Morgunblaðið - 04.02.1999, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FÉLAGSSTARF
VPrófkjör
sjálfstæðismanna í
Suðurlandskjördæmi
Konur í framboði!
Kynningarfundur á Hótel Selfossi í kvöld, 4. febrúar, kl. 20.30, með
konum í framboði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurlandskjördæmi.
Fundarstjóri: Ellen Ingvadóttir, formaður LS. Fjölmennum!
Landssamband sjálfstæðiskvenna,
Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu.
STYRKIR
BStyrkir
til listiðnaðarnáms
„Haystack styrkir"
Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement
og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til um-
sóknar námsstyrki við Haystack-listaskólann
í Mainefylki til 2ja og 3ja vikna námskeiða á
tímabilinu frá 1. júní — 31. ágúst 1999.
Námskeiðin eru öllu ætluð starfandi listiðnað-
‘ arfólki í eftirtöldum greinum: Járnsmíði og
mótun, leirlist, vefjarlist, pappírsmótun, bóka-
gerð ("artist books"),trévinnu, körfugerð,
málmsteypu og steypu, glerblæstri og steypu,
bútasaumi og grafík og grafískri hönnun.
Námsstyrkur er að upphæð $2.000.
Umsóknareyðublöð fást hjá Fulbrightstofnun-
inni, Laugavegi 59, 3. hæð, 101 Reykjavík, sími
551 0860. Leita má upplýsinga á netfangi
fulbadv@centrum.is.
Umsóknum þarf að skila til félagsins á sama
stað fyrir 1. mars 1999.
Íslensk-ameríska félagið
BStyrkir
til náms við
Luther College
Íslensk-ameríska félagið auglýsirtil umsóknar
styrki fyrir kennara til að sækja námskeið við
Luther College í Decorah, lowa, sumarið 1999.
Námskeiðið er á vegum Institute in American
■'Studies for Scandinavian Educators og ætlað
til kynningar á bandarísku þjóðlífi og menn-
ingu. Námsstyrkirfelast í greiðslu kennslu-
gjalda.
Umsóknareyðublöðfást hjá Fulbrightstofnun-
inni, Laugavegi 59,3. hæð, 101 Reykjavík, sími
551 0860. Leita má upplýsinga á netfangi
fulbadv@centrum.is.
Umsóknum þarf að skila til félagsins á sama
stað fyrir 1. mars 1999.
Íslensk-ameríska félagið
Menningarsjóður Sjóvár-
Almennra trygginga hf.
auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.
Veittir eru styrkirtil málefna á sviði menningar
og lista, íþrótta- og forvarnarmála.
Umsóknir skal senda til Sjóvár-Almennra
trygginga hf., Kringlunni 5,103 Reykjavík,
merkt Omari Svavarssyni fýrir mánudaginn
22. febrúar nk.
Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Traustur þáttur í tilverunni.
SStyrkir
til háskólanáms
í Bandaríkjunum
Styrkir verða veittir úr Thor Thors sjóðnum
til háskólanáms í Bandaríkjunum skólaárið
1999-2000.
Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskólaprófi
eða munu Ijúka prófi í lok námsárs 1998—1999.
Styrkhæft nám skal alltfara fram í Bandaríkjun-
um.
Umsóknareyðublöð fást hjá Fulbrightstofnun-
inni, Laugavegi 59, 3. hæð, 101 Reykjavík, sími
551 0860. Leita má upplýsinga á netfangi
fulbadv@centrum.is.
Umsóknum þarf að skila til félagsins á sama
stað fyrir 10. apríl 1999.
Íslensk-ameríska félagið
ATVINNUHÚSIMÆÐI
Skútuvogur — leiga
Til leigu 500 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð,
þar af 380 m2 með 6,5 metra lofthæð og stór-
um innkeyrsludyrum. Hús í góðu standi.
Góð aðkoma.
Einnig 140 m2 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í
sama húsi.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Sfmi 533 4040 Fax 588 8366
Armúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
FUIMDIR/ MAIMNFAGNAÐUR
SVFR
Stangaveiðifélag Reykjavíkur
Opið hús í sal félagsins á Háaleitisbraut 68
föstudaginn 5. febrúar kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Kl. 20.00. Hákarl með venjubundnu þorraívafi.
2. Kynning á nýjustu veiðivörunum frá Sport-
vörugerðinni.
3. Vorveiði í Soginu.
Umsjón Ólafur Kr. Ólafsson.
