Morgunblaðið - 31.01.1999, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 31.01.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. JANIJAR 1999 53 SKÍ stend- ur fyrir kennslu á göngnskíði um allt land Skagasti-önd - Allmargir nýttu sér gönguskíðakennslu í boði Skíða- sambands Islands í sólskini og nægum snjó á Skagaströnd nýlega. AJlflestir nemendur skólans próf- uðu að ganga á skíðum og á þriðja tug fullorðinna komu til að tileinka sér grundvallaratriði þessarar skemmtilegu íþróttar. Skíðasamband íslands stendur þessa dagana fyrir kynningar- átaki á gönguskíða-íþróttinni. Er Agúst Grétarson á hringferð um landið á vegum sambandsins og kennir fólki tæknina við að ganga á skíðum. Ágúst er með allan bún- að með sér og lánar fólki svo allir geti fengið að reyna sig. Rrökkun- um í Höfðaskóla var gefið tveggja tíma skíðafrí í hollum svo allir gætu prófað og komið sér af stað. Seinni partinn var síðan boðið upp á kennslu fyrir fullorðna og not- uðu margir tækifærið í góða veðr- inu. ------------ Sundlaugar- g-estir voru rúmlega ein og hálf miiljón í fyrra Fagria skipun nefnd- ar um friðun Geysis MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun stjómar Félags leiðsögumanna 27. janúar 1999 um friðunartillögur vinnunefndar um- hverfisráðherra um friðun Geysis og Geysissvæðisins: „Stjórn Félags leiðsögumanna fagnar því frumkvæði umhverfis- ráðherra að skipa sérstaka nefnd til að fjalla um friðun Geysis og Geys- issvæðisins. Ástand svæðisins er vaxandi áhyggjuefni allra sem að því koma og nú þarf sem allra fyrst að grípa til róttækra úrbóta. Félag leiðsögumanna lítur á Geysi sem náttúmfyrirbæri í eigu allra. Fjármögnun aðstöðu og lag- færingar á svæðinu verður að vera á ábyrgð ríkis og sveitarfélags. Félagið vill sérstaklega benda á, að árið 1976 var bundið í lögum að 10% af veltu Fríhafnarinnar í Kefla- vík skyldu renna til eflingar ferða- þjónustunnar. Ríkisvaldið skilaði þessu gjaldi ekki nema einu sinni eins og lög gerðu ráð fyrir, en þetta ákvæði var fellt út úr lögunum 1997. Eyrnamerktu fjármagni á í grund- vallaratriðum að skila til verkefna af því tagi sem hér um ræðir. Gjaldtaka á einstökum svæðum yrði mikil grundvallarbreyting á stefnu íslendinga í ferðamálum, sem Félag leiðsögumanna vill ein- dregið vara við.“ Meðvirkni - Helgar- og kvöldnámskeió Helgarnámskeið um meóvirkni veróur helgina 13.-14. febrúar. Þroskandi 16 tíma námskeið yfir eina helgi. Ráðgjafaviðtal innifalið. Skráning er þegar hafin. Kvöldnámskeið hefjast einnig: 16. mars, 13. apríl og 11. maí. Fimm skipti hvert. Framhaldsnámskeið fyrir þá sem þegar hafa komið á grunnnámskeið helgina 27. og 28 feb., mikil tilfinningavinna. Fjallað verður m.a. um tilfinningar, mörk, varnir, stjórnun og stjórnleysi og hvernig hægt er að lifa heilbrigðara lífi. Ráðgjafastofa Ragnheiðar Óladóttur, Síðumúla 33. Námskeið - stuðningshópar - viðtöl - tilfinningavinna. Nánari upplýsingar í síma: 568 7228 og 897 7225 E-mail: ragnh@mmedia.is Á SÍÐASTA ári komu 1.585 þús- und gestir í almenningssundlaug- arnar í Reykjavík og eru það um 115.000 fleiri gestir en árið áður eða sem nemur 7,85%. Mest munar þar að sjálfsögðu um aðsókn að nýju lauginni í Graf- arvogi en þangað komu rúmlega 100.000 gestir og þrátt fyrir það héldu aðrar íaugar eins og Breið- holtslaug og Ái-bæjarlaug nokkuð aðsókn sinni frá fyrra ári. Aðsóknin skiptist þannig eftir laugum: 1998 1997 Laugardalslaug 500.601 480.639 Sundhöliin 152.092 161.628 Vesturbæjarlaug 205.849 201.201 Breiðholtslaug 230.171 234.175 Árbæjarlaug 387.680 392.664 Grafarvogslaug 101.091 Kjalarneslaug 7.539 hálft árið 1.585.023 1.469.707 mbl.is PortúgaíllVlallorcaÍKanarM á Sol Doiro jg á Ril Lari Playa M á Aloe 30.31. mars, 12 dagar á mann, 4samanííbúð 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára 56.600 kr* 11.22. april, 10 nætur 12. april, 9 nætur 47.700kr* 21. april 28 nætur flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallagjöld á Aloe 31. mars, 12 dagar 43.065kr.l 37.145 kr. á mann, 4saman í íbúð 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára 48.680kr* 12 april, 12 nætur 14. maí, 10 nætur 43.480kr* 22. og 29. mars, 2 vikur 58.975kr. á mann, 4samanííbúð 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára 76.61 Okr* 5. april, 7 nætur 54.31 Okr* TilLBOÐ, 2 vikur 1. maí, 25 nætur 24. april, 20 nætur | 15. og 22. feb. og 1. mars 65.200kr* 54.280kr* ÆTt, 58.900kr* ...Þú veist hvar þú gistir t viku fyrir brottför *Miðað við 2 saman í stúdíóíbúð. Innifalið er flug, gisting ferð til og frá FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 V/SA Umboðsmenn Plúsferda Sauðárkrókur: Akureyri: Selfoss: Skagafriðingabraut 21 Ráðhústorg3 Suðurgarður hf., Austurvegi 22 Sími 453 6262 Sími 462 5000 Sími 482 1666 Akranes Grindavík: Vestmannaeyjar: Keflavík: Pésinn, Stillholti 18 Flakkarínn, Víkurbraut27 Eyjabuð, Strandvegi 60 Hafnargötul5 S: 431 4222/431 2261 Sími 426 8060 Sími 481 1450 Simi 421 1353 \LL.TjAf= eiTTH\SA€> AIÝrr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.