Morgunblaðið - 21.02.1999, Page 45

Morgunblaðið - 21.02.1999, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Fyrirlestur um sjálf- stæði Færeyja FÆREYSKI landsstjómarmaður- inn Högni Hoydal flytur fimmtu- daginn 25. febrúar fyrirlestur um sjálfsstjómar- stefnu færeysku landsstj órnarinn- ar í Hátíðarsal Háskóla íslands. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Fullveldisætlan landstýrisins“ og hefst klukkan 16.15. Fundarstjóri verður Sigurður Líndal lagaprófessor, sem undan- farið hefur veitt færeysku lands- stjóminni ráðgjöf í þessu máli. Fyrirlesturinn er 1 boði rektors Háskóla íslands og verður öllum opinn meðan húsrám leyfir. Hátíð- arsalur Háskólans er í aðalbygg- ingu skólans við Suðurgötu. --------------- Leiðrétting Grafarvogskirkja VEGNA mistaka var rangt greint frá guðsþjónustum í dag í Grafar- vogskirkju í blaðinu í gær. Barna- guðsþjónusta klukkan 11. Umsjón Hjörtur og Rúna. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Barna- guðsþjónusta í Engjaskóla. Umsjón Agúst og Signý. Prestur séra Vig- fús Þór Árnason. Fjölskyldumessa klukkan 14. Unglingakór kirkjunn- ar syngur undii' stjórn Hrannar Helgadóttur. Altarisganga. Fundur með foreldrum fermingarbarna úr Engja- og Foldaskóla eftir mess- una. Kaffi og veitingar eftir messu. Organisti Hrönn Helgadóttir. Prestar séra Vigfús Þór Amason, Sigurður Arnarson og séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Prestarnir. Vantaði einn þingmann EINN þingmann vantaði í þing- flokk Frammsóknarflokks á skýr- ingarmynd, sem sýnir stærð flokka á Alþingi annars vegar við upphaf kjörtímabils 1995 og hins vegar við lok þess 1999. Rétt er að Framsókn- arflokkur er nú með 16 þingmenn, en þeim fjölgaði um einn þegar Kristinn H. Gunnarsson hafði flokkaskipti. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Aðsendar greinar á Netinu vfg> mbl.is -/KLUTj*f= GiTTH\#K£> iMÝTT SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 45 Þú átt vin á æðstu stöðum! Og ritningin rættist, sem segir: Abraham trúði Guði, og það var honum til réttlætis reiknað, og hann var kallaður Guðs vinur. T T T \/I T JAKOBSBRÉFIÐ 2:23 “ J JL Jl. V J- j- “ Samkomur alla sunnudaga kl. 16:30, þriðjudaga kl. 20:30 og laugardaga kl. 20:30 krossinn@skima.is HLÍÐAMÁRA 5-7 SÍMI 554 33 77

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.