4. Leynigestur.
5. Happdrætti.
Sjáumst hress og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
TIL SÖLU
Sportvörugeröin
Jörð með fullvirðisrétti
í Dalabyggð
Hef fengið í einkasölu jörðina Galtartungu,
Fellsströnd í Dalabyggð, ásamt mannvirkjum
öllum svo og bústofni og tækjum. Jörðinni
fylgir 140 ærgilda fullv.réttur í sauðfé og 54.000
lítra fullv.réttur í mjólk. Bústofn er 200 fjár, 18
kýr og 5 kvígur. Fjárhús byggð '76 fyrir 270 fjár,
fjós byggt '58 og '90. íbúðarhús byggt '69. Tún
ca 27 ha. Gott beitiland.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni.
Lögfræðistofa Inga Tryggvasonar ehf.,
Borgarbraut 61, Borgarnesi.
Sími 437 1700. Fax 437 1017.
Jörð til sölu
Til sölu er jörðin Hallsstaðir í Flekkudal í Dala-
byggð ásamt greiðslumarki í sauðfé sem er
188,7 ærgildi. Mjög gott rjúpnaland.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrif-
stofutíma í síma 438 1199.
Pétur Kristinsson hdl.,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Reitarvegi 12, Stykkishólmi.
Vel tækjum búið
vélaverkstæði til sölu
á landsbyggðinni. Er í fullum rekstri.
Upplýsingar gefur Haukur í síma 465 2124 til
kl. 18.00 og 465 2147 eftir kl. 18.00.
TILKYIMIMINGAR
Auglýsing frá kjörstjórn
Efling — stéttarfélag
allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að efna til allsherjarat-
kvæðagreiðslu í Eflingu-stéttarfélagi umstjórn
og aðrartrúnaðarstöður í félaginu. Þeirsem
kjósa á eru 14 stjórnarmenn, 2 skoðunarmenn
og 1 til vara og 109 manns í trúnaðarráð, allt
eftir nánari ákvæðum laga félagsins.
Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs
liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með
4. febrúar 1999.
Öðrumtillögum ber að skila á skrifstofu félags-
insfyrir kl. 12.00 á hádegi hinn 11. febrúar
1999. Tillögu skulu fylgja meðmæli 120 félags-
manna.
Kjörstjórn.
Kántrýball kvenna-
deildar Fáks
Kántrýball verður haldið í félagsheimili Fáks
laugardaginn 6. febrúar. Húsið opnað kl. 22.00.
Aðgangseyrir kr. 1.000,-
Kennsla í kántrýdönsumferfram á milli kl.
22.30 og 23.30.
Endurvekjum stemmninguna frá í fyrra.
Allir velkomnir. — Aldurstakmark 18 ár.
Kvennadeildin.
FÉLAGSLÍF
Landsst. 5999020419 VIII Frestað
Landsst. 5999020519 VIII Frestað
Landsst. 5999020616 I Innsetning
SMR
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MORKINNI fi - SlMI 568-2533
Sunnudagsferðir 7. febrúar
Kl. 10.00: Herdísarvík. Á slóð-
um Einars Benediktssonar skálds
undir leiðsögn Páls Sigurðsson-
ar, prófessors, er þekkir vel til
sögu Einars síðustu æviár hans
þarna í Herdísarvík. Einstök ferð.
Verð 1.500 kr., frítt f. börn m. full-
orðnum.
Kl. 10.30: Hellisheiði - Trölla-
hlíð — Votaberg, skíðaganga.
Brottför frá BSÍ, austanmegin og
Mörkinni 6. Sjá um ferðir á texta-
varpi bls. 619.
Næsta myndakvöld er mið-
vikudaginn 10. febr. kl.
20.30, í Mörkinni 6.
I.O.O.F. 11 s 17924714 = K.k.Þ.bl
I.O.O.F. 5 = 179248 = Sp.
---7/
KFUM
V
Aðaldeíld KFUM,
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Trú og vísindi
Jóhann Axelsson, prófessor, flyt-
ur erindi. Upphafsorð: Guðlaug-
ur J. Guðlaugsson. Ástráður Sig-
ursteindórsson flytur hugleið-
ingu. Allir karlmenn velkomnir.
Gospelkvöld kl. 20.00.
M.a munu bandarískir gospel-
söngvarar syngja.
Allir hjartanlega velkomnir.
/S>mbl.is
AUGLÝSINGADEILD
Sími: 569 1111 * Bréfsími: 569 1110 * Netfang: augl@mbl.is