Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÉLAGSSTARF VPrófkjör sjálfstæðismanna í Suðurlandskjördæmi Konur í framboði! Kynningarfundur á Hótel Selfossi í kvöld, 4. febrúar, kl. 20.30, með konum í framboði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurlandskjördæmi. Fundarstjóri: Ellen Ingvadóttir, formaður LS. Fjölmennum! Landssamband sjálfstæðiskvenna, Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu. STYRKIR BStyrkir til listiðnaðarnáms „Haystack styrkir" Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til um- sóknar námsstyrki við Haystack-listaskólann í Mainefylki til 2ja og 3ja vikna námskeiða á tímabilinu frá 1. júní — 31. ágúst 1999. Námskeiðin eru öllu ætluð starfandi listiðnað- ‘ arfólki í eftirtöldum greinum: Járnsmíði og mótun, leirlist, vefjarlist, pappírsmótun, bóka- gerð ("artist books"),trévinnu, körfugerð, málmsteypu og steypu, glerblæstri og steypu, bútasaumi og grafík og grafískri hönnun. Námsstyrkur er að upphæð $2.000. Umsóknareyðublöð fást hjá Fulbrightstofnun- inni, Laugavegi 59, 3. hæð, 101 Reykjavík, sími 551 0860. Leita má upplýsinga á netfangi fulbadv@centrum.is. Umsóknum þarf að skila til félagsins á sama stað fyrir 1. mars 1999. Íslensk-ameríska félagið BStyrkir til náms við Luther College Íslensk-ameríska félagið auglýsirtil umsóknar styrki fyrir kennara til að sækja námskeið við Luther College í Decorah, lowa, sumarið 1999. Námskeiðið er á vegum Institute in American ■'Studies for Scandinavian Educators og ætlað til kynningar á bandarísku þjóðlífi og menn- ingu. Námsstyrkirfelast í greiðslu kennslu- gjalda. Umsóknareyðublöðfást hjá Fulbrightstofnun- inni, Laugavegi 59,3. hæð, 101 Reykjavík, sími 551 0860. Leita má upplýsinga á netfangi fulbadv@centrum.is. Umsóknum þarf að skila til félagsins á sama stað fyrir 1. mars 1999. Íslensk-ameríska félagið Menningarsjóður Sjóvár- Almennra trygginga hf. auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Veittir eru styrkirtil málefna á sviði menningar og lista, íþrótta- og forvarnarmála. Umsóknir skal senda til Sjóvár-Almennra trygginga hf., Kringlunni 5,103 Reykjavík, merkt Omari Svavarssyni fýrir mánudaginn 22. febrúar nk. Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Traustur þáttur í tilverunni. SStyrkir til háskólanáms í Bandaríkjunum Styrkir verða veittir úr Thor Thors sjóðnum til háskólanáms í Bandaríkjunum skólaárið 1999-2000. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskólaprófi eða munu Ijúka prófi í lok námsárs 1998—1999. Styrkhæft nám skal alltfara fram í Bandaríkjun- um. Umsóknareyðublöð fást hjá Fulbrightstofnun- inni, Laugavegi 59, 3. hæð, 101 Reykjavík, sími 551 0860. Leita má upplýsinga á netfangi fulbadv@centrum.is. Umsóknum þarf að skila til félagsins á sama stað fyrir 10. apríl 1999. Íslensk-ameríska félagið ATVINNUHÚSIMÆÐI Skútuvogur — leiga Til leigu 500 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð, þar af 380 m2 með 6,5 metra lofthæð og stór- um innkeyrsludyrum. Hús í góðu standi. Góð aðkoma. Einnig 140 m2 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í sama húsi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Sfmi 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. FUIMDIR/ MAIMNFAGNAÐUR SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús í sal félagsins á Háaleitisbraut 68 föstudaginn 5. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kl. 20.00. Hákarl með venjubundnu þorraívafi. 