Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Fyrirlestur um sjálf- stæði Færeyja FÆREYSKI landsstjómarmaður- inn Högni Hoydal flytur fimmtu- daginn 25. febrúar fyrirlestur um sjálfsstjómar- stefnu færeysku landsstj órnarinn- ar í Hátíðarsal Háskóla íslands. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Fullveldisætlan landstýrisins“ og hefst klukkan 16.15. Fundarstjóri verður Sigurður Líndal lagaprófessor, sem undan- farið hefur veitt færeysku lands- stjóminni ráðgjöf í þessu máli. Fyrirlesturinn er 1 boði rektors Háskóla íslands og verður öllum opinn meðan húsrám leyfir. Hátíð- arsalur Háskólans er í aðalbygg- ingu skólans við Suðurgötu. --------------- Leiðrétting Grafarvogskirkja VEGNA mistaka var rangt greint frá guðsþjónustum í dag í Grafar- vogskirkju í blaðinu í gær. Barna- guðsþjónusta klukkan 11. Umsjón Hjörtur og Rúna. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Barna- guðsþjónusta í Engjaskóla. Umsjón Agúst og Signý. Prestur séra Vig- fús Þór Árnason. Fjölskyldumessa klukkan 14. Unglingakór kirkjunn- ar syngur undii' stjórn Hrannar Helgadóttur. Altarisganga. Fundur með foreldrum fermingarbarna úr Engja- og Foldaskóla eftir mess- una. Kaffi og veitingar eftir messu. Organisti Hrönn Helgadóttir. Prestar séra Vigfús Þór Amason, Sigurður Arnarson og séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Prestarnir. Vantaði einn þingmann EINN þingmann vantaði í þing- flokk Frammsóknarflokks á skýr- ingarmynd, sem sýnir stærð flokka á Alþingi annars vegar við upphaf kjörtímabils 1995 og hins vegar við lok þess 1999. Rétt er að Framsókn- arflokkur er nú með 16 þingmenn, en þeim fjölgaði um einn þegar Kristinn H. Gunnarsson hafði flokkaskipti. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Aðsendar greinar á Netinu vfg> mbl.is -/KLUTj*f= GiTTH\#K£> iMÝTT SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 45 Þú átt vin á æðstu stöðum! Og ritningin rættist, sem segir: Abraham trúði Guði, og það var honum til réttlætis reiknað, og hann var kallaður Guðs vinur. T T T \/I T JAKOBSBRÉFIÐ 2:23 “ J JL Jl. V J- j- “ Samkomur alla sunnudaga kl. 16:30, þriðjudaga kl. 20:30 og laugardaga kl. 20:30 krossinn@skima.is HLÍÐAMÁRA 5-7 SÍMI 554 33 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.