Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ háskóiabFó HASKOLABIO Sýnd kl. 3 og 5 fsl. tal Sýnd kl. 5 enskt tal Hagatorgi, sími 530 1919 tilnefninaar til Óskarsverdlauna „ískrandi fyndin komedia... bædi Fiennes og Paltrow geisla... Dí:NCH og Rush er drepfyndinn..." ★★★ ÁS DV Ástfangin Shakespeare Shakespeare In Love www.kvikmyndir.is www.sarnfilnn.is ÁRLEGA eru ímyndarverðlaunin veitt til heiðurs blökkumönnum fyrir framlag þeirra til listsköpunar í Bandaríkjunum. Þau voru afhent í 30. sinn á valentínusardag. Myndin „Stella“ með Angelu Bas- sett í aðalhlutverki vann til þrennra verðlauna en Whoopi Goldberg fer þar með aukahlutverk. Danny Glover var valinn besti leikari í kvik- mynd fyrir leik sinn í „Beloved" en myndin var alls tilnefnd til 6 verð- launa. Morgan Freeman vann til verðlauna fyrir bestan leik í auka- hlutverki í „Deep Impact“ og sér- stök verðlaun voru veitt körfuknatt- leiksmanninum Miehael Jordan. Leikarinn og söngvarinn Will Smith ímyndarverðlaunin í Bandaríkjunum Langar í fleiri börn var valinn besti skemmtikraftur ársins og einnig besti rappsöngvarinn. „Líf mitt er mjög skemmtilegt, ég tek einn dag í einu og mig langar að eignast fleiri börn,“ sagði Will þegar hann var spurður að því hvað vasri á döfinni hjá honum. Lauryn Hill var valin besti nýliðinn, fremsti kvenkyns listamaðurinn og breiðskífa hennar var einnig valin sú besta. Meðal þeirra sem fengu verðlaun íyrir sjónvarps- leik var Eriq La Salle fyrir túlkun sína á lækni á Bráða- vaktinni. Alls voru 41 verðlaun veitt á hátíðinni sem verður sjón- varpað 4. mars nk. á FOX-sjónvarpsstöðinni. LAURYN Hill WILL Smith MICHAEL Jordan Tískusýning Vivienne Westwood BLÁMÁLAÐ andlit gægist upp úr litríku sjali og vígaleg lopahúfa trdnar á toppnum. Fyrsta sýning J Westwood í New York ► VIVIENNE Westwood hélt fyrstu tískusýningu sína í New York á tískuvikunni sl. þriðjudag. Westwood, sem fyrst komst á spjöld tískusögunnar á áttunda áratugnum með pönktísku sinni, olli ekki aðdáendum sínum vonbrigðum með nýjustu tiskulínu sinni, Red Label, og var sýningin að sögn margra sérfrdðra ein af dramatískari og skrautlegri sýningum vikunnar. Fyrirsæturnar gengu eftir einstiginu í flaksandi káp- um, jökkum sem snið og hálsmál minntu á fimmta ára- tuginn, þokkafullum nælonbúningum og í stuttum pilsum. Munstrin voru fjölbreytt og ýmsum dlíkum efnum og litum blandað saman að hætti Westwood. Margar fyrirsæturnar voru með rauða og bláa and- litsmálningu og smáhlutirnir voru ekki ljarri bún- ingunum, því veglegir eyrnalokkar og litríkar smátöskur voru til að auka á fjörlegan anda sýn- ingarinnar. Var haft á orði að sýningin væri eins og ferskur blær frá Evrdpu, en margir bandarískir hönnuðir hafa undanfarið haldið naumhyggju á lofti í hönnun sinni. „Eg lít svo á að fötin mín þjdni meðal annars þeim tilgangi að fdlkið hafi eitt- hvert val,“ sagði Westwood eftir sýning- una. „Flest fdt eru keimlik, en ég bý til föt sem gera eitthvað fyrir líkamann." Sýning Westwood í New York tengist opnun á nýrri tískuverslun þar í borg, nánar tiltekið í Soho, þar sem föt fyr- ir bæði kynin verða til sölu auk ilm- vatna. „Eg vil eiga mér stað í \ Bandaríkjunum,“ sagði Westwood, en verslun hennar á Kings Road í London er í uppáhaldi hjá mörg- um Bretanum. „Þannig getur J 'V fdlk kynnst því sem ég er að / Jk. kr«ra.“ FYRIRSÆTA með málað andlit í knallstuttum, doppdttum kjdl og eldrauðum sokkabuxum. SVARTUR kjdll, rauðar sokka- buxur og litríkur trefill, hansk- ar og húfa myndi seint teljast til naumhyggju í tískuheiminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.