýnd kl 5, 7, 9 og 11 b.i. 14. Adalhlutverk: Ulrich Thomsen. Leikstjóri: Thomas Vinterberg Velkomin í brúðuhúsið sýnd kl. 5 og 7. Leikstjóri Todd Solondiz, Leikarar Heather Matarazzo, Brendan Sexton.jr, Eric Mabius og Matthew Faber Tangótíminn (The Tango Lesson) sýnd kl 5. Aðalhlutverk: Sally Potter, Pablo Veron. Leikstjóri: Sally Potter Sonur minn öfgamaðurinn (My Son The Fanatic) sýnd kl 7. Aðalhlutverk: Stellan Skarsgard, Om Puri, Rachel Griffiths. Leikstjóri: Udayan Prasad Menn með byssur (Hombre Armados - Men With Guns) synd kl 9. Aðalhlutverk: Federico Luppi, Damien Delgado, Mandy Patinkin Leikstjóri: John Sayle Fjórir dagar í September (o Que É isso, Companheiro) Synd kl 11.10. Aðalhlutverk: Femando Gabeira, Femanda Torres, Aian Aridn. Leikstjóri: Bmno Barreto myndir.is ....1%...... , NYTT 0G BETRA Bróðfyndin grinmynd með Eddie Murphy i essinu sinu. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 oq 11.10 mm 990 PUtiKTA FERDU I BIÓ Álfabakka 8, stmt 587 8900 09 587 8905 ÍCvikmyndir.is DV tCÍBL EIVIEIVIY OF THE STATE www.samfilm.is > ferðina króna upp úr krafsinu. Yrði það dýrasti skilnaður í sögu Bretlands. Skilnaðardeilan gæti þó orðið lengi fyrir dómstólum enda eiga þau eftir að skipta listaverkasafni Jaggers, hlutabréfaeignuin og glæsi- hýsum sem þau eiga í Lund- únum, Mustique, New York og Suður-Frakklandi. „Finnst þér ég vera kyn- þokkafullur?" söng Rod Stewart einu sinni. Eiginkona hans Rachel Hunter svaraði því neitandi í síðustu viku og sagði skilið við hrjúfraddaða rokkarann sem er 54 ára. Hún sagðist vera búin að fá nóg af því að hann léki sér endalaust með leikfangalest- ina sína á háaloftinu og sam- ræðum við drykkjufélaga hans um fótbolta. Stewart, sem varð frægur fyrir hrjúíá sviðsframkomu og ústríðu fyrir Ijóskum, er miður sín og vonar að þau geti sæst á ný. „Eg elska Rachel afar, af- ar mikið og ég vona og bið fyrir því að hún komi á endan- uin aftur heim,“ sagði hann með grátstafinn í kverkunum við breskt slúðurblað frá viliu sinni í Beverly Hills. Hvort lijúnaband hafði staðið í átta ár og hafa skiln- aðirnir verið slúðurblöðunum ríkulegt fóður að undan- förnu. Ekki síður en áður en rokkararnir gengu í hnapp- helduna og lifðu fjörugu pip- arsveinslíferni. Skopmynda- teiknari dagblaðsins Sun gerði mynd af Jagger með farsíma þar sem hann sagði. „Hæ Rod, ertu ekki til í að koma heim og hjálpa mér að fara í gegnum litlu svörtu bókina mína.“ Dagblaðið Mirror greindi frá því að Brian May, gítar- leikari Queen, hefði skilið við sápuóperustjörnuna Anitu Dobson eftir 12 ára hjóna- band. „Sú spurning sem brennur á vörum fiestra í poppheiminum er hvaða hrukkaði rokkari fái næst fyrir ferðina,“ segir í blaðinu. „Þetta liefur ekki verið góð vika fyrir gamla rokkara," sagði svo í lok leiðarans sem bar yílrskriftina „Rokk og ról“. NU er hjónabandið komið í vaskinn ... hjá þeim báðum. rar f á fy rir ►ROKKGOÐIN Mick Jagger og Rod Stewart hafa vísast átt sér marga öfundarmenn um allan heim sökum vin- sælda og kvenhylli enda hafa þeir sjálfir státað sig af því að hafa náð langt í heimi kyn- lífs, eiturlyfja og rokktónlist- ar. Allt þar til í síðustu viku. Núna horfa rnálin öðruvísi við. Hjónaböndin eru farin út um þúfur og æringjarnir gömlu eru ekki öfundsverðir. Fyrirsætan Jerry Hall hefur sótt um skilnað frá Jagger, sem er 55 ára, og fjölmiðlar velta sér upp úr því að Jag- ger eigi von á barni með brasilískri fyrirsætu. Hall hefur ráðið sama lögfræðing og sá um skilnað Díönu prinsessu frá Karli Breta- prins og áætla lög- fneð- MICK Jagger á tónleikum. ROD Stewart þen ur raddböndin. ingar haft um 3,5 millj- arða J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.