Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 55.
VEÐUR
é é 4 é ™9nin9
ijt é ^ é
é ff é
T ——
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
vrK
Slydda 'ý', Slydduél
Snjókoma \/ Él
•J
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin SS
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. é
Þoka
Súld
Spá kl. 1
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan hvassviðri eða stormur með
snjókomu og skafrenningi norðanlands, en
nokkuð hægari, úrkomulaust og skafrenningur
sunnantil. Dregur úr vindi vestanlands seinna um
daginn. Frost 4 til 9 stig, kaldast norðvestantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Norðan kaldi og víða bjart veður sunnan- og
vestantil á morgun, en norðvestan strekkingur
og él á Austurlandi. Gengur á allhvassa
suðaustanátt með snjókomu suðvestanlands á
þriðjudag, en hægari og þykknar upp í öðrum
landshlutum. Frá miðvikudegi til föstudags má
búast við allhvassri eða hvassri austanátt og
snjókomu eða éljum víða um land, síst þó
norðaustantil, og minnkandi frosti.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veöurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarf aó
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Um 300 km NA af Langanesi er allmikil 955 mb
lægð sem þokast SA og grynnist. Yfir NA-Grænlandi er
vaxandi 1027 mb hæð
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik -3 skýjað Amsterdam 5 skýjað
Boiungarvík -5 snjókoma Lúxemborg 8 rigning
Akureyri -2 snjóél Hamborg 1 þoka
Egilsstaðir -4 Frankfurt 8 rigning
Kirkjubæiarkl. -4 léttskýjað Vin 6 rigning
Jan Mayen 0 alskýjað Algarve 10 heiðskírt
Nuuk -15 Malaga 7 þoka
Narssarssuaq -18 léttskýjað Las Palmas vantar
Þórshöfn -1 snjóél Barcelona 8 hálfskýjað
Bergen 0 úrkoma í grennd Mallorca 3 þoka
Ósló -7 skýjað Róm 7 þokumóða
Kaupmannahöfn 1 skýjað Feneyjar 2 þokumóða
Stokkhólmur 0 Winnipeg -11 skýjað
Helsinki -5 alskviað Montreal -5 alskýjað
Dublin 2 heiðskírt Halifax -2 snjóél
Glasgow 4 skúr New York 1 alskýjað
London 6 skýjað Chicago -4 hálfskýjað
París 10 Orlando 14 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni.
21. febrúar Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 3.41 0,5 9.54 4,0 16.08 0,6 22.20 3,8 9.00 13.37 18.16 18.14
ÍSAFJÖRÐUR 5.49 0,3 11.52 2,0 18.22 0,3 9.16 13.45 18.16 18.22
SIGLUFJÖRÐUR 2.08 1,2 8.05 0,2 14.31 1,3 20.32 0,2 8.56 13.25 17.56 18.02
DJÚPIVOGUR 0.52 0,2 6.58 1,9 13.13 0,2 19.20 1,9 8.32 13.09 17.48 17.45
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
fttétgttttM&Mfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 frjóangi, 8 vefji í
göndul, 9 talaði um, 10
guð, 11 byggja, 13
ójafnan, 15 hungruð, 18
ofstopamenn, 21 svefn,
22 særa, 23 tölum, 24
reisir skorður við.
LÓÐRÉTT:
2 sjúkdómur, 3 synja, 4
gabba, 5 snúið, 6 digur, 7
hef upp á, 12
fyrirburður, 14 bein, 15
heiður, 16 þröngina, 17
gleðskap, 18 maðkur, 19
drepa, 20 rekkju.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 golfs, 4 tukta, 7 mokar, 8 litum, 9 tík, 11
römm, 13 smár, 14 ósatt, 15 dólk, 17 órög, 20 odd, 22
magur, 23 ógift, 23 rúmba, 24 arinn.
Lóðrétt: 1 gómur, 2 líkum, 3 surt, 4 túlk, 5 kýtum, 6
aumur, 10 íhald, 12 mók, 13 stó, 15 dómur, 16 lógum,
18 reipi, 19 gætin, 20 orga, 21 dóna.
í dag er sunnudagur 21. febrúar
52. dagur ársins 1999. Konu-
dagur. Orð dagsins: Syngið um
hans dýrðlega nafn, gjörið
lofstír hans vegsamlegan.
(Sálmamir 66,2.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lag-
arfoss, Dettifoss og Sa-
turn eru væntanlegir í
dag. Ottó N. Þorláksson
er væntanlegur á morg-
un.
Hafnarfjarðarhöfn:
Venus er væntanlegur á
morgun. Lagarfoss er
væntanlegur til
Straumsvíkur á morgun.
Framnes kemur í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 14 félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9-12.30 og kl.
13-16.30 handavinna, kl.
10.15 leikfimi, kl. 11
boecia, kl. 13-16.30
smíðar, kl. 13.30 félags-
vist.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun kl. 8.30-12.30
böðun, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 9-12
bútasaumur, kl. 9.30-11
kaffi kl. 10.15-11 sögu-
stund, kl. 13-16 búta-
saumur, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuholi virka daga kl.
13-15. Heitt á könnunni,
pútt, boccia og spilaað-
staða (brids/vist). Pútt-
arar komi með kylfur.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13
(Gullsmára) á mánud.
kl. 20.30 og brids kl. 13.
