Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 27 „Umboð og inn- flutningsleyfi gengu kaupum og sölum en hér voru þau notuð til hins ýtrasta.“ umboð heldur voru þau nýtt til hins ýtrasta." Örn segir að á þessum tíma hafí sól fyrirtækisins risið hvað hæst og hafði það þá vörugeymslur á fjórum stöðum. Vörur þær sem fluttar voru inn á vegum heildsölunnar voru afar fjölbreyttar, allt frá títuprjónum til bíla og vefnaðarvöra til kókómalts. Einu vörarnar sem félagið flutti aldrei inn voru landbúnaðar- og raf- vörur. „Þeir fluttu inn bíla sem hétu Standard. Þetta var árið 1946. En þessi innflutningur borgaði sig ekki.“ Fyrirtækinu skipt upp Þessum ei’fíðu tímum viðskipta- hafta lauk ekki fyrr en viðreisnar- stjórnin tók við. „Þá fer loks að birta til og höftin að hverfa. Þegar við gengum í EFTA breyttust viðskipta- hættir svo mjög að faðir minn kunni ekki á þá,“ segir Örn. Ólafur Haukur félagi Guido lést um þetta leyti en sonarsonur hans og nafni tók við hans hlut. Erfiðleikar komu upp í rekstri fyrirtækisins m.a. vegna þess að það var rekið í samræmi við gamla tíma. Öm kom til fyrirtækis- ins árið 1971. „Byggt var yfír fyrir- tækið í Vatnagörðum árið 1983 - á kolvitlausum tíma. Þá var farið að di’aga af fyrirtækjum í landinu og margar verslanir lögðu upp laupana. Þá var verðlagsráð til, sem ég tel að hafi haldið verðinu í landinu uppi. Það vann gegn verðlækkun, vil ég segja,“ segir Öm. Þeim félögum tókst þó að rétta úr kryppunni með því að selja húsið í Vatnagörðum. A árinu 1994 varð sá vendipunktur í rekstri heildsölunnar H. Ölafsson og Bernhöft að þeir Örn og Ólafur Haukur skiptu fyrirtækinu upp, enda voru áherslur þeirra frænda orðnai’ ólíkar. Örn hélt nafninu og umboðum fyi’ir efnavöruna og hús- gögnin en Ólafur Haukur tók yfir vörar í neytendaumbúðum. A sama tíma gengu til liðs við Öm sonur hans Sigurður Örn, Paul Hansen og Helgi Jónasson. „Við skiptum yfir- stjórn fyrh’tækisins bróðurlega á milli okkar en höfum allir okkar sér- svið. Sigurður er aðalsölumaður fyr- irtækisins og Helgi er fjármálastjóri. Paul sér um afgreiðslu á öllum pönt- unum enda eru flutningar hans sér- svið. Hann vann í mörg ár hjá Eim- skip áður en hann kom hingað. En það er svo í svona litlu fyrirtæki eins og þessu að allir verða að geta geng- ið í störf hinna. Það gerir starfið fjöl- breyttara og skemmtilegra," segir hann. Sjálfur sér Örn um tollskýrsl- ur, innflutningsskjöl og tölvukerfi fyrirtækisins. Með auknum umsvif- um hafa fleiri verið ráðnir til fyrir- tækisins og eru þar nú starfandi sex manns. Breyttir tímar Nýr kafli í sögu fyrirtækisins hófst með nýjum mönnum. Enn sem fyrr flytur fyrirtækið inn efnavörar, svo sem bragð- og ilmefni og sykur fyrir framleiðslufyrirtæki, en eftir að einkaleyfi Afengis- og tóbaksversl- unar ríkisins til sölu á áfengi var aflétt fengu þeir umboð fyrir Frapin- koníak, mai'gar tegundh’ af hvítvín- um og rauðvínum, kampavín, freyði- vín og bjór. Einnig flytja þeh' mikið inn af húsgögnum, aðallega fyi’ir skrifstofur og hillukerfi fyrir vöru- geymslur. „Við flytjum m.a. inn skrifstofuvörur frá belgísku versl- anakeðjunni GDM, en hún er rekin á