Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 37 FRETTIR ■ STJÓRN Hlífar í Hafnarfírði hefur gert eftirfarandi samþykkt: „Fundur haldinn í stjóm Verka- mannafélagsins Hlífar fimmtudag- inn 18. febrúar 1999 skorar á ríkis- stjóm Islands að hverfa nú þegar frá þeirri fyrirætlun að hegna launafólki fyi'ir spamað sinn í líf- eyris- og sjúkrasjóðum verkalýðs- félaganna. Með fmmvarpi til breytinga á skaðabótalögum steftia stjómvöld að því að lögfesta sem reglu að greiðslur úr lífeyris- og sjúkrasjóð- um skuli koma til frádráttar skaða- bótum fólks sem verður fyrir alvar- legum slysum. Fundurinn telur að í stað lagaá- kvæðis um að greiðslur úr íyrr- greindum sjóðum komi til frádrátt- ar skaðabótum, ætti Alþingi að lög- festa að greiðslumar kæmu ekki til frádráttar. Verði þetta fmmvarp að lögum óbreytt, þá er Alþingi og ríkis- stjórn að spara tryggingafélögun- um útgjöld en rýra lítinn hlut verkafólks að sama skapi.“ ■ EFTIRFARANDI ályktun mið- stjórnar Bandalags háskólamanna var samþykkt 17. febmar sl. „Mið- stjórn Bandalags háskólamanna telur að með fmmvarpi til laga um Háskóla íslands, sem menntamála- ráðherra hefur lagt fram á Alþingi, sé vegið að stöðu Stúdentaráðs Há- skóla íslands sem lýðræðislegri fulltrúasamkomu stúdenta við skól- ann. Miðstjórn Bandalags háskóla- manna lýsir furðu sinni á því að í framvarpinu sé án gildra röksemda virtur að vettugi sá eindregni vilji háskólaráðs að óbreytt fyrirkomu- lag ríki um heimild háskólans tii að semja um greiðslur til stúdenta- ráðs fyrir að veita áfram tiltekna þjónustu í þágu stúdenta." ■ STJÓRN Barnageðlæknafélags fslands ályktaði eftirfarandi hinn 13. febrúar sl. vegna stöðu bygg- ingamála barnaspítala við Land- spítalann: „Mikilvægt er að á nýj- um bamaspítala verði sinnt þörfum bama og unglinga með geðrænan vanda. Stjómin telur óhjákvæmi- legt að við byggingu bamaspítala verði hugað að vanda bai-na- og unglingageðlækninga og minnir á að í skýrslu heilbirgðisráðherra um forgangsröðun í heilbrigðisþjón- ustu og nýrri skýrslu um stefnu- mótun í málefnum geðsjúkra er lögð sérstök áhersla á nauðsyn úr- bóta á þessu sviði. Heildræn heil- brigðisþjónusta fyrir börn og ung- linga er að sjálfsögðu í nútíma samfélagi og því nauðsynlegt að nýr bamaspítali rými barna- og unglingageðlækningar." ■ ITC deildin Harpa heldur ræðu- keppnisfund þriðjudaginn 23. febr- úar kl. 20 í Sóltúni 20, Reykjavík. Sjö ræðumenn keppa. Fundurinn er öllum opinn og em allir vel- komnir. BorðdúKaúrvalið er hjá okkur setniri! Hverfísgötu 74, sími 552 5270. Á fermingaborðið DALVEGUR 16D VIÐ SMÁRANN. KÓPAVOGI. Höfum í einkasölu þrjár glæsilegar þjónustueiningar í þessu vandaða húsi. Um er að ræða jarðhæðir með milli- lofti. Stærð eininga er 306 fm. 265 fm og 233 fm. Húsnæðið er nánast alveg fullfrágengið að innan. Að utan er húsið fullbúið klætt með múrsteini. Allur frágangur mjög vandaður. Lóð er malbikuð. Til afhendingar strax. ÁSBYRGI Suðurlandsbraut 54 - Vlð Faxafen - 108 Reykjavfk Sími 568 2444 - Fax 568 2446 F A S T E 1 G N A S A L A N FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI f 533 1313 FAX 533 1: Sérhæfð deild fyrirtæki atvinnuhúsnæði m Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteigna- og skipasali Isak Jóhannesson sölumaður Fvrirtæki Söluskáli Vorum að fá í einkasölu mjög góðan söluturn við fjölfarna götu. Velta er mjög góð, langtímaleiga. Uppl á skrifstofu._ Til sölu eða leigu matvöruverslun og söluturn í góðu hverfi í Reykjavík. Verslunin er í eigin húsnæði. Gott tækifæri fyrir athafnafólk. Hamraborg Kópavogi Vorum að fá í einkasölu rótgróna hannyrðarverslun í hjarta Kópavogs. Gott verð. MALMIÐNAÐARFYRIRTÆKI MEÐ FASTEIGN Vorum að fá í einkasölu framsækið fyrirtæki sem starfar í málmiðnaöi. Fyrirtækið hefur góða verkefnastöðu og sérþjálfað starfsfólk. Vel tækjum búin. Um 550 fm húsnæði í eigu fyrirtækisins fylgir með ( kaupum þessum, með allri aðstöðu. Snyrtistofa og verslun í eigin húsnæði Höfum fengið í einkasölu snyrtistofu meö verslun í eigin húsnæði í vesturbænum. Velta nokkuð góð. Verð kr. 12 millj. Atvínnuhúsnæði Akralind í Kópavogi Skemmtilegt vel skipulagt atvinnuhúsnæði í Lindahverfinu vinsæla í Kópavogi. Húsið skiptist í 5 einingar á efri hæð, hvert bil 120 fm auk möguleika á milli lofti. Á 1. hæð eru 5 einingar, góð lofthæð og innkeyrsludyr. Húsið skilast tilbúið til innréttinga, fullbúið að utan og lóð malbikuð og frágengin. Allar upplýsingar um fyrirtæki og atvinnuhúsnæði gefur ísak hér á Fróni. Vegna mikillar sölu vantar okkur fyrir viðskiptavini okkar atvinnuhúsnæði og fyrirtæki á skrá. PARADÍS HESTAMANNSINS. Vonim að fá í sölu á frábærum stað við Elliðarvatn gott 76 fm heilsárshús ásamt 84 fm hesthúsi fyrir 11 hesta með frábærri aðstöðu. Landið er 1,5 ha eignarland. Allar nánari uppl. á skrifst. Verð 13,5 millj. 9422 NÝBÝLAVEGUR - BÍLSKÚR. Mjög góð 2ja herb ib. á 1. hæð með suðursv. og 28 fm bílskúr. íb. er mjög björt og í góðu ástandi. Parket. Hús gott. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,4 millj. 9380 BARMAHLIÐ. Rúmg 2ja herb. Ib í kj. [ 4-býli með sameiginl. inngangi með annarri íb. Nýl. innr. í eldhúsi. Baðherb. flisalagt. Stærð 65 fm. Áhv. 3,1 m. byggsj. Verð 5,7 millj. 9416 FLETTURIMI - LAUS. Mjög góð og fallega innr. 99 fm (b. á 1. hæð (jarðhæð) með sér suðurgarði. Rúmg. stofa. Baðherb. allt flísalagt. Parket. Áhv. 5 millj. Laus strax. 9409 STARENGI. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi. Góðar innr. Þvhús í íbúð. Allt sér. Stærð 85 fm. Verð 8,2 millj. Allt fullfrágengið. 9394 FROSTAFOLD - BÍLSKÚR. Góð 136 fm endaíb. á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. 4-5 herbergi. Stórar suðursv. Mikið útsýni yfir borgina. Góður bilskúr. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 10,9 millj. Hús gott. Frábær staðsetning. 9411 BARRHOLT - MOS. Mjög gott 144 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 33 fm bílskúr. Húsið stendur á hornlóð með góðum garði. 