Húsið öllum opið. Ski-if-
stofa FEBK er opin á
mánud. og fimmtud. kl.
16.30-18, s. 554 1226
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Fé-
lagsvist fellur niður í
dag vegna félagsfundar
sem er kl. 14 í dag. Dag-
skrá: Lagabreytingar,
önnur mál. Dansað kl.
20 í kvöld, Capri-tríó
leikur. Mánudag brids,
sveitakeppni kh 13.
Söngvaka kl. 20.30
mánud. Stjómandi Vig-
dís Einarsdóttir, undir-
leik annast Sigurbjörg
Hólmgrímsdóttir. Dans-
kennsla Sigvalda mánu-
dag kl. 19 fyrir lengra
komna og kl. 20.30 fyrir
byijendur. Bókmennta-
kynning verður 2. mars.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 almenn handa-
vinna, bókband og að-
stoð við böðun, kl. 10
létt ganga, kl. 12 hádeg-
ismatur, kl. 13.15 létt
leikfimi, kl. 14. sagan,
kl. 15. kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun kl. 9-16.30
vinnustofur opnar, m.a.
kennt að orkera. Frá há-
degi spilasalur opinn, kl.
16. dans hjá Sigvalda.
Veitingar í teríu. Mið-
vikud. 24. feb. er leik-
húsferð í Möguleikhúsið
yið Hlemm (ath. ekki í
Ásgarði eins og áður var
kynnt), að sjá tvo ein-
þáttunga með leikhópn-
um Snúð og Snældu.
Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í sima 557 9020.
Gjábakki Fannborg 8.
Námskeið í klippimynd-
um og taumálun kl. 9.30,
enska kl. 14 og kl. 15.30,
handavinnustofan opin
kl. 9-17, lomber kl. 13,
skák kl. 13.30 (gömlu
dansamir kl. 13.30).
Gullsmári, Gullsmára
13. Á morgun leikfimi í
Gullsmára kl. 9.30 og kl.
10.15.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. -9-16.30 perlu-
saumur og postulíns-
málun, kl. 10-10.30
bænastund, ki. 12-13
matur, kl. 13.30 göngu-
ferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaað-
gerðir, keramik, tau og
silkimálun, kl. 9.30
boccia, kl. 10.45 línu-
dans, kl. 13 frjáls spila-
mennska.
Hæðargarður 31. Á
morgun kaffi á könn-
unni ogdagblöðin frá kl.
9-11, almenn handa-
vinna og félagsvist kl.
14.
Langahlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerðir, kl. 10 morgun-
stund í dagstofu, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.20 leikfimi, ki. 11.30
hádegisverður, kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 14 enskukennsla, kl.
15 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9-16.30 leirmuna-
gerð, kl. 12-15 bóka-
safnið opið, kl. 13-16.45
hannyrðir. Fótaað-
gerðastofan opin frá kl.
9.
Vesturgata 7. Á morg-
un kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9.15
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 matur,
kl. 12.15 danskennsla,
framhald, kl. 13-14
kóræfing - Sigurbjörg,
kl. 13.30-14.30 dans-
kennsla, byrjendur, kl.
14.30 kaffi.
Vitatorg. Á morgun kl.
9- 12 smiðjan, kl.
9.30-10 stund með Þór- ^
dísi, kl. 9.30 bókband,
kl. 10-11 boccia, kl.
10- 12 bútasaumur, kl.
11.15 gönguferð, kl.
13.-16 handmennt, kl.
13-14 leikfimi, kl.
13-16.30 brids - aðstoð,
kl. 13.30-16.30 bókband,
kl. 14.30 kaffi.
Bahá’ar. Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
Félag kennara á eftir-
launum. Árshátíð fé-
lagsins verður laugard.
27. feb. í Skipholti 70 kl. ^
19. Húsið opnar kl. 18.
Hana-nú, Kópavogi.
Kleinukvöld í Gjábakka
mánudagskvöld kl. 20.
Amgrímur og Ingibjörg
spila fyrir dansi. Kaffi
og kleinur á boðstólum.
Allh- velkomnir.
ÍAK, íþróttefélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi á þriðjud. kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes- »
kirkju
Kristniboðsfélag karla.
Fundur verður í kristni-
boðssalnum Háaieitis-
braut 58-60 mánudag-
inn 22. feb. kl. 20.30.
Benedikt Arnkelsson
hefur biblíulestur. Allir
karimenn velkomnir.
Kvenfélag Breiðholts.
Aðalfundur félagsins
verður þriðjudaginn 9.
mars kl. 20.30.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar heimsækir
Kvenfélag Langholts- *
safnaðar þriðjud. 2.
mars kl. 20.30. Góðfús-
lega tilk. þátttöku fyrir
25. l'eb. tíl Rannveigar
Ólafsdóttur, s. 553 2653,
eða Guðfínnu Jensdótt-
ur, s. 552 4688.
Kvenfélag Hreyfds
heldur aðalfund sinn
þriðjud. 23. feb. kl. 20 í
Hreyfilssalnum. Venju-
leg aðalfundarstörf,
lagabreytingar. Fjöl-
skyldubingó í Hreyfils-
salnum á sunnudag kl.
15. Kaffiveitingar.
MOKGONBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á raánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.