Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra si/iSi kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen I kvöld sun. uppselt — fös. 26/2 — lau. 27/2 nokkur sæti laus — sun. 7/3. TVEIR TVÖFALDIR — RayCooney Fim. 25/2 örfá sæti laus — fös. 5/3 — lau. 6/3 nokkur sæti laus. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren í dag sun. kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 28/2 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 7/3. Sýnt á Litla sUiSi kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fim. 25/2 — lau. 27/2 — fim. 5/3 — lau. 6/3. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiSaUerkstœSi kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld sun. uppselt — fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 uppselt — sun. 28/2 upp- selt — fim. 4/3 uppselt — fös. 5/3 uppselt — lau. 6/3, 60. sýning uppselt — sun. 7/3 kl. 15 uppselt — fim. 11/3 — fös. 12/3. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 22/2 kl. 20.30: Noche latína, suður-amerískt kvöld. Hljómsveitin Sex-pack spilar undir salsa- og tangódansi. Ljóð Pablo Neruda lesin. Chileanskur tnjbador mætir með gítarinn. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. í dag, sun. 21/2, uppselt, lau. 27/2, uppselt, sun. 28/2, uppselt, lau. 6/3, uppseft, sun. 7/3, nokkur sæti laus, lau. 13/3, nokkursæti laus, sun. 14/3, örfá sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚNN1 eftir Arthur Miller. 5. sýn. fim. 25/2, gul kort, nokkur sæti laus, 6. sýn. fös. 5/3, græn kort, 7. sýn. lau. 13/3, hvít kort Stóra svið kl. 20.00: U í Svtíl eftir Marc Camoletti. Fös. 26/2, uppselt, sun. 28/2, nokkur sæti laus, lau. 6/3, örfá sæti laus, fös. 12/3, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: SLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 3. sýn. í kvöld, sun. 21/2, rauð kort, 4. sýn. lau. 27/2, blá kort, 5. sýn. sun. 7/3, gul kort. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. múliimn mm.umMmm'AixiíTt íkvöldkl. 21:00 Kind of Jass Frumsamin lög og þjóðlagaskotinn jazz Niels Raæ - pianó, Ole Rasmussen- kontrabassi og Michael Find - trommur. Sunnudaginn 28/2 kl. 21:00 Skriðdýrabúgalú AAkureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, KL. 20.30. fim. 25/2, fös. 26/2 örfá sæti laus Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 UNG frumsýnir í raun og veru 2. sýn. í kvöld sun. 21/2 kl. 20 3. sýn. fim. 25/2 kl. 20 Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu Miðaparrtanir í sima 555-0553. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRÚN „Vala er dúndurskemmtile^ gaman- leikkona“ S.A. DV f dag, 21. feb., kl. 17.00, lau. 27. feb. kl. 14.00. SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. í dag, 21. feb., kl. 13.00, UPPSELT, sun. 21. feb. kl. 14.00, UPPSELT, sun. 28. feb. kl. 14.00. Laus sæti. sun 21/2 kl. 14 uppselt sun 28/2 kl. 14örfá sæti laus og kl. 16.30 nokkur sæti laus Athugið! sýningum fer fækkandi Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga f s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 25/2 örfá sæti laus 27/2 laus sæti Miðaverð 1200 kr. Leikhópurinn A senunni ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! ninn .SYNINGAR! Tullkomni» jafningi æ 6. mar - kl. 20 Hofundur og leikari Felix Bergsson ðrfá sæti laus Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir FÓLK í FRÉTTUM Góð myndbönd „U.S. Marshals" ★★V2 Algjör formúlumynd en gott dæmi um hvernig slíkar myndir geta heppnast. Tommy Lee Jones er frá- bær að vanda, mikill hasar og mikil læti. Hinn mikli Lebowski (The Big Lebowski) ★★★‘/2 Bráðfyndin og vel gerð gamanmynd frá Coen-bræðrum sem einkennist af hugmyndaauðgi og einstakri næmni fyrir sérbrigðum mannlífs- ins. Farðu núna (Go Now) ★★★ Áhrifaríkt breskt drama sem svið- sett er í verkamannabænum Bristol. Leikstjórinn Winterbottom gefur myndinni ferskt og óvenjulegt yfirbragð. Endurskin (Afterglow) ★★★ Fáguð mynd um öngstræti ástar- sambanda prýdd merkingarhlöðn- um og margræðum samtölum. Julie LFMH sýnir: NÁTTÚRUÓPERAN Sýningar hefjast kl. 20 5. sýn. sun. 21/2 Örfá sæti laus 6. sýn. þri. 23/2 laus sæti 7. sýn. lau.27/2 laus sæti Miðasölusími 581 1861 (símsvari) Fax 588 3054 Miðasala í Menntaskólanum við Hamrahlið SVARTKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Ipft DisIáSnm MHWmenCl fel/2, örfá sæti, fös. 26/2, örfá sæti, fim. 4/3, lau. 13/3. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðas'ala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikril- kl. 20.30 sun 21/2, örfá sæti laus, sun 28/2 örfá sæti laus Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN (SÚPUNNI - drepfyndð - kl. 20.30 ATH breyttan sýningarbma lau. 27/2 örfá sæti laus og 23.30 örfá sæti laus FRÚ KLHN - sterk og athyglisverð sýning kl. 20, 26/2 laus sæti HÁDEGISLBKHÚS - kl. 1200 Leitum að ungri stúlku 24/2,25/2, 26/2 KETILSSAGA FLATNEFS kl. 15.00 sun 21/2 örfá sæti laus, sun 28/2 laus sæti LEIKHÚSSPORT mán 22/2 kl. 20.30 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 Bertold Brecht - Enþáttungar um 3. rikið þri. 23/2, kl. 20.00 Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. CHRISTINA Ricci og Ivan Sergei í hlutverkum sinum í „Þveröfugt við kynlíf Christie og Nick Nolte eru hrein- asta afbragð. Söngdísirnar (Heroines) ★★‘/2 Kraftmikil tónlistarmynd sem fjall- ar á dramatískan hátt um frægð, vináttu og mannkosti. Skemmtileg tilbreyting, einkum fyrir yngri kyn- slóðina. Þveröfugt við kynlíf (The Opposite of Sex) ★★★ Ahugaverð og vel leikin mynd sem byggir á vönduðu handriti, þar sem sjálfsvísandi frásagnarhætti er beitt á_einkar hugmyndaríkan máta. í garði góðs og ills (Midnight in the Garden og Good and Evil) ★★‘/2 Um margt framúrskarandi kvik- mynd sem miðlar töfrum Suðurríkj- anna. Líður fyrir gríðarlegt umfang skáldsögunnar sem hún er byggð á. Á niðurleið (Down Time) ★★‘/2 Bresk hasarmynd að bandarískri fyrirmynd þar sem ferskt sjónar- horn á Hollywoodlummur nýtur sín vel. Mafía ★★% Allar helstu mafíumyndir leikstjóra á borð við Coppola og Scorsese teknar fyrir og þær skopstældar í prýðilegri gamanmynd í vitlausari kantinum. Vesturgötu 3 GAMANLEIKURINN HÓTEL HEKLA Eftir Lindu Vilhjálmsdóttur og Anton Helga Jónsson. Fim. 25/2, nokkur sæti laus, Fim 4/3, laus sæti. *[ Hótel Heklu gegna Ijóðin svipuðu hlutverki og aríur ( óperum — á ákveðnu augnabliki stöðvast atburða- rásin og persónurnar flytja Ijóð af munni fram...- Frammistaða Þóreyjar Sigþórsdóttur er einstök í gjöfulu hlutverki flugfreyjunnar útsmognu . Hinrik Ólafsson skóp einarðlega hinn snakilla Tómas...' Sveinn Haraldsson, Morgunblaðið. Midapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@ isholf.is MYNPBÖNP Danir í Reykjavík Vinarbragð (Vildspor) S p e n n a / (1 r a m a ★★ Framleiðsla: Henrik Danstrup. Leikstjórn: Simon Staho. Handrit: Simon Staho og Nikolaj Coster Waldau. Kvikmyndataka: Jón Karl Helgason. Tónlist: Hiimar Orn Hilmarsson. Aðalhlutverk: Nikolaj Coster Waldau og Mads Mikkaeisen. 95 mín. Dansk/islensk. Háskólabíó, janúar 1999. Aldurstak- mark: 16 ár „VINARBRAGÐ" er athyglis- verð kvikmynd, aðallega fyrir ný- stárlegar aðstæður framleiðslunn- ar, samvinnu Dana og Islend- inga með danskan leikstjóra. __ Sagan gerist á Islandi, eða öllu heldur í íslenskri sviðs- mynd, því ís- lenskt samfélag liggur utan sögu- sviðsins. Þetta er að flestu leyti kunnuglegt drama um gamla vináttu sem er reynd tO þrautar. Spennusagan er hins veg- ar frekar illa unnin og hálf kjána- leg þegar verst lætur. Leikurinn er þokkalegur, með nokkrum und- antekningum, og myndin er áferð- arfalleg og tæknilega vel unnin. Vegna gallaðrar sögu lendir hún þó á þéttskipuðum bekk meðal- mynda. Guðmundur Asgeirsson Menningarmiðstöðin Gerðuberg simi 567 4070 BARNADAGUR f GERÐUBERGI Leikhúsið Gadesjakket sýnir Þumalínu eftir H.C. Andersen kl. 14. Listsmiðja tengd sýningunni kl. 13—16. Sun. 21. feb., uppselt, aukasýn. kl. 15.15. sunnudag 28. febrúar, uppselt. Aðgangseyrir 500 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.