Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 434. Safnaðarstarf Bústaðakirkja. Starf TTT mánu- dag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Passíusálmalestur og orgelleikur mánudag kl. 12.15. Langholtskirkja. Passíusálmalest- ur og bænastund mánudag kl. 18. Laugarneskirkja. Mánudagskvöld kl. 20.12 spora hópurinn. Neskirkja. Hjónastarf Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Benedikt Jóhanns- son, sálfræðingur hjá Fjölskyldu- þjónustu kirkjunnar, ræðir um tjá- skipti fyrir hjón og sambúðarfólk. Fundurinn verður í safnaðarheim- ilinu í kjallara kirkjunnar og er öll- um opinn. TTT-starf (10-12 ára) mánudag kl. 16.30. Mömmumorg- unn miðvikudag kl. 10-12. Mömmumorgnar 10 ára. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs- starf íyrir 9. og 10. bekk kl. 20-22. Passíusálmalestur kl. 12.30. Arbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20.30-22. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deildai’, 9. bekkur, ki. 20-22 mánu- dag. Digraneskirkja. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digraneskirkju kl. 17.15 á mánu- dögum. Starf aldraðra á þriðjudög- um kl. 11.15 í umsjá Önnu Sigur- karlsdóttur. Leikfimi, iéttur máls- verður, helgistund og samvei’a. Sr. Ami Pálsson kemur í heimsókn. Fella- og Hólakirkja. Starf íyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20.30. Bænastund og fyrirbænir mánu- daga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Arni Eyjólfsson. Kópavogskirkja. Samvera Æsku- lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Seljakirkja. KFUK fundir á mánu- dögum. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf, yngri deild, kl. 20.30-22 í Há- sölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í hús- næði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. ef pantað í febrúar 10% afsláttur mmm Hvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf í kirkjunni mánudag kl. 18. Æskulýðsfundui- á prestssetr- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 barnaguðsþjónusta með miklum söng, sögu og lofgjörð. Pabbar eru hvattir til að fjölmenna með bömin og leyfa konunum að sofa út á degi þeirra. Kl. 14 almenn guðsþjónusta. Konur sérstaklega velkomnar á konudegi. Útvarps- guðsþjónusta. Kl. 16 guðsþjónustu dagsins útvarpað í útvarpi Vest- mannaeyja á FM 104. Kl. 20.30 æskulýðsfundur í safnaðarheimili Landakirkju. Lágafellskirkja. Foreldramorgnai’, samvera á þriðjudögum kl. 10-12. Allir foreldrar velkomnir til sam- verunnar í umsjá Þórdísar og Þuríðar í safnaðarheimilinu. TTT- starf á mánudögum kl. 17-19. 10-12 ára börn velkomin. Umsjón Sigurður Rúnar Ragnarsson. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Barnastarf, lof- gjörð, prédikun og fyrirbænir. Kvöldsamkoma kl. 20. Samfélagið Kletturinn kemur í heimsókn. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Aimenn sam- koma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur- inn syngur, ræðunnaður Tummas Jakobsen, forstöðumaður frá Færeyjum. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæna- stund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Majór Knut Gamst. Mánudag kl. 15: Heimilasamband fyrir konur. Á næstu misserum munu birtast á mjólkur- umbúðum textabrot sem gefa hugmynd um fjölbreytni þess sem skrifað hefur verið á íslensku í gegnum aldirnar. Af því tilefni efnir Mjólkursamsalan til skemmtilegrar getraunar fyrir lestrarhesta á öllum aldri. Hver er höfundur textans? iminhá ský, skjannahvít og skínandi fögur, getur oft að líta í austri og norðri og enda víðar. Þau sjást oft í útsynningi og eru þá alls ekki neitt augnagróm. Mann sundlar næstum við að sjá hversu há þau eru, breið og þykk, og svo björt eru þau að flestum þeim er blína á þau til lengdar syrtir fyrir augum er af er litið. En þó hafa þau eins og flest annað sínar dökku hliðar: Skuggarnir eru óvenjulega svartir. Ji Fern bókaverðlaun og 200 stuttermabolir! (slenskuátak Mjólkursamsölunnar hefur staðið I fimm ár. Mangvíslegar ábendingar um íslenskt mál hafa birst á mjólkur- umbúðum og hlotið góðar viðtökur. Það er von Mjólkursamsölunnar að textarnir á nýju umbúðunum muni vekja forvitni hjá ungum sem öldnum og verði hvatning til frekari lesturs. Svör berist til Mjólkursamsölunnar, Bitruhálsi 1, fyrir 10. mars. Einnig er hægt að svara getrauninni á heimasíðu MS, www.ms.is. Verðlaun verða afhent í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.