svipaðan hátt og IKEA. Viðskipta- vinur þarf yfirleitt ekki að bíða nema í hálfan mánuð frá því hann pantar vöru, sem þá er í Belgíu, þangað til hann hefur fengið hana afhenta. Nú orðið sendum við fólki mynda- og verðlista og það getur fundið verðið út frá gengisskráningu og bætt virð- isaukaskatti við. Einnig sendum við nú myndir af vörum um Netið, þar sem hægt er að skoða vörurnar nán- ar. Við teljum að í framtiðinni verði þetta stór þáttur í viðskiptum. Með þessu spörum við pappír og leggjum okkai’ skerf til umhverfisverndar.“ Þá segir Örn að á döfinni sé að opna heimasíðu þar sem viðskiptavinir geta skoðað vörur og verð. „Við seljum flestar vörurnar beint til þeirra sem nota þær. Þó erum við með nokkrai’ vörutegundir, t.d. tölvuborð, sem við seljum til endur- sölu. Við leggjum höfuðáherslu á sölu og dreifingu vörunnar en liggj- um ekki með lager sjálfir og erum ekki með útkeyrslu. Við viijum helst ekki sjá vöruna enda viljum við dreifa henni á sem hagkvæmastan hátt.“ Vörur til stórra viðskiptavina eru því geymdar á vöruhótelum frá því þær koma til landsins þar til þeim er komið til kaupenda. Afengið er geymt á frílager og þai’f því hvorki að leggja út fyi’ir vörunum né tollum og gjöldum fyrr en þær eru seldar. „Um leið og varan er sótt á hótelið eru gjöldin greidd. Varan fer síðan beint þaðan til kaupandans." „Við finnum fyrir miklum meðbyr núna og seljum mikið,“ segir Örn enn fremur. Þá viðgekkst drengskapur Allar aðstæður til reksturs heild- sölu hafa því breyst mikið frá því faðir Arnar og félagi hans stofnuðu fyi’h’tæki sitt á fyrri hluta aldarinn- ar. „Þá viðgekkst drengskapur í við- skiptum," segir Örn og bætir við að því miður sé hann ekki eins hátt skiifaður nú. - Hver er galdurinn við að halda fyrirtæki svo lengi í rekstri? „Galdurinn er að eiga góða við- skiptavini og að vera með vöru sem þeim líkar. Það gengur heldur ekki að skella hurðum.“ Uið gefuni boltenn ■ á þig! Lýsing býður þér á landsleik íslands og Bosníu í körfubolta miðviku- daginn 24. febrúar. Nánari upp- lýsingar á slóðinni www.Iysing.is i / . ! I vQinn m Lyjlí IVi 111 kj I JJ , , 'W * J J i / ■uiallorca l\Hallorca )U% . .. m y t i / i \ 1 » I f.. .. „tiír«tia**«*,'‘k*wr /Bi/lu ^*!íC 15.000 kr. afsláltitr fyrir þá \ „„ sem ferðast cittir t ferðirtil; Portúgals -12. og 22. apríl, 1. mat. Malforca ■ 12. apríl, 14. ntai. Faxafcni 5 • 108 Reykjavik • Simi 568 2277 • Fax 568 2274 • Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is j 8Q0 7722 Akranes ísafjörður Akureyri Selfoss Keflavík Kirkjubraut 3 Vesturferðir, Aðalstræti 7 Ráðhústorg 3 Suöurgarður hf., Austurvegi 22 Hafnargötu 15 S: 431 4884 -Fax: 431 4883 S: 456 5111 • Fax: 456 5185 S: 462 5000 • Fax: 462 7833 S: 482 1666 «Fax: 482 2807 S: 421 1353 *Fax: 421 1356 Borgames Sauðárkrókur Höfn Vestmannaeyjar Grindavík Vesturgarður, Borgarbraut61 Skagfiröingabraut 21 Jöklaferðir, Hafnarbraut Eyjabúð, Strandvegi 60 Flakkarinn, Víkurbraut 27 S: 437 1040'Fax: 437 1041 S: 453 6262/896 8477 • Fax: 453 5205 S: 478 1000 «Fax: 478 1901 Sími 481 1450 S: 426 8060 -Fax: 426 7060 rfcKulK fl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.