Morgunblaðið - 21.02.1999, Síða 33

Morgunblaðið - 21.02.1999, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 3B Dagbók Háskóla * Islands DAGBÓK Háskóla íslands 21.-27. febniar. Mánudagnr 22. febníar: Linda Kiistmundsdóttir, hjúkr- unarfræðingur, MS, flytur fyrirlest- urinn: „Upplifun foreldra af því að búa með einstaklingi sem hefur ver- ið greindur með „borderline“ per- sónuleikaröskun á málstofu í hjúkr- unarfræði. Málstofan verður haldin kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eir- bergi, Eiríksgötu 34. Breski fornleifafræðingurinn dr. Colleen E. Batey er staddur á ís- landi á vegum Fornleifastofnunar íslands. Hún mun halda fyrirlestur um „Kumlarannsóknir á Skotlandi og Orkneyjum". Fyrirlesturinn sem verður á ensku verður haldinn í Odda, stofu 101, kl. 17.30. Jón Kr. Arason prófessor HÍ heldur áfram fyrirlestri sínum sem nefnist: „Nýtt af Witt baugum kroppa" á málstofu í stærðfræði. Málstofan fer fram í stofu 258 í VR- II og hefst kl. 15.25. Miðvikudagur 24. febrúar: Á Háskólatónleikum í Norræna húsinu miðvikudaginn 24. febrúar leikur gítardúettinn Dou-de-mano en hann skipa gítarleikararnir Hin- rik Bjamason og Rúnar Þórisson. Á tónleikunum verða flutt suður-am- erísk tónlist eftir Astor Piazzolla (f. 1921, d. 1992), Leo Brouwer (f. 1939) og Celso Machado (f. 1953). Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Verð aðgöngumiða er 400 kr. Ókeypis fyrir handhafa stúdentaskírteina. Jón Daníelsson, viðskipta- og hagfræðideild HI, London School of Economics, fjallar um: „Upplýs- ingaflæði milli tilboða pg verðs á gjaldeyrismörkuðum“ á málstofu viðskipta- og hagfræðideildar. Mál- stofan fer fram á kaffístofu á 3. hæð í Odda og hefst kl. 16.15. Fimmtudagur 25. febrúar: Elfa Þorsteinsdóttir lögfræðingur verður með rabb á vegum Rann- sóknastofu í kvennafræðum við Há- skóla íslands. Yfírskrift rabbsins að þessu sinni er: „Konur og mannrétt- indi“. Rabbið fer fram í stofu 201 í Odda kl. 12.00-13.00. Þriðji fundur í fundaröð um nám og starf verkfræðingsins fjallar um „Alþjóðlegt starfsumhverfi í námi og starfi verkfræðingsins“. Fundur- inn verður haldinn í fundarsal VFÍ að Engjateigi 9 kl. 16.15. Frummæl- endur: Þorsteinn Helgason prófess- or, Svavar Jónatansson fram- kvæmdastj. Almennu verkfræðistof- unnar, Páll Ólafsson, sérlegur ráð- gjafí á LV. Guðmundur V. Guð- mundsson, verkfræðinemi. Fundar- stjóri: Sigurður Erlingsson, prófess- föstudagsfyrirlestri Líffræðistofn- unar. Fyrirlesturinn er haldinn í stofu G-6, Grensásvegi 12, kl. 12.20. Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HI vikuna 22.-27. febrúar 22. feb. kl. 9.00-16.00. Samskipti á kvennavinnustað. Kennari: Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur. 22. feb. kl. 9.00-16.00. Eftirlit með framkvæmdum. Kennarar: Pétur Ingólfsson og Torfí Hjartarson verkfræðingar hjá VSÓ ráðgjöf. 22. og 24. feb. kl. 16.00-19.00. Notkun ABC (Activity Based Cost- ing) aðferða til að bæta árangur í rekstri. Kennari: Páll R. Pálsson viðskiptafræðingur hjá SKÝRR hf. 23. og 25. feb. kl. 16.30-19.30. Að- ferðafræðin og tæknin. Kennarar: Jóna Pálsdóttir hjá Islenska menntanetinu og Guðrún Geirsdótt- ir lektor. Þri. 23. feb.-23. mars kl. 16.00- 19.00 (5x), alls 15 klst. Tölfræðileg líkanagerð. GLM, log-linear, logit- og tobit-líkön. Kennari: Helgi Tóm- asson tölfræðingur. 24. og 25. feb. kl. 8.30-12.30. Gerð gæðahandbókar samkvæmt ISO 9000. Kennari: Haukur Alfreðsson rekstrarverkfræðingur hjá Fyrirtak ráðgjafarþjónusta ehf. 24. feb. kl. 8.30-12.30. Tölvuvædd skjalastjórn. Kennarar: Hörður Olavson framkv.stj. Hópvinnukerfa ehf. og Jóhanna Gunnlaugsdóttir bókasafnsfr. hjá Gangskör sf. 24. og 25. feb. kl. 12.30-16.30. Un- ix 2. Kennari: Helgi Þorbergsson Ph.D., dósent HÍ. 24. og 25. feb. kl. 8.30-12.30. Öryggi í gagnaflutningum. Kennar- ar: Heimir Þór Sverrisson hjá Teymi hf. og Gísli Heimisson hjá Landsbréfum hf. 25. feb. kl. 16.00-19.30. Skattfram- tal rekstraraðila. Kennarar: Ragnar M. Gunnarsson og Jón Ásgeir Tryggvason hjá ríkisskattstjóra og Ragnar Guðgeirsson endurskoðandi KPMG hf. 26. feb. kl. 9.00-16.00. Tölvusjón - myndvinnsla með „LabVIEW". Kennari: Andrés Þórarinsson, raf- magnsverkfræðingur hjá Vista. 