2. Kynning á nýjustu veiðivörunum frá Sport- vörugerðinni. 3. Vorveiði í Soginu. Umsjón Ólafur Kr. Ólafsson. 4. Leynigestur. 5. Happdrætti. Sjáumst hress og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. TIL SÖLU Sportvörugeröin Jörð með fullvirðisrétti í Dalabyggð Hef fengið í einkasölu jörðina Galtartungu, Fellsströnd í Dalabyggð, ásamt mannvirkjum öllum svo og bústofni og tækjum. Jörðinni fylgir 140 ærgilda fullv.réttur í sauðfé og 54.000 lítra fullv.réttur í mjólk. Bústofn er 200 fjár, 18 kýr og 5 kvígur. Fjárhús byggð '76 fyrir 270 fjár, fjós byggt '58 og '90. íbúðarhús byggt '69. Tún ca 27 ha. Gott beitiland. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Lögfræðistofa Inga Tryggvasonar ehf., Borgarbraut 61, Borgarnesi. Sími 437 1700. Fax 437 1017. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Hallsstaðir í Flekkudal í Dala- byggð ásamt greiðslumarki í sauðfé sem er 188,7 ærgildi. Mjög gott rjúpnaland. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrif- stofutíma í síma 438 1199. Pétur Kristinsson hdl., löggiltur fasteigna- og skipasali, Reitarvegi 12, Stykkishólmi. Vel tækjum búið vélaverkstæði til sölu á landsbyggðinni. Er í fullum rekstri. Upplýsingar gefur Haukur í síma 465 2124 til kl. 18.00 og 465 2147 eftir kl. 18.00. TILKYIMIMINGAR Auglýsing frá kjörstjórn Efling — stéttarfélag allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að efna til allsherjarat- kvæðagreiðslu í Eflingu-stéttarfélagi umstjórn og aðrartrúnaðarstöður í félaginu. Þeirsem kjósa á eru 14 stjórnarmenn, 2 skoðunarmenn og 1 til vara og 109 manns í trúnaðarráð, allt eftir nánari ákvæðum laga félagsins. Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með 4. febrúar 1999. Öðrumtillögum ber að skila á skrifstofu félags- insfyrir kl. 12.00 á hádegi hinn 11. febrúar 1999. Tillögu skulu fylgja meðmæli 120 félags- manna. Kjörstjórn. Kántrýball kvenna- deildar Fáks Kántrýball verður haldið í félagsheimili Fáks laugardaginn 6. febrúar. Húsið opnað kl. 22.00. Aðgangseyrir kr. 1.000,- Kennsla í kántrýdönsumferfram á milli kl. 22.30 og 23.30. Endurvekjum stemmninguna frá í fyrra. Allir velkomnir. — Aldurstakmark 18 ár. Kvennadeildin. FÉLAGSLÍF Landsst. 5999020419 VIII Frestað Landsst. 5999020519 VIII Frestað Landsst. 5999020616 I Innsetning SMR FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MORKINNI fi - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 7. febrúar Kl. 10.00: Herdísarvík. Á slóð- um Einars Benediktssonar skálds undir leiðsögn Páls Sigurðsson- ar, prófessors, er þekkir vel til sögu Einars síðustu æviár hans þarna í Herdísarvík. Einstök ferð. Verð 1.500 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Kl. 10.30: Hellisheiði - Trölla- hlíð — Votaberg, skíðaganga. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Sjá um ferðir á texta- varpi bls. 619. Næsta myndakvöld er mið- vikudaginn 10. febr. kl. 20.30, í Mörkinni 6. I.O.O.F. 11 s 17924714 = K.k.Þ.bl I.O.O.F. 5 = 179248 = Sp. ---7/ KFUM V Aðaldeíld KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Trú og vísindi Jóhann Axelsson, prófessor, flyt- ur erindi. Upphafsorð: Guðlaug- ur J. Guðlaugsson. Ástráður Sig- ursteindórsson flytur hugleið- ingu. Allir karlmenn velkomnir. Gospelkvöld kl. 20.00. M.a munu bandarískir gospel- söngvarar syngja. Allir hjartanlega velkomnir. /S>mbl.is AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 * Bréfsími: 569 1110 * Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.