Morgunblaðið - 19.01.1999, Side 67

Morgunblaðið - 19.01.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 19. JANIJAR 1999 67 VEÐUR ▼ Víiitíiimíir - Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \ * * * Rigning A* Skúrir | % \ \ * S'ydda y Slydduél I **** Snjókoma \/ & S Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin VS££ Þoka vindstyrk, heilfjöður é 4 c, er 2 vindstig. é '3U,a VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan stinningskaldi eða allhvasst, en hvassviðri á Austfjörðum. Éljagangur um norðanvert landið, snjókoma á Austfjörðum, en skýjað og úrkomulítið suðvestanlands. Hiti kringum frostmark suðaustantil, en frost annars 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA NV-læg átt á miðvikudag, allhvasst eða hvasst og snjókoma norðaustantil, en annars mun hægari og él. Hægviðri og skýjað með köflum á fimmtudag og sums staðar él við ströndina, en gengur í allhvassa SA-átt með slyddu en síðar rigningu á föstudag. Suðlæg átt og skúrir á laugardag, en lítur út fyrir vaxandi A- átt og umhleypingum á sunnudag. Talsvert frost á miðvikudag, en hlýnar síðan smám saman. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 15.27 í gær) Góð vetrarfærð, en skafrenningur á Fróðárheiði, Bröttubrekku og á Steingrímsfjarðarheiði. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 500 km ASA af Jan Mayen er minnkandi 975 mb lægð sem hreyfist NNA, en 1018 mb hæð eryfir Grænlandi. Um 400 km S af landinu er 968 mb lægð sem þokast NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -5 skýjað Amsterdam 7 léttskýjað Bolungarvík -4 úrkoma í grennd Lúxemborg 3 þoka Akureyri -9 skýjað Hamborg 6 léttskýjað Egilsstaðir -11 Frankfurt 7 skýjað Kirkjubæjarkl. -2 þokaígrennd Vín 2 þokumóða Jan Mayen -6 úrkoma i grennd Algarve 13 léttskýjað Nuuk -13 léttskýjað Malaga 12 léttskýjað Narssarssuaq -17 heiðskírt Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 11 skýjað Bergen 6 skýjað Mallorca 12 ringing Ósló 3 skýjað Róm 11 þokumóða Kaupmannahöfn 4 þokumóða Feneyjar 7 þokumóða Stokkhólmur 4 Winnipeg 19 heiðskírt Helsinki vantar Montreal 1 heiðskirt Dublin 9 rigning Halifax -2 skýjað Glasgow 6 rigning NewYork 4 rigning London 9 skýjað Chicago 2 alskýjað París 2 þoka Orlando 16 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 19. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 2.18 0,2 7.34 4,2 13.51 0,4 19.50 3,9 10.40 13.34 16.29 15.11 ÍSAFJÖRÐUR 3.18 0,3 9.25 2,3 15.56 0,3 21.38 2,0 11.13 13.42 16.12 15.19 SIGLUFJÖRÐUR 5.34 0,3 11.50 1,3 18.03 0,1 10.53 13.22 15.52 14.58 DJÚPIVOGUR 4.47 2,1 11.00 0,3 16.54 1,9 23.02 0,2 10.12 13.06 16.01 14.42 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar I dag er þriðjudagur 19. janúar 19. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Þá varð Drottinn fullur umhyggju vegna lands síns, og hann þyrmdi lýð sínum. (Jóel, 2,18.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Han- se Duo og Bakkafoss komu og fóru í gær. Hafnarfjariiarhöfn: Venus og Sunnutindur komu í gær. Polar Amaroq fer í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mannamót Aflagrandi 40. Farið verður að sjá sýningu Kaffe Fassett í Hafnar- borg Hafnarfirði mið- vikud. 20. jan. Farið frá Aflagranda kl. 13.30. Uppl. í síma 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9 handav., kl. 10.15 leik- flmi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 félagsvist, kl. 13- 16.30 smíðar. Bólstaðarhlíð 43. Venjuleg þriðjudags- dagskrá í dag. Dansinn hefst 15. feb. Þorrabiót verður föstud. 22. jan. kl. 18. Voces Thules syngja. Kvöldvökukór- inn syngur. Ragnar Leví leikur fyrir dansi. Salur- inn opnaður kl. 17.30. Uppl. og skráning í s. 568 5052. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli í dag. Hefst með leikfimi, síðan spil- að og fondrað. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Handavinna, silkimálun kl. 9. Kaffist., dagbl. spjall, matur, kl. 10-13. Skák kl. 13. Ráðstefna á vegum framkvæmdar- nefndar Árs aldraðra um málefni aldraðra verður í Ásgarði 20. jan. kl. 15. Aðgangur og kaffiveit- ingar ókeypis. Allir vel- komnh-. ÞoiTablótsferð í Reykholt 20.