27. feb. kl. 9.00-13.00, 1. og 4. mars kl. 16.00-20.00. Uppeldisleg samskipti í fjölskyldum. Kennari: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir lektor við HÍ. Sýningar Þjóðarbókhlaða. 1. Sýning á rann- sóknartækjum og áhöldum í læknis- fræði frá ýmsum tímum á þessari öld. Sögusýning haldin í tilefni af 40 ára afmæli Rannsóknardeildar Landspítalans (Department of Clin- ical Biochemistry, University ABS Alvöru flotefni Högni Hoydal, færeyski lands- stjómarmaðurinn, flytur fyrirlestur sem ber yfirskriftina „Fullveldisætl- an landstýrisins“ á fundi um sjálf- stæði Færeyja í boði rektors Há- skóla íslands. Fundarstjóri verður Sigurður Líndal lagaprófessor, en hann hefur undanfarið veitt fær- eysku landstjóminni ráðgjöf í þessu máli. Fundurinn verður haldinn í Hátíðarsal Háskólans og hefst kl. 16.15. Guðmundur Jónsson lektor mun halda fyrirlestur sem hann nefnir: „Hagvöxtur og hagþróun", á mál- stofu hagfræðiskorar og sagn- fræðiskorar. Málstofan fer fram í stofu 422 í Árnagarði og hefst kl. 16.15. Sigurður R. Sæmundsson tann- læknir flytur fyrirlestur um: „Tauganet" á málstofu í læknadeild. Málstofan fer fram í sal Krabba- meinsfélags Islands, Skógarhlíð 8, efstu hæð og hefst kl. 16.00 með kaffíveitingum. Föstudagnr 26. febrúar: Jón S. Ólafsson sérfræðingur flyt- ur fyrirlestur um: „Setið og mýið“ á " ABS147 OFTIIROC ABS 154 M ABS316 Smlðjuvagur 72,200 Kðpavogur Stmi: 5641740, Fax: 5541769 Hugljómun sjalfsþekkingar „Enlightenment intensive” í Báfjöllum 12.-15. maí. Hver ert þú? Skráning og upplýsingar í síma 562 0037. Hospital of Iceland) og að 100 ár em liðin frá því að Holdsveikraspítalinn í Laugamesi var. reistur. (The Leper Hospital at Laugarnes, Reykjavík). Sýningin stendur frá 10. október og fram í mars. 2. Bríet Bjarnhéðinsdóttir - Ör- sýning í forsal þjóðdeildar. Kvenna- sögusafni Islands barst nýlega að gjöf málverk Gunnlaugs Blöndal af Bríeti Bjamhéðinsdóttur frá 1934. Gefandi er Guðrún Pálsdóttir, tengdadóttir Bríetar. I tilefni af því hefur verið sett upp örsýning um Bríeti í forsal þjóðdeildar Lands- bókasafns Islands - Háskólabóka- safns. Þar er málverkið til sýnis ásamt skrifborði Bríetar og gögnum úr fórum hennar. Sýningin stendur frá 8. febrúar til 31. mars. Sýningin er opin mánudaga til föstudaga kl. 8:15-19 og laugardaga kl. 10-17. Stofnun Árna Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Frá 1. september til 14. maí er handrita- sýning opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14.00-16.00. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eft- irtöldum orðabönkum og gagna- söfnum á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. Islensk málstöð. Orðabanki. Hef- ur að geyma fjölmörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Gagnasafn Orðabókar Háskólans: http://www.lexis.hi.is Rannsóknagagnasafn Islands. Hægt að líta á rannsóknamerkefni og niðurstöður rannsókna- og þró- unarstarfs: http://www.ris.is ]J jjllSÍÆ OrtuiöJÚS - Starfsmannafélög og einstaklingar, sem áhuga hafa á að eignast gullfallegan og vandaðan heilsársbústað með öllum hugsanlegum þægindum: Hitaveita, rafmagn, kalt vatn, heitur pottur í verönd. Bústaðurinn stendur á besta stað á Suðurlandi í kjarrivöxnu landi. Fjarlægð frá Reykjavík ca 120 km. Upplýsingar gefur: Heimir Guðmundsson, byggingameistari, Þorlákshöfn, sími 892 3742.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.