Morgunblaðið - 04.02.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.02.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 9 Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur um húshitun á Álftanesi 50% lækkun á fímm árum HÚSHITUNARKOSTNAÐUR er talinn hafa lækkað um 50% á Alfta- nesi síðan Hitaveita Reykjavíkur keypti Hitaveitu Bessastaðahrepps fyrir fimm árum. Þetta kemur fram í svari forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, sem lagt hef- ur verið fram í borgarráði en hrepps- nefnd Bessastaðahrepps hefur beint þeim tilmælum til borgarstjómar að verð frá orkuveitu borgarinnar á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavík- ur lækki í ár sem nemi hlutdeild íbúa á svæðinu í áætluðum arðgreiðslum orkuveitunnar í borgarsjóð á árinu. I samþykkt Bessastaðahrepps seg- ir enn fremur að það sé með öllu óviðunandi að íbúar á höfuðborgar- svæðinu utan Reykjavíkur, þai' á meðal íbúar Bessastaðahrepps, séu látnir taka þátt í rekstri höfuðborg- arinnar með óeðlilega háu orkuverði eins og tíðkast hafi. I svari Guðmundai- Þóroddssonar forstjóra Orkuveitunnar segir að það sé illskiljanlegt hvernig sveitarstjórn komist að þeiiTÍ niðui’stöðu að Orku- veitan oki-i á íbúum Bessastaða- hrepps. Eina þjónustan sem hrepp- urinn fái frá veitustofnunum sé heitt vatn á sama verði og til íbúa í Reykjavík. Bent er á að mun dýrara sé að sjá þeim fyrir vatni heldur en íbúum Reykjavikur, þar sem um dreifða byggð sé að ræða. Fram kemur að þegar Hitaveita Reykjavíkur keypti Hitaveitu Bessastaðahrepps fyiir fimm árum hafi verð á hverjum rúmmetra vatns lækkað um 26%, samkvæmt gögnum Orkustofnunar. 114 milljóna fjárfesting Bent er á að Hitaveita Reykjavík- ur hafi fjárfest fyrir 50 milljón- ir við yfirtökuna og fyi-ir um 62 millj- ónh' við endurnýjun á Alfta- nesæð auk þess sem fjárfest hafi ver- ið fyrir um 4 milljónii' í dreifi- kerfi eða samtals um 114 milljón- ir á verðlagi í desember 1998. Þá seg- ir að tekjur Hitaveitunn- ar af Bessastaðahreppi hafí ver- ið um 20 milljónir á síðasta ári. * Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafn Einnig opið fyrir almenning AFGREIÐSLUTÍMI Þjóðarbók- hlöðunnar hefur verið lengdur um þrjár klukkustundir á dag fyrir allan almenning eins og námsmenn auk þess sem einnig er opið á sunnudög- um milli kl. 11 og 17. Að sögn Einars Sigurðssonar landsbókavarðar, eru þrjár hæðir safnsins opnar almenningi jafn lengi og fyrir námsmenn. A annam hæð er útlánadeild og handbækur og á þriðju og fjórðu hæð er lestraraðstaða sem verður höfð opin frameftir en fyrsta hæð lokar kl. 19. „Almennir borgarar, sautján ára og eldri, hafa aðgang að því sem er á annað borð opið,“ sagði hann. „Þeir hafa aðgang að heilmikl- um bókakosti og ritum sem eru á opnum hillum en ekki að þjóðdeild- inni, þar sem eru sérstök rit, sem ekki eru lánuð út. Henni og handrita- deild er lokað kl. 19.“ í frétt frá Stúdentaráði Háskóla Is- lands segir að ákveðið hafi verið í til- efni lengri afgi-eiðslutíma Þjóðarbók- hlöðunnar að afhenda Einari Sigurðs- syni landsbókaverði og Páli Skúla- syni, rektor Háskóla Islands, 3,7 milljóna króna framlag til bókakaupa. Er það lokauppgjör Þjóðarátaks sem ráðist var í af stúdentum við opnun Þjóðarbókhlöðunnar en þá voru af- hentar 22 milljónir til rit- og bóka- kaupa. Helgartilboð á ýmsum töskum og hönskum 30% afsláttur Veitum 30% afslátt af ýmsum töskum og hönskum á löngum laugardegi. Tilboðið gildir í dag, föstudag og laugardag. Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814 UTSALA Hverfisgata 6, Reykjavík, Sími 562 2862 mbl.is Utsala QIW Laugavegi 101, sími 562 1510. 3 leiðir til að viðhalda ferskleika húðarinnar Moisture On-Call, Moisture On-Line eða Moisture In-Control. Fyrr en seinna þarfnast húð þín hjálpar til að viðhalda þéttleika og teygjanleika eða til að viðhalda ferskleika húðarinnar. Hjá Clinique færðu réttu hjálpina. Moisture On-Call, Moisture On- Line og Moisture In-Control sjá um þarfir húðarinnar, byggja upp rakahlíf húðarinnar og viðhalda rakanum. Þú getur því verið áhyggjulaus ef þér finnst húðin vera að missa teygjanleika sinn. Moisture On-Call Moisture On-Line Moisture In-Control Komdu eða hringdu og pantaðu tíma í ókeypis húðgreiningu og ráðgjöf. Ráðgjafi frá Clinique verður í Lyfju Lágmúla fimmtudag, föstudag og laugardag, og í Lyfju Setbergi fimmtudag og föstudag. Lágmúla sími 533 2300 LYFJA Setbergi sími 555 2306 Enn meiri lækknn á ntsölnvörnm B-YOUNG Cinde^ella
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.