Morgunblaðið - 31.01.1999, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 31.01.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999 31 FRÉTTIR Tillaga um réttar- geðdeild í skoðun SVEINN Magnússon, skrifstofu- stjóri í heilbrigðisráðuneytinu, seg- ir að uppbygging réttargeðdeildar fyi-ir ósakhæfa fanga á Sogni verði að skoðast í ljósi aðstæðna á sínum tíma en hann telur ekki að það hafi verið mistök að setja réttargeð- deildina á stofn. „Það var verið að flytja inn í landið þjónustu sem fram að því hafði verið sótt til út- landa. Þetta átti sér erfiða fæðingu en ég held að þessi lausn hafi verið góð byrjun og gert það eitt að sanna sig síðan,“ segir Sveinn. Hann segir að tillögur í skýi-slu sérfræðingahóps sem dómsmála- ráðherra skipaði um réttargeðdeild fyrir sakhæfa fanga á höfuðborgar- svæðinu fari nú í almenna skoðun. Þarna sé mikið framkvæmdamál á ferð sem þurfi að leggjast yfir og skoða. Hann segir tillögu um rétt- argeðdeild almennt orðaða og því ekki hægt að fullyrða á þessu stigi hvort þar sé gert ráð fyrir sam- bærilegri réttargeðdeild og á Sogni. „Menn þurfa að sjá mála- flokkinn í heild sinni og skapa ákveðna þarfagreiningu og ramma utan um málið. Eg held að það auð- veldi alla umræðu um málið núna hvað starfsemi réttargeðdeildar- innar á Sogni hefur þó gengið vel,“ segir Sveinn. Hann tekur undir með sérfræð- ingum að ráðningar starfsfólks á réttargeðdeild og samnýting ann- arra heilbrigðisstofnana yrði gerð auðveldari með því að hafa stofn- unina ekki mjög afskekkta. Ráðn- ingarmál á Sogni hafi ekki verið sérstakt vandamál en þó hafi starf- semin þar verið mjög mannfrek. „Það hafa ekki komið upp nein sérstök vandamál varðandi réttar- geðdeildina á Sogni. Reksturinn er, eins og mönnum var ljóst, talsvert þungur. Það hefur komið í Ijós að þegar útskiifa hefur átt menn frá Sogni hefur skort einhvers konar millideild því það er talsvert stórt stökk þegar menn eru útskrifaðir þaðan. Það hefur því ekki verið um formlegar útskriftir að ræða en það hefur verið leitað eftir þeim möguleika að fylgja eftir fólki frá Sogni á göngudeildum. Geðlæknir- inn sem þarna hefur verið ábyrgur fyrir fólki hefur fram til þessa leyst málið innan þeirra möguleika sem hann hefur haft,“ segir Sveinn. Hann segir 'að verið sé að fara yfir skýrsluna í ráðuneytinu og þegar sé farið að vinna að úrbótum sem þar er bent á, t.a.m. að áætlun um viðbrögð við sjálfsvígshættu fanga. Almenn læknisþjónusta á Litla Hrauni hafi verið aukin með því að auka við stöðugildi á heilsu- gæslunni á Selfossi. Fenginn var til starfa læknir sem þjónaði þungu fangelsi í Svíþjóð og er hann að hefja störf á Selfossi. ---------------- Framsókn á Norður- landi eystra Elsa verður í 3. sæti ELSA B. Friðfinnsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hún muni taka 3. sæti á framboðslista Framsóknar- flokksins á Norðurlandi eystra við komandi Alþingiskosningar. „Sögusagnir um annað á götum úti og í einstökum fjölmiðlum, eiga því ekki við rök að styðjast,“ segh- í yf- irlýsingu Elsu og einnig að hún muni vinna ötullega að góðum ár- angri listans í komandi kosningum auk þess sem hún þakkar þann stuðning sem kjósendur sýndu henni í prófkjöri. ft;fe fr fftj ft ft'Ít ’ napúl! Ganöavatn PADUA NtYJAtt DOIOG FLÓRENS Feneyjar á dögum Canalettos Ferða- tilhögun: ° ||SIENA Flug til London og áfram til Milano, þar sem lúxusvagninn bíður okkar á Linateflugvelli, sem á eftir að flytja okkur um allt landið, við mestu þœgindi, loftkœldur, með hallandi sœtum, köldum drykkjum, fullkomnu hljóðkerfi, o.s.frv. GISTING á sérvöldum, frábœrum Cogeta Palace hótelum 4-5 stjörnu með hlaðborðsmorgunverði. Öll hótelin eru staðsett í miðju borganna, svo að hverrar stundar verði notið til fulls. POMPEIi SORBE CAPnÍ 4 FARARSTJORN: Ingólfur Guðbrandsson einn fróðasti Islendingur um listir og Ítalíu. Óbreytt verð frá fyrra ári Ferð sem fyllist á hverju ári Salan hafin og mörg sæti seld T I L B O Ð til 8. febrúar HEIMSKLUBBUR INGOLFS KYNNIR LISTA-I J-SÆI IRAFERÐ Á ÍTALÍU FYRIR BESTA VERÐ! FEGURSTU HÉRUÐ OG BORGIR ÍTALÍU! .7. ágúst .16 dagfl'' UÍTflTOHM ITflllU Ferð engri annarri lík! Omissandi fyrir unnendur lista og fegurðar. • • / / OLLITAUA frá Milano til Capri Helstu viðkomustaðir: 1 )Milano, m.a. La Scala, dómkirkjan, Síðasta kvöldmáltíðin eftir Leonardo da Vinci. Grand Hotel Doria. 2) Verona, heillandi miðaldaborg Rómeós og Júlíu og óperan AIDA í Arenunni frœgu með frœgustu söngvurum. Frátekin tölusett sœti. Hotel Catullo. 3) Gardavatnið með töfrandi fegurð og heillandi bœi, Sirmione, Bardolino, Garda, Riva og sigling á vatninu. 4) Listir og líf í Feneyjum, Grand Hotel Luna rétt við Markúsartorg til að upplifa töfrana á nóttu sem degi. 5) Florens, listaborgin - ítalska hjartað, 3 nœtur á Bernini Palace mitt í mestu listaborg heimsins með söfnunum Uffizi, Pitti, húsi Dantes o.m.fl. 6) Pisa, Siena og um undurfögur héruð til Napoli, Hotel Paradiso með útsýni, sem engu er líkt. 7) Heillandi útsýni og frœgustu rústir. heimsins í Pompei, áður en ekið er til Sorrento, Sorrento Palace í 2 nœtur. 8) Capri og Anacapri með frægasta útsýni heimsins. 9) RÓM - hin eilífa höfuðborg vestrœnnar menningar, Grand Hotel Regina Baglione 5 d. 4 nœtur við Veneto. A 16. degiflogið að kvöldi til London og Keflavíkur. Gisting með stíl í landi listanna FERÐASKRIFSTOFAN PRIMAf HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564, netfang: prima@ heimsklubbur.is, heimasíða: hppt://www.heimsklubbur.is Óperusýning í Arenunni - Verona Náttúrufegurð Italíu við Napolíflóa „Ég vissi ekki að Ítalía vœri svona heillandi skemmtileg, þó ég hafi komið þar oft áður. Ferðin var samfelldur unaður og eins og listaháskóli undir stjórn Ingólfs. “
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.