4 svefnherb. Góðar innr. Parket. Áhv. 6,3 millj. Verð 13,5 millj. Ath. skipti á minni eign. 9417 ALFTANES. Vorum að fá í sölu 148 fm einbýlishús á einni hæð ásamt innb. bílskúr við Sjávargötu. Húsið afhendist tilbúið að utan, ómálað, en einangrað að innan að mestum hluta. 4 svefnherb. Teikn. á skrifstofu. 9418 SMÁRARIMI. Einbýlishús á einni hæð með tvöf. bílskúr. Húsið er tilbúið að utan, en fokhelt að innan, Lóð grófjöfnuð. Stærð 195 fm. Verð 12,5 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 9403 ATVINNUHÚSNÆÐI: SUÐURLANDSBRAUT. Mjög gott 385 fm skrifstofuhúnæði á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið er innréttað í nokkur misstór herbergi, móttöku, opið vinnusvæði o.fl. Loft niðurtekin með lýsingu. Hús og öll sameign í mjög góðu ástandi. Ný lyfta. Opið bílskýli. 9414 DALVEGUR - KOP. Nýl. og mjög gott 265 fm atvinnhúsnæði (endahús) með góðum innkeyrsludyrum, milliloft með kaffistofu og fl. Góð staðsetning. Lcð fullfrágengin. Húsnæðið er í leigu. Verð 19,9 millj. 9421 NYBYLAVEGUR - KOP. Til leigu gott 343 fm skrifstofu- og atvinnhúsnæði á miðhæð í hornhúsi með miklu auglýsingagildi. Góð lofthæð. Tilvalið fyrir heildverzlun. Góð aðkoma. LAUST STRAX. 9420 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-15 ehfr Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasfeignasali. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Fjárfestar — gott tækifæri! Vorum að fá í einkasölu 1.800 fm skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, sem hefur nýlega verið standsett. Húsið getur allt verið í útleigu til næstu ára. Leigutekjur á mánuði eru um kr. 800.000. Teikningar og allar nánari upplýsingar veita sölu- menn á Hóli. Verð kr. 80 millj. hOLl Atvinnuhúsnæði « 5112900 4 Fasteignasalan Suðurveri ehf. Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík Sími 581 204D Fax 581 4755 Fersk fasteignasala Einar Orn Reynisson, Reynir Þorgrímsson, Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali. t’ Leirubakki Reykjavík Þriggja herbergja, ný og ónotuð íbúð, 94 fm. íbúðin er öll hin vandaðasta. Eikarparket á stofu og herbergjum. Baðherbergi lagt Ijósum flísum í hólf og gólf. Flísar á forstofu og fallegar innréttingar. Verð kr. 8.700.000, áhvílandi ca 3.700.000 húsbréfalán. Hátún Reykjavík Tveggja herbergja íbúð, 60 fm, á 3. hæð í lyftuhúsi byggt 1990. Verð 6.400.000, áhv. 5.400.000 bygging- arsjóðslán með 4,9% vöxtum. Langholtsvegur Reykjavík Verslunarhúsnæði, 157 fm, ásamt geymslukjallara sömu stærðar. Hús- næðið er í góðri leigu. Áhvllandi ca 2.000.000 með 6% föstum vöxtum. Reykjavíkurvegur Hafnar- firði Til sölu í einu húsi tvær íbúðir, önnur 174 fm, hin ósamþykkt 50 fm og verslunarpláss sem er 152 fm. Getur selst í hlutum eða saman. Miklir möguleikar á allskonar nýtingu. Teikningar á skrifstofunni. Stjörnuspá á Netinu ®mbl.is ALLTAf= eiTTHVAO NÝTl ~ "r*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.