Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 3% FRÉTTIR Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar Opið hús verður á eftirtöldum stöðum í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17 Nítján styrkjum og verðlaunum úthlutað NÍTJÁN styrkjum og verðlaun- um hefur verið úthlutað úr sjóðn- um Gjöf Jóns Sigurðssonar. Hlut- verk hans er að verðlauna og styrkja vísindamenn íyrir rit er lúta að sögu Islands, bókmennt- um þess, lögum, stjórn og fram- förum. Verðlaunanefndin ákvað á fundi 5. febrúar að úthluta fé sem hér segir: 1) Ármann Jakobsson fyrir ritið: í leit að konungi. Konungsmynd íslenskra konungsgagna, kr. 200.000. 2) Ástráður Eysteinsson fyrir ritið: Tvímæli. Þýðingar og bók- menntir, kr. 200.000. 3) Bjöm S. Stefánsson vegna ritsins: Lýðræði á nýrri öld, kr. 200.000. 4) Bókmenntafræðistofnun vegna útgáfu ritsins. Gefðu mér veröldina aftur... eftir Eirík Guð- mundsson, kr. 200.000. 5) Einar G. Pétursson fyrir ritið: Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða, kr. 300.000. 6) Clarence E. Glad og Ágúst Ásgeirsson vegna útgáfu ritsins: Klassísk menntun á Islandi 1846-1996. Átök í íslenskri skóla- sögu, kr. 300.000. 7) Guðjón Friðriksson íyrir rit- ið: Einar Benediktsson, fyrsta bindi, kr. 200.000. 8) Guðmundur Magnússon fyrir ritið: Eimskip frá upphafi til nú- tíma, kr. 200.000. 9) Gunnar G. Schram fyrir ritið: Stjórnskipunarréttur, kr. 200.000. 10 Halldór Bjamason vegna ritsins: Utanríkisverslun íslands og þróun efnahagslífsins 1870-1913, kr. 300.000. 11) Helga Kress íyrir ritið: Stúlka. Ljóð íslenskra kvenna, kr. 200.000. 12) Hrefna Róbertsdóttir vegna ritsins: Landsins forbetran. Inn- réttingar og ullarvefsmiðjur átj- ándu aldar, kr. 300.000. 13) Jón Viðar Jónsson fyrir Leyndarmál frú Stefaníu, kr. 300.000 og Safn til sögu íslenskrar leiklistar..., fyrsta bindi, kr. 200.000. 14) Ólína Þoi-varðardóttir fyi'ir Brennuöldina - Galdur og galdra- mál 17. aldar í ljósi málskjala og sagnageymdar kr. 300.000. 15 Ragnhildur Richter fyrir Laf- að í röndinni á mannfélaginu. Um sjálfsævisögur kvenna, kr. 200.000. 16) Sagnfræðistofnun vegna út- gáfu doktorsritgerðar Önnu Agn- arsdóttur, Great Britain and Iceland 1800-1820, kr. 300.000. 17) Sigurður Gylfi Magnússon fyi-h- ritin Menntun, ást og sorg, kr. 200.000 og Bræður af Strönd- um, kr. 200.000. 18) Sveinn Yngvi Egilsson fyrir Arf og umbyltingu, rannsókn á ís- lenskri rómantík, kr. 300.000. 19) Þór Whitehead, fyrir ritið: The Ally Who Came in from the Cold, kr. 200.000. í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar eru: Ólafur Odds- son, formaður, Sigþrúður Gunn- arsdóttir og Magdalena Sigurðar- dóttir. Jón forseti og Ingibjörg Einars- dóttir, kona hans, gáfu með erfða- skrá sinni mestan hluta eigna sinna til stofnunar sjóðsins. Árin 1889 til 1945 hlutu allmargir vís- inda- og fræðimenn verðlaun úr sjóðnum. Síðan varð hann sakir verðbólgu lítils megnugur, en árið 1974 ákvað Alþingi að reisa hann við með árlegri fjái-veitingu. Hörgatún 23, Garðabæ Um er að ræða þetta fallega 130 fm einbýlis- hús á einni hæð ásamt 76 fm frístandandi al- vöru bílskúr með gryfju og kjallara undir. Húsið er mikið endurnýjað og er í góðu standi. Verð 14,9 millj. Gjöriö svo vel að líta inn milli kl. 14 og 17 í dag. Hraunteigur 23, Reykjavík Mjög falleg 5 herbergja íbúð 135 fm í kjallara þessa fallega húss. íbúðin er mikið endurnýjuð og er með parketi og fallegum innréttingum. 