-21. feb. Uppl. á skrifstofu. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið kl. 13-17. Leikfimi kl. 12.20. Handavinna (perlusaumur og silki- málun) kl. 13.30. Spilað alkort kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðst. við böðun, kl. 10 ganga, kl. 13. spilamennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður, um- sjón Helga Viimundar- dóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Gjábakki. Fannborg 8. Kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi. Þorrablót frí- stundahópsins Hana nú og Gjábakka verður í Gjábakka laugard. 23. jan. og hefst kl. 18. Veislustjóri Benedikt Davíðsson, Inga Bach- mann syngur einsöng og Ekkó kórinn mætir. Uppl. í s. 554 3400. Gullsmári, Gullsmára 13. Yoga alla þriðjudaga kl. 10 og kl. 11. Línu- dans í Gullsmára alla þriðjudaga frá kl. 17-18. Hvassaleiti 56-58. Venjuleg þriðjudags- dagskrá í dag. Þorrablót verður föstud. 22. jan. kl. 19, húsið opnað ki. 18.30. Hlaðborð af þoiramat, skemmtiat- riði. Ræðumaður Jó- hanna Sigurðardóttir al- þingismaður. Jóhannes Kristjánsson skemmti- kraftur. Ólafur B. Ólafson leikur á píanó og harmónikku og leiðir söng. Uppl. og skráning í s. 588 9335 Hraunbær 105. Venju- leg þriðjudagsdagskrá í dag. Föstud. 22. jan. blótum við þorranum, gestir Inga Jóna Þórð- ardóttir og Geir Haarde fjánnálaráðherra. Flautuleikur Gísli Helgason, gamanmál Helgi Seljan, veislu- stjóri Gunnar Þorláks- son. Allir velkomnir. Uppl. í s. 587 2888. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrun- arfræðingur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 9- 16.30 tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaaðgerðastofan og hárgreiðslustofan opin. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi - almenn, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 13-16 handmennt, keramik kl. 14-16.30 fé- lagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgr., kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 spurt og spjallað, kl. 13 bútasaumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Hallgrímskirkja, eldri borgarar. Opið hús á morgun, miðvikud., frá kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. veitir Dagbjört í s. 510 1034 og 510 1000 Kvenfélagið Aldan heldui- spilafund á morgun í Sóltúni 20 kl. 20.30. 40 ára afmælis- fundur verður fimmtud. 11. feb. í Akogessalnum. Félagskonur tilkynnið þátttöku sem fyrst til Sigríðar s. 562 8015 eða Ernu í s. 562 1623 Kvenfélag Breiðholts, Kvenfélag Seljasóknar og Fjallkonumar, í efra Breiðholti. Sameiginleg- ur skemmtifundur kven- félaganna í Breiðholti verður í Breiðholts- kirkju í kvöld kl. 20.30. Margt verður til skemmtunar. Kaffiveit- ingar. Þingeyingafélagið í Reykjavík. Árlegt þorrablót verður haldið laugard. 23. jan. í Fé- lagsheimili Seltjarnar- ness. Húsið opnað kl. 19, borðhald hefst kl. 20, skemmtiatriði og dans. Þingeyingar eru hvattir til að mæta. Uppl. og skráning í dag og á morgun í s. 568 0403 Helga, 555 3458 Guðrún og 553 6928 Þorbjörg. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innaníands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I skraut, 4 hnöttum, 7 ánægja, 8 lagvopn, 9 voð, II hcimili, 13 hlifa, 14 gróði, 15 dæld, 17 klúr- yrði, 20 bókstafur, 22 út- deilir, 23 ávani, 24 stal, 25 hás. LÓÐRÉTT: 1 mergð, 2 greinin, 3 injó gata, 4 köggul, 5 nam, 6 skadda, 10 uxans, 12 mis- kunn, 13 tré, 15 vökvi, 16 rolan, 18 læsum, 19 lofar, 20 stríði, 21 bjartur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 geðprúðar, 8 lútur, 9 Ingvi, 10 kol, 11 tinna, 13 linna, 15 flagg, 18 snæða, 21 ætt, 22 skarf, 23 aular, 24 hlunnfara. Lóðrétt: 2 ertin, 3 purka, 4 úrill, 5 aggan, 6 hlýt, 7 fita, 12 nag, 14 inn, 15 fisk, 16 aðall, 17 gæfan, 18 starf, 19 ætlar, 20 aurs. Drögum úl 10 milljóna- mænnga á föstudaginn Hringdu núna ng fáðu bér miða! , -1| 3>y 6 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.