3 rúmgóð svefnherbergi, góð stofa og sjón- varpsstofa. Sérinngangur. Áhv. 5,0 millj. hús- br. Verð 9,5 millj, Gjörið svo vel að líta inn milli kl. 14 og 17 í dag. Hólmgarður 39, Reykjavík Um er að ræða hæð og ris í tvíbýli á þessum eftirsótta stað í Smáíbúðahverfinu. Á hæðinni eru 2 svefnherbergi, stofa, baðherbergi og eldhús. ( risi er eitt svefnherbergi. Einnig eru góðir stækkunarmöguleikar þar. Verð 8,9 millj. Gjörið svo vel að líta inn milli kl. 14 og 17 i dag. FASTEIGNAMIÐLCIN mmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmummmmmmmmmmmmmmmimmmKmmmm SGÐaRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Samkomuhús til sölu Til sölu Hamraborg á Berufjarðarströnd Húsið var byggt sem félagsheimili árið 1958, 319,9 m2, að hluta til á þremur hæðum og afgirt lóð um 1.112 m2. Á miðhæð er aðalsalur hússins 65 m2 + 50 m2, eldhús, snyrtingar og herbergi. Á efri hæð er 61 m2 íbúð, tvö herbergi, eldhús og bað. Kjallari er 48,2 m2. Eigninni hefur verið vel við haldið og er I góðu ástandi. Húsið stendur út I sveit, á Berufjarðarströnd, ca miðja vegu milli Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Verðhugmynd 10 millj. Allar nánari uppl. veitir Fasteigna- og skipasala Austur- lands ehf., Kaupvangi 2, Egilsstöðum, sími 471 2090. LAUTASMÁRI - OPIÐ HÚS. Vorum að fá í sölu mjög góóa 3ja herbergja ca 96 fm ibúð á 4. hœð í lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, þvottahús (íbúð. Opið hús í dag, sunnudaginn 21. febrúar, fró ki 13 til 15 bjalla 44. V. 8,8 m. 2791 Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Brélófí&tS, Iðgg. fa*telgnosall. Steínar S. Jónsaon, sölustjóri. BjSm Hansson, lógfr. sötunjlttrul. Þórunn ÞóróardótTlr. sölufulltrúi. Guðný Leósdóttir, sölufulltrúi. griður Qunnlaúgsdóttlr, skjalagerð Netlang: borgir®borgir.is OPÍÐ SUNNUDAG KL. 12-15 m FELLSMULI - IBUÐ A FYRSTU HÆÐ - LAUS STRAX | Góð 3ja herbergja 87 fm íbúð í Hreyfilsblokkinni við Fellsmúla. Stórar suðursvalir frá stofu. I | Enginn hússjóður. Góð eign. V. 8,4 m. 2894 Bókaðu í sólina www.urvalutsyn.is EINBYLI msjm Tjaldanes. Mjög gott einb. á tveimur hæðum samtals um 350 fm með tvöföldum ö, innb. bílskúr. Ástand og útlit mjög gott. Mögu- ý leiki á séríbúð í kjallara. Stór og gróin suðurlóð. V. 22,5 m. 8314 PARHÚS ®j Fjallalind. Vorum að fá í einkasölu 205 fm tvílyft parhús með innbyggðum bílskúr á I þessum eftirsótta stað. Sérinngangur á neðri | hæðina. Góð lofthæð í stofu. Gengið er út á timburverönd í bakgarði í suður. Húsið þarfnast lokafrágangs. V. 15,7 m. 8445 HÆÐIR ‘WHBS Bústaðavegur - hæð og ris. 5 herb. mikiö endumýjuð glæsileg hæð ásamt j: nýlyftu risi. Á hæðinni er rúmgott hol, eldhús m. nýrri innr., baðh., stórt herb. og stofa. í risi er 1 eldhús, baðh. og tvö herb. en möguleiki er á i séríbúð þar. Eign sem gefur mikla möguleika. Æskileg skipti á íbúö í Fossvogi. V. 11,0 m. H 8462 4RA-6 HERB. HQ| Hjarðarhagi - endaíb. m. bíl- skúr. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 100 fm íbúð á 4. hæð í enda. Suð- ursvalir og fallegt útsýni. Parket. Hús í góðu ástandi. Endumýjað gler. Bílskúr u.þ.b. 24 fm fylgir. V. 8,9 m. 8485 Grundarhús. 5 herb. mjög góð íbúð á | 1. hæð (jarðhæð). íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur, 3 herb., séit>votth., eldhús, búr o.fl. Sór- inngangur. Vandaðar innréttingar. Laus strax. V. 9,6 m. 8481 t Engihjalli. Vorum að fá í sölu 97 fm 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Aukaherbergi hefur verið stúkað af meö léttum vegg í stofu. Forstofa og baðherbergi ný flísalögð. Þvottahús í sameign á sömu hæð. Sérgeymsla í kjallara. V. 7,5 m. 8469 Gautland - frábær staðsetn- ing. 3ja-4ra herb. falleg um 81 fm íbúö á 3. j hæð (efstu) í nýviðgerðri blokk. Nýl. parket á | gólfum. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. [ Áhv. 4,5 m. V. 8,5 m. 8461 3JAHERB. . JOi B Engihjalli. Góð 3ja herb. um 87 fm íbúð ' á 4. hæð í lyftublokk. Vestursvalir. Áhv. ca 3,6 m. V. 6,5 m. 8032 Vallarás - rúmgóð. vomm a« » í | sölu rúmgóða 3ja herb. 83 fm íbúð á 3. hæð í | lyftublokk. (búðin skiptist í hol, stofu, eldhús, | baöherb. og tvö góð svefnherb. Sérgeymsla og þvottahús í sameign er í kjallara. Sameign er mjög snyrtileg og öll ný tekin í gegn. V. 6,9 m. 8453 2JA HERB. HHMmBI Kelduland. Vomm að fá í einkasölu 2ja herb. íbúð i fjölbýli á þessum eftirsótta staö. íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, stofu og svefnherb. Sérgarður út af íbúð. þvottahús og sérgeymsla á sömu hæð. V. 5,7 m. 8455 Vesturberg - útsýni. 2ja herb. S mjög falleg og standsett íb. á 4. hæð í nýl. standsettu húsi. Sérþvottah. m. glugga innaf j eldhúsi. Nýl. parket. Áhv. byggsj. 3.750 þús. Stutt í alla þjónustu. V. 5,7 m. 6382 jp“ BRÁÐVANTAR EIGNIR - STAÐGREIÐSLA Seljahverfi - raðhús eða einbýli vantar Kristínu og Bjarna bráðvantar raðhús eða einbýli í Seljahverfi. Þau eru búin að selja sína eign og bíða með staðgreiðslu fyrir réttu eignina. Áttu 2-3ja herb. í Reykjavík? Nær staðgreiðsla í boði Fyrir fjársterk félagasamtök vantar okkur 2ja-3ja herb. íb. í Reykjavík. Mjög góðar greiðslur. Engin bið eftir húsbréfum. Hafið samband við sölu- menn okkar strax. Við skoðum og verðmetum samdægurs ykkur að kostnaðarlausu. Helst er leitað eftir eignum í góðum húsum. Öll hverfi Reykjavíkur skoðuð. KÆRU ÍBÚÐAREIGENDUR! Nú er allt vitlaust að gera eins og þið hafið kannski heyrt. Af þeim sökum óskum við eftir öllum stærðum og gerðum eigna á söluskrá okkar. Erum ein tæknivæddasta og best búna fasteignasala landsins. Sölumenn okkar Bárður, Bogi, Ingólfur og Þórarinn hafa áratuga reynslu af sölu fasteigna og eru reiðubúnir að vinna vel fyrir þig. Hafið samþand strax, skoðum og verðmetum þér að kostnaðarlausu. Erum með flottustu heimasíðuna á markaðnum. Skoðið, sjáið og sannfærist. WWW. Valholl.is OPIN HÚS FRÁ KL. 14 TIL 16 í DAG, SUNNUDAG Bæjargil 116 - Garðabæ. Fallegt parhús á 2 hæðum ásamt góðum bílskúr, samt. ca 165 fm. Húsið er allt í mjög góðu standi, parket, vandaðar innréttingar. 3 stór svefnherb. Góðar stofur. Útg. út á hellulagða suðurverönd m. skjólveggjum. Olga og Helgi taka á móti ykkur milli kl. 14-16 í dag. Verð 15,5 millj. Bústaðavegur 87 - efri hæð og ris. Falleg ca 96 fm efri hæð í góðu tvíbýli ásamt 2 herb. í risi. Mikið endurn. Glæsil. útsýni. Hús klætt varanl. klæðningu að utan. Sérinng. Verð 9,6 millj. Guðbjörn og Kristín taka á móti áhugasömum milii kl. 14 og 16 i dag. Gullsmári - f. eldri borgara. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 63 fm 2ja herb. íbúð á 7. hæð í glæsilegu lyftuhúsi. íbúðin er innréttuð á vandaðan hátt. Parket. Stórar suðvestursv. Glæsil. útsýni. Laus strax. Húsvörður. Hússjóður 5.600 kr. Skuldlaus eign. Verð 7,5 millj. Seljabraut - 3ja herb. m. bílskýli. Vorum að fá í einkasölu góða 65 fm íb. á 4. hæð í Steniklæddu fjöl- býli. Glæsil. útsýni. Parket. Suðursvalir. Innangengt í bflskýli. Verð 6,5 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. (b. VAI.HÖI.L FASTEIGNASALA Síðumúla 27. Reykjavík sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.